Morgunblaðið - 23.08.1973, Side 3
MORGU>NBLAE>Í£>, —; FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1973
3
Bak við „torfuna66
eru ærsl og læti
— litið við á nýja gæzlu-
vellinum í miðbænum
VIÐ Bernhöftstorfuna faafa
borgaryfirvöld látlð gera
leikvöll fyrir börn. sem fara
niður í miðbæ meö mæðrum
sínum eða feðrum og geta
14—18 og senniilega verður
opið í vetuir.
Það er margt sem börnin
hal'a fyrir siafni á irneðsn
mæður þeirra ©ða feður fara
Það er gaman að sitja inni j rörinu, þar sem maðwr getur
fylgzt með öllu og eng inn tekur eftir því.
börnin ieikið sér á leilinnm
meðan foreldramir fara S
verzlanir Þegar vel viðrar er
hópur bama á vellinum og
una þau sér vel við að moka
í Kandkassanum, róla sér eða
klifra í grindum, en ekki
sækja eins mörg börn völlinn,
slæmt er veður.
einum góðviðrisdegi
brugðu blaðatnaður og ljós-
myndari Morgunblaðsins sér
á leilkvölinin við „torfuna" og
horfðu á börnin við leik. Uim
20 börn voru á veMimum við
ýmisa leiíki. Rlaðið hitti að
miálli eitna gæzlukonuna á
vellinum, Ernu Valddmars-
dóittur, sem er við nám í
Fóstruskóla íslands. Sagði
húin, að sér likaði - starfið
mjög vel, en þær eru þrjár
stúJkurnar, sem vinina á
gæzluvellimum. Sagði Ema,
að það væri mjög misjafnt,
hvað mörg böm kæmu á
völlinm, það færi eftir veðri,
en mest hefðu verið um 80
yfir daiginn.
— Börnim eru á aJdrinum
2—6 ára og við tökum ekki
yngri böm og ekki eldri.
Vöi'lurinn var opmaður 12.
ágúst um leið og Austur-
stræti var gert að göaigugötu.
Það er opið frá 10—12 og
í ver?laniir bæjarims. Sum
róla sér og er það einkar
vin.sælt og eir rólam yfírleitt
þéitt seitin. Önnur remna sér
í reniniibrauitiinini, kiifra i
kMrugrimidimnú eða byggja
sér hús og anmað í samdkass-
amium. Þá eru lika rör máluð
í skemmt,ilegum liium og
skiemmta margir sér við að
skríða í gegn.
Þá er eiltí nýmæmij á vell-
iinum, sem ekká er á öðrum
leiilkvöllum, em það er að
börniin geta hlusitað á tón-
liiisit og leikriit á mnieðan þau
eru að leilka sér. Gæzlukon-
urnar Ivacfa yfír ösikjubönd-
um (ikasettum) að ráða og
er börunium gefimm kostur á
að hlusta á dýrim í Hálsa-
skógi, Litlu-Ljót, Karíus og
Bakitusi, Ómar Raignarsson,
Bessa Bjarmason og Sóiskins-
kórimm og hafa þau gaman af.
Þó að sum gráiti, þegar
mamma skiiur við þau eru
þau flijót að má sér og fará
strax að ranmsaka hvað er
hægit að hafa fyrir stafini á
leilkveillimum, Þau verða óð
og uppvæg, þegar þau komast
í róiuma, em þau eru heldur
eklki seiln á sér að hlaupa að
Nokkur barnaiuia i klifrugrindinni. Rjá þeim standa gæzluknniirnar. Ljósm. Mbl. Brymjólfur.
Þessi imga sómdi sér vel sem skurðgröfustjóri.
hTJilðiinu, þegar þau sjá að
matmma eða patobi eru komin
að sælkja þau.
Erna sagði, að börnim væru
mjög ániæigð og taidi hún að
steðuriinn toak við „torfume"
væri beztí sitaðuriinm í mið-
bænum til að hafa börnim á
mieðam foreldrarnir verzia.
Sagði hiún að þau börm, sem
eiklkd væru nema um tvær
klulklkustuindir inmti á vell-
um væru imiklu ánægðari en
þau sem eru þar frá kl.
14—18, því reynslan sýndi að
börndm væru orðirn þreytt eftir
langam tíma, og auk þess
þelklktu þau engan á velilám-
um og þá gætu þau orðið
þreyt't á að bíða eftir mömmu
simmi.
Aðsetur gæzlusitúlknanma
er í gamlla pakkhúsimu. Þar
hafa þær ’kaffítstofu, og enm-
fremur eru þar geyimslur og
saðerni fyrir börnim. Sagði
Eima að í bígerð væri, að
setja beklk imm í eiitt herberg-
ið, svo að þær gætu lesið
sögur fyrir börniih ef dílla viðr-
aði.
Frímerk j asýning
á Kjarvalsstöðum
M.a. Hans Hals safnið og fyrsta
skildingamerkið
SÝNING á islenzkum frimerkj-
um verður opnuð að Kjarvals-
stöðnm 31. ágúst n.k. i tilefni af
Hið nýja frímerki póst- og
simamálastjómarinnar.
þvi, að öld er liðin frá því að
fyrstn islenzku frímerkin voru
gefin út. Margt fágætra muna
verður á sýningunni, bæði úr
safni póst- og símamálastjórnar-
innar og úr söfnum einstaklinga.
M.a., verður tlill sýmis eánkasafn
Hans Hailis og tveggja skildimga-
frímerki, sem gefín voru út 1873,
bréf tl:í Tryggva Guinmarssomar,
sem nú er sýnit í fyrsita skiptí
og fleiri verðimæt bréf. 1 heiðurs-
deiid sýniimigarimmar verða tíil
sýn'.s ejnlkaisöfm Foimer Ösiter-
gaard frá Danimörku, KimzeJl
Fröstrup frá Noregd, Ambjöm
Failk (dulnefmd) frá Svíþjóð og
Sir Atihelisitiam Caroe frá Láver-
pool.
Á sýnimgummH verður eiinnig
samikeppmisdeilld með söfmium
í’sl. frimerkjaisafmana og verða
úrsiilit kyrmt á sýni'inigunini.
1 bækiiimgi, sem gefl'mm hefur
ven'ð úit urn sýninguna, er sagt
að meg.imtilgangurimm með henmi
Tveggja skildingafrímerkið, gefið út 1873 verður á sýningumni.
Aðeins þessi eina örk er til svo að vitað sé. Örkin er í eigu póst-
og símamálastjórnarinnar.
Sýninigin verður opmuið háitíð-
Ilaga kl. 17, 31. ágúsit a,f Birmd
Jónssyni, saimgöinguráðiherra,
en verðiur siðum opin al-
mennimigli frá kl. 19 s'aima diag og
síðam dagiiega tiil summudaigtsdins
9. sept. frá kil. 14—22. Sérsltök
daigstkrá með fyrirlei-itTum og
m ymdasýn imigU’m verður flestt
kvöltí kl. 20 og kvikm yndasýn-
inigar aiila daga kL 18. Póisitliús
með sérsitökurn dagstiimpöi verð-
ur á sýnimgansvæ'ðnu. Aðgamgur
að sýnimguinmd er ótkeypiis,
Sýn'mgarsifcrá er gefin út svo og
verður gef'ð úit merkd í tólefmi
sýn'iinigariinmar. Landssaimband
Isil. flrímerkjasafnaira gaf út mimn
ispening, og er hamn þegiar upp-
seldur í gulll. Þá bemur saga
ísl. frimerkisims út í t'lefnd ald-
arafmælisins, og þar verða liit-
myndir af þeim 540 frfmerkjum,
sem hafa verið gefim út á Is-
lamdi flrá upphafi. Sýnimgim er
sfcipulögð af póst- og sLmamáia-
stjómiinni, en framkvæmdastjórf
hemmar er Guðlaugur Sæmumds-
son, fufflitrúi hjá Póstí og simia,
Vermdari sýnimgarfmmar er for-
seti Isiands, herra Krfstjám Eld-
jánn.
sé að gefa yfir'iiiit um þróum ís-
lemzkna frimerkja sdðustiu 100 ár-
im og jaifnfraimt að sýna hvermig
íslenzkum frímenkjum er safn-
að. Að sögin forráðamanma sýn-
imigarinmar er verðmæti þeirra
frímerkja, sem sýnd verða á sýn-
imgummi geysdmifcið, enda mesta
sýni'mg ísl. frimerkja, svo viitað
sé um.
Þess má geta að loikum, að í
tiiiefhl sýninigarimmar gefur pósit-
og síma’máiastjórmim út mýtt frf-
menki — Lslandia 73 — að verð-
gildi 17 kr. og 20 kr.