Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 25
MORGUN!BLAE>I£>. — FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1»73
25
— Nú ertn búínn að spyrja
um launin, fríið, kaffitíma,
mötuueyti, og viltu ekki
spyrja dálítið um vinnuna?
★
Hj úkL'unr'kona á vitfirr-
inigahætó: — Það er hér mað-
ur, sem er að spyrja, hvort
við höfum mifest nokkum
karimaTin af hælinu?
Læfknirinm: — Nú, ef hverju
viill hann vita það?
Hjúkarunarkonan: — Hann
segir að einihver hafa strokið
mieð konuna sína í nótt.
— Ert það þú, sem pantaðir
oppáhaldsrétt matsvemsins?
*. stjörnu
, JEANE DIXON SdJ
rtrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Skfmmtileeur bl*r hvílir yfir mcrki þcssu. Oagurinn verSur !>ó
sérstaklcga skemmtBegur fyrir unga fólkið.
Nautið, 2ð. april — 20. mai.
láttu aðra ekki hafa neikvæð áhrif á þig. Vertu aiálfstæður ttg
ikvfðinn.
Tviburarnir, 21. maí — 20. júní
f kvöld færðu óvæntar fréttir varlbnéi hagMnunnmál þín.
Krabbinn, 21. júni — 22. júií.
Þetta verður góður dasur fyrir þá, se-m stauda í framkvæmdum.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst.
k«ma fyrir dagar, »»'m allt giMigur ilLa. ÞetU verður erfið-
ur dagur.
Mærin. 23. ágúst — 22. september.
Rómantíkiu verður i liávesriim höfð í kvöld. Þú fserð óak þína
upi»fylfta.
Vogin, 23. september — 22. október.
I*ú hefur tilhneigringu til að flana að hlutom og taka skjótar
ákvarðanír. Vertu varkár.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber.
Þú skalt stefna að þvi að Ijúka verkefnum þínam i dag.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Attt bendir til að þn letvdir i ævintýri í dagr.
KteingeMin, 22. desember — 19. janúar.
Kf þú ert á ferÖinni i dag, skaltu gæta vel að bilunum.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Kf illa gengur í dag, skaltu ekki láta hugfallast.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þú færð svar við spumingu, sem þú hefur lengi velt fyrir þér.
Svarið verður þér til mikillar gleði. Vinir þínir leita til þíu í dag. Þú
ert úrræðagróður og: vilt öðrum vel.
Óskum að rúðu
nema I framreiðslu.
Upplýsingar hjá veitingastjóra í dag
og næstu daga.
SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 82200
Björn Árnason
Eskifirði — Minning
MÓE>U RBRÓÐIR minn Björn
Arnason er látirrn rúralega átt-
ræður að atdri, fæddur 9. des.
1892. Fore&drar hans voru Guðný
Sigurðardóttir og Ámi Halldórs-
son, sem lengi var útgerðarmað-
ur á Eskifirði.
Ósjáifrátt líður hugurirm til
baka til löngu liðinna daga. Ég
get sagt eins og Matthias, að
ég man það bam, er sviptur allri
sút, sat ég bam . . . Og fyrstu
mínnrngar minar eri einmitt um
jólatréð, sem hann Bjöm sá um,
og gerði okkur jólin ógieyman-
ieg, og þegar hann svo rétti mér
höndina og gekk með okkur
bömunum í kringum tréð og
söng með okkur jólasálminn, þá
fyrst kom sú stund, sem aldrei
máist úr barnshugiaaium.
Mamma og systkimi henmar
átitu ötó sín byrj UTnarhe imili á
Hlíðarendanum á Eskifrrði. Sam-
komulagið var þannig, að við
áötum alls staðar heima á þess-
um heimilum og á jólunum var
þetta allt ein fjöiskylda. Bjöm
var svo bamgóður, og jafnvel
þegar hann kom iaun eftir erfltl
dagsverk, átti hann aiMltaf stund
tít að sitnma okkur krökkunum.
Var því ekki nema vrm að spor-
in væru mörg til hans. Ekki
spiIItS hún Steinunn frá Siétta-
leiti, hains ágæfca og dugmikla
kona, sem nú lifir mann sinn.
Hún hafði alltaf nógan tima til
að símna okkur AMtaf var rúm
í, etdhúsmu henrnar, og ef það
mæfcti mæla, þá myndi það geta
sagt mikið af fallegum ævimtýr-
um, léttum hiiátrum, söng og
gleðí. Það er því von að mér
verði nú staldrað við í eldhús-
inu hennar Steinu, sem ég kom
seiirtast i á sjómayinadagsheLginni
i vor og naut með þeim Lndæ.ll-
ar stundar. Enn gátu þau bros-
að, er ég rifjað* upp tóðinn tima
og mér fanmst herbergið stækka
og bjarmi minninganna fióði yfir
atlt.
Oft var ég búinn að taka í
vinnutúrta höndina hans Bjöms,
oít hafði hann leitt mtg upp um
fjöal og út á bæi. Höndin hans
var svo traust tíll alis, og marg-
an steingarðinn hlóð þessi sama
hönd. Það var eins og hún gæti
aMrei orðið hrjúf, hversu mörg-
'Jim steinum, sem hún lyfti, Hann
fékk lika að vinna um dagana,
og aíítaf var hann hinm sami,
dyggi þjórm, hverjum sem hann
vann. Hann vildi aldrei láta
standa upp á »g með neimn hlut.
Þegar hanm seldi Vtonu síina,
viiidi hann að húsbóndimn yrði
ánægður. Bn svo er hibt að þau
handtök, sem hann rétti þeim,
sem I vanda voru og þurftu á
hjálp að hakJa, voru aidrei tiund-
uð, og þau voru mörg, já, ótal
mörg. Björn vanm sér allra
traust. Hairm var vtoseell bæði í
verki og tcmstuindum, gteddist
svo hjantamilega með vtoum sín,-
um, en var þó engirwi hégóma-
maður, enda hafði veröidto kenmt
horrnm að í sveita síns andritis
skyldi maður stos brauðs neyta.
Bjöm og Stetoumm urðu aldreti
rik á veraSdlegan mæiikvarða,
enda hygg ég að það hafi ekki
verið takmarkið, s©m þau kepptu
að, en af þeim auði, sem ekkert
fær gramdað, og þetot verðmæt-
um, sem skapa hjartanu fögn-
uð, áttu þau gnægtir og brunn
góðvfkiar þeirra þrauit aldrei.
Þess vegjra ábtum við krakkam-
ir aittaif öruggt skiól hjá þeim.
Bjöm var einstaklega trygguir
vtoum sínum. Jafrrvel eftiir að
ha«n hafði fengið áfail'l og áliti
ekki Jéfct um gamg, fanmst hom-
'im ekki amnað hiýða en að hann
heimsækti vtoi sína, jafnvel þótt
um þvert þorpið væri að fara.
Ör þeim ferðum kom hann aiiitaf
sættó. Oft fóruan Við saman út á
Barðsnesbæina, þar seim vtoa-
fóik okkar bjó og þar var honiwnt
jafnan fagnað sem kæntm vini.
Lif Bjöms var barátta, stundttm
hörð, stundum miid, en hvað nm
það, úr hverri hiidi kom hamn
heilil.
Mér varð hann sá stólpi í
aasku, sem ég gat stutlt mág við.
Að mörgu mótaði hamn lífsivið-
horf mín. Öll ævtotýrto, sem
hamn kunni, og sögumar hams
voru á þá leið, að keppa efttr
því æðsta i lifinu, og hainn g»it
með fraimkomu sinni brenmt inm
í bamshuganm að svo sem rrtertn
sái svo uppskeri menn. Það var
hiið sa'rmia lífegildi, sem harwt
hafði á oddimum og fór eftiir því.
Hanm varð þvi fyrirmynd, sem
óhætt var að færa sér í nyt.
Þess vegna blessa ég nú mimn-
ingu harns og þalcka. Þau eru nú
60 árto, setm þaiu Bjöm og Stein-
unn hafa sfcaðið hlið við htóð.
Hún sá trausti stólpi, sem allitiaif
hefur staðið og enn er hún tein-
rétt, þrátt fyrir erfiði daigsims.
Nei, hanni Stetou er ekki fisjað
saman.
1 dag er hugurtoin heima í
gömlu kirkjurmi minmi á Eski-
firði. Harm vill vera viðstaddœr,
þegar hcrtn góði drengur og siaim-
ferðarmaður verður kvaddur
hinztu kveðju af sveít’Jnguin'Uiri.
Dottton gaf og drottton tók. Lof-
aður veri hamt og í hendi harus
er allt okkar líf.
Guð blessi þig, góði frænleK
minn. Hittumst hejyr handasn við
gröf og dauða.
Ámi Helgaaan.
— Minning
Jónas
Framh. af bls. 22
að fá sér aukavinnu, og atvikin
höguðu því svo, að hann varð
fyrstoi íslenzki kvikmyndastarfs-
maðurinn hér í bæ. Varun hann
í 15 ár í Gamla biói, er það var
í Fjalakettmum, Aðalstræti 8.
Hanm gætti dyranna og lengi jafn
framt mótorsins. Vinnudagurinn
var þvi oft langur samanlagt á
þessum árum. Síðar urðu raf
lagnír etortig hans aukavinna,
og varð hann eirm af fyrstu raf-
virkjum Reykjavíkur, þótt aldrei
hefði hann lært neitt um þau
eÉti.
Þetta er í mjög stórum drátt-
um starfssaga Jónasar Eyvtods-
sonar. Hann var vel að því kom-
ton að vera geröur að heiðursfé-
laga Reykjavikurféliagsins sem
og einnig Félags íslenzkra síma-
manrta og Verkstjórasambands Is
lands. Þá var hamn og sæmdur
Fátkaorðunni, er hann lét af
störfum við Bæjarsímann 1954.
Foreklrar Jónasar voru Eyvind
ur Eyvtodsson, æfctaðuir frá Mið-
engi i Grímsnesi, og Maria Ólafs-
dóttir, sem fæddist i litlum bæ,
sem stóð þar sem nú er Inigólfs-
stræti 21. Voru þau hið mesta
dugnaðarfólk, en það var etgi
aðeiins, að heirnilisfaðirinn yruii
ávallt hörðum hörtdum, helduir
vann húsmóðirin liengi við kola-
burð. En það var hreysti og
seigla í báðum ættum, svo að
Jónas átti ekki iangt að sækja
það. Foreldrar hans dóu báðir
1940, móðir hans 86 ára, en fað-
irinn 84 ára.
11. mai 1905 gekk Jómas að
eiga Gunnfríði Rögnvaldsdóttur
Jónssomar, útvegsbónda að Skála
tanga á Akranesi. Þau voru þá
bæði nýlega orðiin 21. árs, eti
aðeins mánaðaraldursmuinur var
á þeim. Hjónaband þetrra var
eins farsælt og hugsazt getur.
Lundarfar og geðsiag þeirra
beggja var stókt, að heimfeliífið
var í senn friðsæit, tonitegt og
skemmttlegt. Heimili þeirra bar
vitni um frábært handbragð hús
freyjunnar, smekkvísi og hrein-
le'ika, Og himum dugmi'kla eigto
manni auðnaðist að byggja þrjú
hús fyrir fjölskylduna, hið síð-
asta að Sjafnargötu 7, þar sem
þau bjuggu frá 1931.
Þau Jónas og Gunnfríður eign
uðust 4 börn, tvo drengi og tvær
stúl'kur. Þau urðu fyrír þeirri
miklu sorg að missa báða dreng-
iina í bernsku, annan hálfs þriðja
árs, en hinn 7 ára. Dætumar eru
Jóna, sem kvænt er Kjartani
Guðnasjmi, afgreiðsiustjóra hjá
Tryggtogastofnuninni, og Unnur,
kvænt Hermanni Hermarrnssyn i,
forstjóra SundhatJar Reykjavik-
ur. t>au eiga etoa dóttur, Gtrnn-
fríði, sem var sóbargeisö afa og
ömmu.
Jónas Eyvindsson og Fríða,
frænka, eru hið yndislegasta fólk,
sem ég hef kynnzt. Atlir dagar
ejga kvöld, og við erurn þakklát
fyrír, að þau fengu áð liifa svo
lengi.
Við kveðjum Jónas Eyvinds-
son í dag með tonilegu þakklaeti
og djúpri virðingu.
Sveinn Ásgeirsson.
ÚT5ALA
Karlmannaföt kr. 3850.—, stórar stærðir.
Terylenebuxur kr. 1575.—
Verzlunin í Aðalstræti hættir um næstu
mánaðamót.
ANDRÉS, ANDRÉS,
Aðalstræti 16. Skólavörðustíg 22.
Huseign til sölu d Akureyri
Kauptilboð óskast í húseignina Eyrarlandsveg 16,
Akureyri, ásamt tilheyrandi leigulóð.
Lágmarkssöluverð húseignarinnar, skv. 9. gr. laga
nr. 27/1968, er ákveðið af seljanda kr. 3.300.000.00.
Húsið verður til sýnis þeim, er þess óska, föstudag-
inn 24. ágúst kl. 5—7 og laugardaginn 25. ágúst kL
1—3 e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á stiaðn.-
um.
Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir
kl. 11:00 f.h. fimmtudaginn 30. ágúst nk.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGftBTÚN! 7 SÍMI 26844