Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 32
Ti
ÞÉTTITÆKNI H.F.
MÚSAÞÉ rHNGAR, SfMI 25366
STElNSPRUNGUn - STEINRENNUR
VARANLEG ÞÉTTING
TÆKNIKÉTTIHQ
lESIfl
J5?J0wiWníiib
AGtJST 1973
Hækkar
launaskattur?
EINS og fram hefur komið i
Morgfunblaðinu skortir Húsnæð-
Ismálastofnun rikisins yfir 700
milljúnir króna til þess að sinna
mauðsynlegnm lánveitingum á
þessu ári. I viðtaii við sjónvarp-
Ið í gærkvöldi sagði Björn Jóns-
son féiagsmálaráðherra, að hann
tieldi hækkun launaskatts koma
til gTeina til þess að auka tekj-
or Húsnaeðismálastofnunar. I>á
sagði ráðherrann, að einnig
kæmi til greina að binda ein-
hvem hluta húsnæðislána við
to.yggingarvísitölii. Loks sagði
Björn Jónsson, að hann teldi ekki
óeðlilegt að tekið yrði tillit til
efnahags manna við úthlutun
lá-na Húsnæðismálastjómar.
Þess skaJ getið, að launaskatt-
ur er nú 2%% og rennuir 1%
af honum tál Húsnaeðismátastofn-
unar. Um síðustu áramót var
launaskattur felldur niður af út-
gerðinni og nam tekjutap Hús-
næðismálastofnunar 46 miilljón-
um króna vegna þeirrar ákvörð-
unar. Enn fremur skal þe®s get-
ið, að í máJefnaisamningi stjóm-
arflokkanna er þvi heitið, að af-
numiin skuli vísitöiubinding hús-
næðiisiána.
Gullfoss aug-
lýstur til sölu
M/S GCLLFOSS hefur verið
auglýstur til sölu og að sögn
Óttars Möller, forstjóra Eim-
skips, gera forráðamenn Eim-
skipafélagsins sér vonir um að
ojnnt reynist að selja, skipið í
toaust. Gullfoss hefur ekki áður
verið auglýstur til sölu. Skipinu
verður lagt ef ekki fæst hag-
Btætt tiiboð í það. Sagði Óttarr
að vegna geysilegra kostnaðar-
hækkana innán lands og utan
væri ekki lengur neinn grund-
völlur fyrir rekstri skipsins
nema 1—2 mánuði á sumrin.
Eimskipafélagið hefur ekki
neinar áætílainár um að byggja
nýtt farþegasikip í sitað Guitfoss
og kvaðst Óttarr Möffler alls
ekki gera ráð fyrir að það yrðd
gent. Aiflir möguleikar tii að reka
slíkit skip hefðu veni® athugaðir,
en ljóslt væri að tap a< reksitriin-
um yrði svo mikið, að féla-gið
treysiti sér ekkli tfifl að fara út
i sffikt.
340
milljón
króna
farinur
GOÐAFOSS lét úr höfn i
Reykjavík sl. föstudag með
verðmæta-sta farm, sem flutt-
ur hefur verið út frá Islandi.
í skipinu voru um 2500 lestir
a,f freðfiski frá Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna að verð-
mæti um 340 milljónir króna,
skv. npplýsingum Benedikts
Guðmundssonar fulltrúa hjiá
SH, SMpíð hélt til Cambridge
í Marylamd í Bandarik,jimuin.
Þessu listaverki eftír Hallstein Sigurðsson hefur verið komið
fyrir á lóðinni Austurstræti 1. Er það hin mesta prýði vi@
göngugötu F eykvíkinga.
Flugstöð
Reykjavík?
Á FUNDl flugráðs í fj'rradag
voni rædd fruindrög að teikn-
ingum að nýrri flugstöð á
Keykjavíkurflugvelli, en að sögn
Agna-rs Kofoed-Hansen flugmáJa-
stjóra hefur engin fjárveiting
fengizt enm til að hægt sé að
ráðast í neimar fram-kvæmdir.
FramhaJd á bls. 20.
Semja
um varð-
skipið
í GÆBMORGUN héldu þeir
Pétur Sigurðsson forstjóri
EandheJgisgæzlunnar Og
Egiil Sigurgeirsson liæsta-
rét-tarlögmaður til Danmerk-
ur til að ganga frá samning-
um um smíði nýs varðskips
hjá Aalborg Værft skipa-
smíðastöðinni. Ólafur Jóhann-
esson forsætisráðherra veitti
Morgunblaðinu þessar upp-
lýsingar í gær. Forsætisráð-
herra sagði jafnframt að
ekki væri alveg ákveðið með
ieigu á varðskipinu Tý í
vetnr, ein hann kvaðst þó
gera ráð fyrir að skipið yrði
tekið á leigu, ef samningar
tækjust við eigendur.
Alverðið hækkar á ný
ISAL selur til Kína
Viðræður um stækkun liggja niðri
EFTIRSPURN eftir áli í heimin
um hefur aukizt mjög á þessu
ári að því er segir I brezka tíma
ritinu Economist 11. ágrúst sl. Þar
segir, að framboð hafi ekki auk
izt til jafns við eftirspurn og því
hafi verð á áli nú hækkað tals-
vert miðað við verð á undanföm
um árum. 1 grein í blaðinu segir
að sala á áli hafi aukizt um 18%
i Bandarikjumun á öðrum fjórð
ungi þessa árs miðað við síðasta
ár, en um 20% í Evrópu. Þá seg
ir i greininni, að verðstöðvanir
i ýmsum löndum hafi haJdið
verði þar niðri.
Sagt er, að verð á frjálsum
markaði sé nú um 290 sterlings
pnnd fyrir tonnið eða náiægt 32
centnm fyrir pundið. Morgunbi.
sneri sér í gær tíJ Ragnars Hall
dórssonar forstjóra ÍSALs og
spurði hann um þessa þróun.
Ragmar siagði, að mikiil hækk-
un hefðli orðdð frá þvi verðið var
lægst fyrir 1—2 árum, en þá
hefði það verið koanið niðiur i 22
—23 cemt fyrir pundið. Nú væri
verðað um 27% eemt fyrir pund-
ið, þótt emstakar sölur hefðu flar-
ið upp fyrir það. Áður en aftur-
kippur kom í álverðSð 1970 og
álibirgðir tóku að hiaðast upp í
heilminuan ' var álverðiið 28
cent á hvert pund o>g saigði
Ragnar, að vegna gen-gis-
faílte dofflarans væri verðið nú
í raun ekikd jafnhátt og þá, en
hanm taldi þó Miklegt að það
aetti enn eftir að hækka. Ldtlar
birgðir af áli eru nú í álverinu
í Straumsvík og sagði Ragnar,
að framteiðslan seldis-t nú jafn-
óðum að heita mætti.
Flugstööin i Keflavík;
Danskir sérf ræðingar
koma i september
DANSKIR sérfræðingar frá
teiknistofu William Uauritzsen i
Kanpmannahöfn, sem teiknað
hafa Kastrup flugvöli, eru vænt-
anlegir tíl íslands í byrjun sept-
ember til að gera þarfa-könnnn
og arðsemisútreikninga fyrir
væntanlega nýja Dugstiíð, sem
á að reisa á KeflavíkurflugvelU.
Munii Danirnir dveija hér i viku-
tíma og vinna að þessum a-thug-
uniim. Hér er um að ræða atr
huganir i framhaidi könnunar á
aðstæðnm sem unnin var af
frönskum aðilum.
Páill Ásgeir Tryggvason deild-
arstjóri í utanríkisráðuneytinu
sagði í viðtafi við Morgunblað
ið i gær, að ekki væri að vaemta
niðurstöðu af athugunum Dan-
anna fyrr en á næsta sumri.
Sagði Páii, að þegiar ieegi fyrir
hver þörfin væri fyrir nýja flúg-
stöð og hve stóra og upplýsing-
ar um rekstrarafkomu, yrði
næsta skrefið í máiimm að láta
teiikna bygginguna og gæti það
♦ekið eitt og hálft til twö ár. Síð-
an þyrfti að láta fara fram útboð
áður en sjáifar byg-gingarfram-
kvæmdirnar gætu haíizt. Bygg-
in-gin mun þvi vart risa alveg á
næstu árum.
í fyrra seid'i álverið nokkurt
maign aí áli til Kína og sagði
Ragmar að framih-aid hefði orðið
á þeim viðskiptum í ár, send
yrðu nokkur hundruð tonn tiJ
Kína i septemfoer.
Viðraeður um s-tækkun ál-
verksmiðjummar og huigisanlega
eigniaraðilld íslenzka rfkisins að
þedrri stækkun liggja nú niðri,
og sagðí Ragnar að óvíst væri
hvenær þeim yrði haldið áfram.
Hann sagði, að ekkert væri því
til fyrirs-töðu, að íslenzka rikið
eignaðist hJuta af stækkun sem
gerð kyn-ni að verða. Verk-
smii-ðjan er nú komin í þá stærð
sem fyrirhugað var, þegar samm-
inigurinn um byggingu hennar
var gerður, en hins vegar sagði
Ragnar Halldórsson að grumd-
völiur væri ótvírætt fyrir frek-
ari stækkun, og ef verð héldist
hátt mundi tímabært að fara
að ræða um frekari stækkun á
næsta ári.
Barnaskólarnir
byrja 3. sept.
BARNASKÓLAR Reykjavíkur
hef ja starfsemi sína 3. september
næstkomandi, en í gagnfræðaskól
ifhiRn verður byrjað að kenna
17. september. 1 ölhim barnaskól
unum í Reykjavík er gert ráð
fyrir að verði um 9800 hörn á
aldrinum 7—12 ára og er það
mjög svipuð tala og í fyrra. Þá
verða u.þ.b. 1600 6 ára höm í
forskóia, sem ekki tilheyrir
skyldunáminu. Að sögn Ragnars
Georgssonar á fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur senda nánast ailir
foreldrar börn sín í þennan for
skóla nú orðið eða rúmlega 95%
þeirra. Forskóli 6 ára barnanna
byrjar nokkrum dögum siðar en
hinn almenni bamaskóU.
1 gagufræðaskólum borgiarinin
ar er gert ráð fyrir að nemendur
verði aJIs um 6000 i 1.—4. bekk
og er það heldur hærri taOia ein í
fyrra. Stafar sú aukning aí þvi,
að sá árgamigur sem nú kemiur i
fyrsta bekk er stærri en sá senra
útsikrffiaðiist úr skóliuinum í fyrra
og e'niniig af þvi, að heídur fleiri
sækjast nú eítir skólavist að
loknu skyldumámi en áður. Þá er
gert ráð fyrir að um 300 nemend
ur m-umi stunda nám í fram-halds
dieildum gagnfræðastigsins, í 5.
og 6. bekk í Lindargötuiskóla.
Skv. upplýsinigum Ragnars Ge
orgissonar verða emgir nýir skóia
staðir teknir í notkun í hauist, en
mlkil stækkun við Feliaskóia
verður tekim í notkun, en talið er
að nememd'um þar muni fjölga
úr 600 í fyrra í um 1200 í ár. Á
bamaskólastiiginu eru nú 18 skóöa
staðir i Reykjavík, en giaigntfræða
skólamnr eru 16 talisins, þar atf
9 á sömu stöðum og barnasköl-
ar.