Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 25
 MORGLFríBLADlD. FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973 25 — Kemst tipp í 80 km hruíía. — Nú ertu bútnn að spyrja um launin, fríið, kaffitíma, mötuneyti, og viltu ekki spyrja dálítið um vinnuna? • Hjúkrunrfcona á vitfirr- ingahæM: — Það er hér mað- ur, sem er að spyrja, hvort við höfutm rnésst nokkurn karlmamn af hælinu? Læfcnirinm: — Nú, ef hverju vM hanm vita það? Hjúks-unarkonan: — Hann segir að einihver hafa strokið mieð konuna sína í nótt. — Ert ba« þú, scm pantaSir appáhaldsrétt matsveinsins? «irút ttrinn. 21. marz — 19. apríl. Skcmiiitilcsur blær hvílír yfir mcrki þessa. n;>e«irjnn vfrínr þé sérstaklrga ski-inmtil.-Riir fvrir unga fólkið. Nautið, 29. aprfl — 20. niaí. I-áttu aðra ekkl h»fa neikvæð áhríf á þig. Vertu sjálfst.eður og á-kvediiin. Tvíburarnir. 21. mai — 20. jnní I kvoM færðu nvirntar fréttir vanfandi haigHmunani'U þín. Krabbinn. 21. júití — 22. júlí. Þetta verður Kóður díisur fyrir þá, sem standa í franiliv cmdnm. LjóniS. 23. júlí — 22. ágúst J>;iíí k»má fyrir d;»e;*r, sem allt gengur illa. Þetta verður erfið- ur dagur. Mærin. 23. ágúst — 22. september. R4m;intíkiu verður I hávegum höfð í kvnld. Þw læri #*k þfna uppfyfíta. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú liefur tilhneigiitgu til að flana að htntnm og taka akjðtar ákvarðanir. Vertu v;irk:ir. Sporðdi-ekinn, 23. október — 21. nóvember. t>ú skalt stefna að l>ví að Ijúka verkefnum þínnm i i.«r. Bogmaðtirinn, 22. nóvember — 21. desembex. AHt liendir til að þn lendir i ævíntýri I áag. steinge;*4n, Ot. desember — 19. janúar. YA \>ú ert, iV frrðiimi í dag, skaitu a;i't-,» vel að bilunum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Kf ilki eengur í aag, skaltu ekki láta hugfallast. Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz. 1>Ú færð svar við sparningu, sem þu kefnr k-niri velt fyrir þér. Svarið verður þér tll mikillar gleði. Vinir þíuir leita til þin í dag-. Þú. ert úrræðagróður og vilt uðruin rel. Björn Árnason Eskifirði — Minning MÓDURBRÓDIR minn Björn Ámason er látinn rúmiega áfbt- ræður að aldri, fæddur 9. des. 1892. Foreldrar hans voru Guörtý Sigurðardóttir og Árni Halidórs- son, sem lengi var útgerðarmao- ur á Eskifirði. Ósjálfráfct liður hugurirm tiJ baka til löngu liðinna daga. Ég get sagt eins og Matthías, að ég man það barn, er sviptur allri sút, sat ég barn . . . Og fyrstu núnningar minar errj einmitt um jólatréð, sem hann Björn sá vtm, og gerði okkur jólin ógJeyman- leg, og þegar hann svo rétti mér höndina og gekk með okkur börnunum í fcringurn tréð og söng með okkur jólasálmiinn, þá fyrst kom sú síund, sem aldrei máist úr barnshugiainum. Mamma og systkinli heninar áíru öíí sín byrjuTiarheiimiK á Hlfðarendanum á Eskifirði. Sam- komulagið var þannig, að við átitum alls staðar heima á þess- um heimilum og á jólunum var þetba ailt eim fjöiskylda. Björn var svo barngóður, og jafnvel þegar hann kom imn eftir erfit* dagsverk, áttli hann alllltaf stund t'ií að siininia okkuir krökkuinum. Var þvi ekki nema von að spor- in væru mörg tö hans. Ekká spillti hún Steimumin frá Siétta- teiti, hans ágæta og dugmikla kona, sem nú tifir marm sinn. Hún hafði atitaf nógan tima tiil að sénna okkur. AHtaf var rúm í, eidhúsmu hermar, og ef það mastiti mæla, þá mywdi það geta sagt mikið af fallegum ævimtýr- um, léttium hliátrum, söng og gleði. Það er þvi von að mér verði nú staldrað við í eldhús- inu hennar Steinu, sem ég kom seiiinast i á sjómainnadagshelgiirini i vor og naut með þeim iindæll- ar stundar. Enn gátu þau bros- að, er ég rifjaðS upp Ijðinn tíma og mér fanmst herbergið stækka og bjarmi minninganna flóði yfir allt. Oft var ég búinn að taka i vinnulúma höndina hans Björns, oft haíði hann leitt mig upp um fjöa og út á bæi. Höndin hans var syo traust til alls, og marg- an steingarðirm hióð þessi sama hörtd. Það var eins og hún gæti aidrei orðið hrjúf, hversu mörg- •Jim steinum, sem hún lyfti. Hamn féfck líka að virma um dagana, og ailftaf var hamn hinn sami, dyggi þjónn, hverjum sem hann vann. Hann vildi atdroi láta standa upp á sig með neinn hlut. Þegar hanxt sekri Víshmi síma, viidi hann að húsbóndinin yrði ánægður. En svo er hiht að þau handtök, sem hann rétti þeim, sem í vanda voru og þurftu á | h.iálp að haida, voru aldrei tiund- uð, og þau voru mörg, já, ótal mörg. Björn vann sér allra trausit. Hainin var vinsæll bæði í verki og tómstuindum, gJaddist svo hjaritainiega með vröram sin- um, en var þó engirm hégóma- maður, enda hafði verökiín fcenní honrjm að i sveita sins andli-tis skyldi maður siins brauðs neyta. Björn og Steiniírai urðiu aldrei rik á veraldlegan mælikvarða, enda hygg ég að það hafi ekki verið takmarkið, sem þau kepptu að, en af þeim auði, sem ekkert fær gramdað, og þeim verðmæt- um, sem skapa hjartanu fögn- uð, áttu þau gnægtir og brunn góðviidaT þeirra þratit aldrei. Þess vegm áibtuim við ki-akkam- ir aUtatf öruggt skjól hjá þefea. Björn var eimsitaikiiega tryggur vinum s4n*im. Jafinivel eftiir að hanin hafði fengið áfaili og á*tí. ekki létit um gang, fanmst hon- •jm ekki amwað hiýða en að harwi. heirrtisækti vini sina, jafnveil þótt um þvert þorpið væni að fara. Úr þeim ferðum kom hanm ajllitmf sæiií. Oft fórum við samam út 'á Barðsnesbæina, þar sem viina- fóik okkar bjó og þar var homnrert jafnan fagnað sem kærum vini. L.íf Björns var barátta, stundttm hörð, stundum miíd, en hvað unt það, úr hverri hiidi kom haimn heiil. Mér varð hann sá stólpi í æsku, sem ég gat stutt msg vW. Að mörgu mótaði harnn lífevfð- horf min. Öll ævintýrim, setti harm kumrei, og sögumar hatis voru á þá leið, að keppa eftir því æðsta i lifinu, og hairtn @at með framkomu sinni brenin.t iwr* í barTushuganin að svo sem meatn sái svo uppskeri menn. Það var hið sarmia Kfsgikfi, tsem hann hafði á oddúinum og fór eftiir því. Hanin varð því fyrirmynd, sem óhætt var að færa sér í nyt. Þess vegna blessa ég nú mimn- ingu hans og þakka. Þau eru nú 60 át-sn, sem þau Bjöm og Stein- unn hafa staðið hlið við httð. Hún sá trausti stólpi, sem aJIliaaif hefur staðið og erm er hún tein- rétit, þrátt fyrir erfiði dagsímis. Nei, bartni Steinu er ekki fisjað saman. í dag er huguríirm heima í gömlu kirkj unnii mi nni á I Eski- firði. Hann viil vera viðstaddtsr, þegar hirm góðt drengur og«attt- ferðarmaður verður kvaddur hinztu kveðju af sveitartgumtu«n. Dottinn gaf og drottinn tófc. Lóf- aður veri harm og í hendi I hafts er alit okfcar M. Guð biessi þig, góði fræritJi mirm. Hitturnst heaKr handam við gröf og datuða. Arni Hfc%p—fc — Minning Jónas Framh. af bls. 22 að fá sér aukavimru, og atvikin höguðu því svo, að hann varð fyrsbi íslenzki kvikmyndastarfs- maðurinn hér I bæ. Vann hann í 15 ár í Gamla biói, er það var S Fjalakettinum, Aðalstræti 8. Hann gætti dyranna og lengi jafn framt mótorsins. Vinnudagurinn var þvi oft langur samanlagt á þessum árum. Siðar urðu raf lagnir einnig hans aukavinna, og varð hann einin af fyrstu raf- virkjum Reykjavíkur, þótt aldrei hefðj hann Iært neitt um þau efmi Þetta er í mjög stórum drátt- um starfssaga Jónasar Eyvimds- sonar. Hann var vel að því kom- inn að vera gerður að heiðursfé- laga Reykjavíkurféliagsins sem og einnig Féktgs islenzkra sima- manna og Verkstjárasamfoands Is lands. Þá var harnn og sæmdur Fátkaorðunni, er hann lét af störfum við Bæjarsimann 1954. Foreidrar Jótvasar voru Eyvind ur Eyvindsson, ættaðuir frá Mið engi i Grímsnesi, og María Ólafs- dóttir, sem fæddist í Stlum bæ, sem stóð þar sem nú er Imgótfs- stræti 21. Voru þau hið mesta dugnaðarfólk, en það var ejgt aðeims, að heimililsfaðirinn ynnii ávallt hörðum höndum, heldur vann húsmóðirin lengi við kola- burð. En það var hreysti og seigl-a í báðum ættum, svo að Jónas átti ekki langt að sækja það. Foreldrar hans dóu báðir 1940, móðir harts 86 áana, en fað- irinn 84 ára. 11. mai 1905 gekk Jónas að eiga Gunnfriði Rögnvaldsdóttur Jónssoniar, útvegsbónda að Skála tanga á Akranesi. Þau voru þá bæði nýlega orðiin 21. árs, en aðeins nránaðaraldursimunur var á þeim. Hjánaband þeirra var eins farsælit og hugsazt getur. Lundarfar og geðsiag þeirra beggja var slíkt, að heiartilteJiífið var í senn friðsæít, irmitlegt og skernmtilegt. Heimili þeirra bar vrtni um frábært handbr;igð hús freyjurtinar, smekkvisi og hrein- leilka. Og hiinum dugmikla eigim manni auðnaðist að byggja þrjú hús fyrir fjölskyidunia, hið síð- asta að Sjafnargötu 7, þar sem þau bjuggu frá 1931. Þau Jónas og Gunnfríður eign uðust 4 börn, tvo drengi og tvær stúikur. t»au urðu fyrir þeirri mifciu sorg að missa báða dreng- ima í bernsku, artnan hálfs þriðja árs, en hinn 7 ára. Dæturnar eru Jóna, sem kvænt er Kjartani Guðnasyni, afgreiðsiustjóra hjá Tryggkigastofnuninni, og Urmur, kvænt Hermanni Hermarmssynl, forstjóra Sundhailar ReyfcjavSk- ur. Þau eiga eana dóttur, Gwin- fríði, sem var sóiargeisli afa og örnrnu. Jónas Eyvindsson og Friða, frænka, eru hið yndislegasta fófk,- sem ég hef kynnzt. AHir dagar eitga kvöid, og við erum þakkkát fyrir, að þau íengu að líía svo iengi. Við kveðfum Jðnas EyvirídBr. son í dag með irtniiegu þa'kklaeti og djúpri virðimgu. Sveinn ÁsgtMrsson. ÚTSALA Karlmannaföt kr. 3850.—, stórar stærðir. ^S^' Terylenebuxur kr. 1575.— , !^^rf' Verzlunin í Aðalstræti hættir um næstu . mánaðamót. AIVDRÉS, ANDRÉS, Aðalstræti 16. Skólavörðustíg 22. Huseign til sölu ó Akureyri Kauptilboð óskast í húseígnina Eyrarlandsveg 1$, Akureyri, ásamt tilheyrandi leigulóð. Lágmarkssöluverð húseignarinnar, skv. 9. gr. laga nr. 27/1968, er ákveðið af seljanda kr. 3.300.000.00. Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, föstudag- inn 24. ágúst kl. 5—7 og laugardaginn 25. ágúst kL 1—3 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á stiaðn- Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00 f.h. fimmtudaginn 30. ágúst nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGRRTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.