Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.08.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLA£>l£>, _ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST Í973 Bak við „torf una" eru ærsl og læti — litið við á mýja gæzlu- velliniLiin í miðbænum VIÐ Bernhöftstorfuna hafa borgaryfirvöld látið gera leikvöll fyrir böro, sewi fara niður í míðbæ reieð mæð'mim sinum eða feð'rum og geta 14—18 og senniflega verður opið í vetur. Það er margt sem börnin hatfla íyrir sitafra á meðan mæður þeirra eða feður. fara Það er graman að sitja inni i rörinu, þar sem maður getur fylg-zt með öUu og eng inn tekur ef tir því. börnin Ieikið sér á vellinum meðan foreldrarnir fara i verzlanir Þegar vel viðrar er hópur barna & vellinum og una þau sér vel við að moka í sandkassamim, róla sér eða klifra í grindum, en ekki sækja eins mörg börn völlinn, þegar slæmt er veður. Á eimum góðviðrisdegi brugðu biaðaimaður og Ijós- miyndari Morgumhlaðsins sér á leilkvölinm við „torfuna" og horfðu á börniin við leik. Um 20 börn voru á veMimuim við ýmisa leikL Blaðið hitti að málli eima gæziukonuna á veliinuim, Ernu Valdimars- dóttur, sem er við nám í Fostruskóla íslands. Sagði húin, að sér likaði starfið mjög vel, en þær eru þrjár stúllkurnar, sem vinna á gæzluvellinum. Sagði Erma, að það væri mjög misjafnt, hvað mörg börn kæmu á vöMiinin, það færi eftir veðri, en mest hefðu verið um 80 yfir daiginn. — Börnin eru á aildrinuim 2—6 ára og við tökum ekki yngri börn og ekfci eidri. Vöilurinn var opinaður 12. ágúst um leiið og Austur- stræti var gert að göngugötu. Það er opið frá 10—12 og í verzlaniiir bæjarims. Sum róla sér og er það eimkar vinsælt og er rólam yfirleitt þétt setim. Önnur renna sér í reninibrautumni, khfra i kMrugrimdimnii eða byggja sér hús og annað í samdkass- ainium.. Þá eru llíka rör maluð í skemmtiiegum Mtuim og skiémimta margir sér váð að skríða í gegn. Þá er ei/tt nýnæmii á vcll- inuim, sem ekkii er á öðrum ieilkvöllumi, ein það er að börnin geta hiusitað á tón- liiist og leikrit á imieðan þau eru að leikia sér. GæzlukoTi- urnar hatfa yfiir ösikjubönd- um (Ikasetltum) að ráða og er börunium gefiinin kostur á að hlusta á dýrin í Hálsa- skógi, Litlu-Ljót, Karíus og Baktus, Ómax Raignarsson, Bessa Bjarriason og Sóiskins- kórimm og hafa þau gaanan af. Þó að suim gráti, þegar matmima skilur við þau eru þau fijót að né sér og fara strax að ranmsaka hvað er hægt að hafa fyrir stafini á leilkveJttíinuon. Þaiu verða óð og uppvæg, þegar þau komast í róiuma, en þau eru heldur ekíki seitn á sér að hlaupa að ÍflttiP Nokkur barnanna í lUifmgrindinni. Hjá þeim standa gtezluk:»niirna.r. Ljósm. Mbl. Brynjólfur. Þessi ungia sómdi sér vel sem skurðgröfustjóri. MlilðSiniu, þegtair þau sjá að matmima eða pabbi eru koimin að sæfltja þau. Erna sagði, að börnki væru mjög ánasgð og toildi hún að staðuriinn bak við „torfune" væi*i bezti sitaðuritnn í mið- bænum til að hafa börnin á mieðan foreldrarnir verzfat Sagði hún að þau börn, sem elklki væru nema um tvær kluikkustuindir ininii á vell- um væru mi'.kiu ánægðari en þau seon ecru þar frá kl. 14—18, því reynslan sýndí að börnin væru orðim þreytt eftir langaoi tíima, ag auk þess þelklktu þau engan á vellliin- um og þá gærtu þau orðið þreytt á að bíða efltir mönnmi) sinni. Aðsetur gæziusitúlknainna er í gamila pakkhúsiniu. Þar hafa þær kaffiBtofu, og enm- fremur eru þar geyimsiur og sai?erni fyrir börnin. SagðU Erna að í bígerð væri, að setja bekk inn í eirtt herberg- ið, svo að þær gætu lesið sögur fyrir börndn ef dília viðr- aði. -.-taL-ja««»c.- -,-r»íeapí5»«?-ara« Frímerkjasýning á Kjarvalsstöðum M.a. Hans Hals safnið og fyrsta skildingamerkið SÝNING á islenzkum frímerkj- um verður opnuð að Kjarvals- stöðum 31. ágúst n.k. í tilefni af Hið nýja frímerki póst- og gímamálastjónrariniiar. því, að öld er Uðin frá því að fyrstu íslenzku frímerkin voru gefin' út. Margt fagætra muna verður á sýningunni, bæði úr safni póst- og símamálastjórnar- innar og úr söfniun einstaklinga. M.a., verður tlíll sýnis einkasaih Hans Haíis og tveggja skildinga- frímerki, sem gefin voru út 1873, bréf tliil Tryggva Guenarssonar, sem nú er sýnt í fyrsita skipti og fleiri verðrnæt bréf. 1 heiðurs- deild sýniingarinnar verða til sýn's eiinkaisöfn Polmer Öster- gaard frá DanimörkUi, Kinzeli Fröstrup frá Noregii, Ambjörn Failk (dulnefinii) frá Svíþjóð og Sir Atheiisitan Caroe frá Liver- pool. Á sýnimiguinnli verðiur eimnig samikeppnisdeilltí með söfniuim ísi. frímerkjasafnara og verða úrsBt kynnt á sýini'inigurand. í bækiliingi, sem geflimm hefur verið últ um sýninguna, er sagt að megiimtilgangurimm með henmi Sýn.'mi^iin verður opnuið háitíð- -laga kl. 17, 31. ágúsit af Bdirmi Jónsisyni, saimgöiniguráðherra, en verðiur sdðcm opin alr mennrmgi frá kl. 19 saima dag og síðan dagitega tíd siumnudagsiinB I 9. sept. frá tól. 14—22. Sérstök daigskrá með fyrirleaitruim og mymdasýniinigu'm verður fiest kvöM kl. 20 og kvikmyndasýii- 'ingar ai'Ja daga fcL 18. Pósrthús með sérsitöikuim dagsiti'impöi verð- ur á siýnim.garsvæ'ðnu. Aðgaiiigur ¦að sýni'n'ju'nmi er ókeypis. Sýn'ngarsikrá er gefin út svo og ver&ur gef'ð úil merki í tnlefmli ; sýnimigarinnar. Landssaimibairid isl. flrímerkjasafnara gaf útmimn ispeni.ng, og er hann þegar upp- seldur í gulli. Þá kemur saga ísl. frimerkisins út í tilefni ald- arafmælislns, og þar verðta lit- myndir af þeim 540 frimerkjum, sem hafa verið gefin út á Is- landi firá upphafi. Sýniingiin er skipulögð af póst- og simamáia- stj'órnimni, en framkvæmdastjðrl, hennar er Guðlaugur Sæmumds- son, fu'Ilitrúi hjá Pósti og síma. Tveggja skUdingafrímerkið, gefið út 1873 verður á sýninguinni. Verndari sýningarinnar er for- Aðeins þessi eina örk er tii svo að vitað sé. Örkin er í eigu póst- seti fsiands, herra Kristjám Eld- og simamalastjórnarinnar. járm. sé að gefa yfiríiit um þróum ís- lemzkra frímerkja síðiustiu 100 ár- im og jaifnfraimt að sýna hvernig ísCenzkum frfmerkjum er safn- að. Að sögm forráðamanma sýn- imgarinnar er verðmæti þeirra frímerkja, sern sýnd verða á sým- imgumnfi geysimikið enda mesta sými'mg M. fríimerkja, svo viitað sé um. Þess má geta að iotoum, að í tilefmi sýndmgarimmar gefur pósit- og símamáiastjórmim út nýtt fri- merki — Isiandia 73 — að verð- giidi 17 tor. og 20 fcr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.