Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, .— FIMMTUDAGUR Í3. ÁGÚST 1973 29 FIMMTUDAGUR 23. ágrúst 7.00 Morgriiuútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.Í0. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæu kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnan\H ki. 8.45: Þorlákur Jónsson beldur áfram aö lesa söguna „Börnin í Hólmagötu4' éftír Ásu Löckling (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á miili liöa. Morgunpopp kl. 10.25. Dr. Hook og félagar flytja. Fréttir kl. 11.00. HUóinplötusafnift (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni Ása Jóhannesdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síódegissagan: „óþekkt nafn“ eftir Finn Söeborg í>ýðandinn, Hálldór Stefánsson. les («). 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. I9.2r» Landslag »c leiðir Jón I. Bjarnason ritstjóri talar um Dýrafjörö. 19.50 Einsöngur í útvarpssal: Ragu- heiÖur Guðmutidsdóttir sjrngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son, Sigvalda Kaldalóns, Árna Thorsteinsson, Pál ísólfsson, Franz Schubert og Robert Schumann. Guömundur Jónsson leikur á píanó. 20.10 Leikrit: „Vi9, sem erum skáld“ eftir Soya (Áður útv. 1961). Þýöandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Hann i.. t>orsteinn ö. Stephensen Hún ......... Herdis Þorvaldsdóttir 20.55 Flamengotónlist Manítas de Plata leikur & gftar. 21.05 Dagskrárstjóri i eina klukku- stund Aöalsteinn Jóhannsson tæknifræO- ingur ræður dagskránni. t»ar fytja Jóhann Gunnar Ólafsson fyrrum bæjarfógeti, Siguröur Guttormsson bankafulltrúi og Ási í Bæ rithpf- undur eigiö efni, og Margrét Ólafs- döttir Leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guömund- ar Jónssonar planóleikara. 23.20 Fréttir I stuttu málL Dagskráriok. Sumarútsala Kápur, dragtir, jakkar og stakar buxur. — Mikil verðlækkun. — KÁPU- OG DOMUBUÐIN, Laugavegi 46. 15.00 Miðdegistónleikar: (•önml tónlist Elfriede Kunschak, Vinzenz Hladky og Maria Hinterleitner leika Divertimento i D-dúr fyrir tvö mandólín og sembal eftir Johann Conrad Schlick. Diana Tramontini syngur lag frá 15. öld eftir Antoine Busnois. André Antoine og kammersveitin I Liége leika Óbókonsert eftir Jan Vaclav Stamic; Géry Lemaire stj. Frans Bruggen og Gustav Leon- hardt leika Svítu i A-dúr fyrir blokkflautu og fylgirödd eftir Francis Dieupart. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 1G.20 Poppliornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Einbýlishús óskast Höfum mjög góðan kaupanda að einbýlishúsi, gjarnan í austurborginni, má vera eldra hús. Mjög góð útborgun í boði fyrir rétta eign. PÉTUR AXEL JÓNSSON, lögfræðingur, Óldugötu 8. — Sími 12672. ALLT TIL SKOLANS Á EINUM STAD. ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ LEITA VÍDAR. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 Vestmannaeyingar Þeir Vestmannaeyingar, sem fengið hafa úthlutað Viðlagasjóðshúsum, en ætla að flytja til Vest- mannaeyja i haust eða þurfa ekki á húsunum að halda af öðrum ástæðum, láti vita af því strax hjá Jónasi Guðmundssyni í síma 18340. Úthlutunarnefnd. Kristjon Ó. Skagíjörð hl. Bofeindadeild Söluierð um londið Sölumaður rafeindadeildar er i hringferð um landið. Hann er með sýnishorn og upplýsingar um radara, miðunarstöðvar, fjarskiptatæki, fisksjár og fl. Næstu daga gerir hann ráð fyrir að vera: 23. ágúst Þórshöfn, Vopnafjörður. 24. ágúst Borgarfjörður eystri, Seyðisf jörður. 25. ágúst Reyðarfjörður, Eskifjörður, Norðfjörður. 26. ágúst Fáskrúðsfjörður. 27. ágúst Stöðvarfjörður — Breiðdalsvík. 28. ágúst Djúpivogur — Höfn. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. Sími 24120. ’OZIMATIC " BÆTIR. ANDRUMS- LOFTIÐ Ozimatic er sjálfvirkur lyktarlaus lykteyðir. Ozimatic fækkar bakterium i loftinu og fjarlægir tóbaksreyk. Það er hreint, ferskt og heilsusam- legt loft þar sem Ozimatic er — engin mengun. Ozimatic úðarinn gengur fyrir vasaljósarafhföð- um, sem sjaldan þarf að endurnýja. f'Ú«**H0s ft>RÓTtahús EINKAUMBOÐ HÁLFDAN HELGASON SF. UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN PÓSTHÓLF 1414. SÍMI 18493 SKÓLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.