Morgunblaðið - 24.08.1973, Page 4

Morgunblaðið - 24.08.1973, Page 4
MORGUfSTBLAÐTÐ — F'ÖSTUDAGUR. 24. ÁGÖST 1973 Fa J J tttn u:i(. I \ 'ALVRl' ® 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 ^>14444 l# 25555 \mimiR BÍLALEIG A CAR RENTAL BORGARTÚN 29 BÍLALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 BÍLÁLÉIGA JÓNASÁP. & KARLS Ármúla 28 — Sími 81315 AVÍS SIMI 24460 BÍLALEIGAN EYSIR CAR RENTAL SKODA EYÐIR MINN/i. SKODlI UtGAH AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. SE5T trausti WEKHOIT ÍSATEI. 25780 STAKSTEINAR Fangelsishátíð lokið Þeir eru komnir heim, fs- lefiding-amir, sem fóm á heimsþing æsknnnar i Aust- ur-Berlín. Þessir fslendingar sátu þar í svölum skugga Berlínarmúrsins og eyddu tima sínum í það að fara í skrautlegar skrúðfylkingar gegn kúgun og úréttlæti á sama tíma og gestgjafarnir halda þjúð sinni í fangelsis- f jötrum hins kommúníska ein ræðis. fslendingarnir sömdu yfirlýsingar um frið og jafn- rétti en létu það úgert að minn ast einu orði á kúgunina fyr- ir austan tjald, þögnina í Tékkúslóvakíu eða geðveikra- hæli fyrir rithöfunda í Búss- landi, — það var engin álykt- un gerð um ofsúknir á hend- ur gyðingum i Sovétríkjunum eða fangelsanir þeirra, sem dre.vmir um, þótt ekki væri nema svipað frelsi og nú er í Grikklandí. PEBSÓNUFBÁDBÁTTUB OG FASTEÍGNAGJÖUD. Leifur Kristleifsson, Bröttukinm 30 HaCinarfirði. spyr: 1. Hvers er ættazt tirt með persónufrádrætti? á hann að nægja einstak- ling eða fjölskyldu fyr- ir eðliilegum nauðsynj- um? 2. Hvers eiga þeir að gjalda sem eiga íbúð af hóf- legri stærð, t. d. 100 m2 að þurfa að greiða stúr- upphæð af eigin húsnæði á meðan þeir verða að borga aðra stórupphæð i fasteignagjöld til bæjar- ins? Halldúr Sigfússon, skiattstjór- inn í Reykjavík, svarar: 1. Hér er um að ræða pólitískt ákvörðunarat- riði þar sem löggjafiwn verður að vega hvort á móti öðru, arnnars vegar na u ðþ urf ta r tekjur skatt Það er táknrænt um þá nið- ulægingu, sem ÆSÍ er komið í, að sairtbandið beitti sér fyr- ir för fslendinga á mútið. Hefði verið meira í anda hug- mynda íslendinga um frelsi og jafnrétti að afþakka þetta hoð. En þess í stað hrúsar ÆSf sér af þátttöknnni og heldur meira að segja blaða- mannafund, sem að sögn Þjúð viljans virðist einungis hald- inn til að klekkja á Morgun- blaðinu. Og hvað hafði Morg- unblaðið nú gert af sér? Njósnið — tilkynnið þá til lögreglunnar Afbrot Morgunblaðsins í þetta sinn var, að það hafði birt leiðbeiningar til þátttak- enda, upp úr bæklingi, sem Æskulýðssambandið hafði sent til aðildarfélaga sinna. í þessum bæklingi voru þátttak endur m.a. hvattir til þess að njósna hver um annan og til- grei'ðandans, hins vegar fjárþörf ríkissjóðs, sem sifel'lt eru gerðar aukn- ar kröfur til. 2. f>eir, sem ekkert eigin húsnæði eigia, fá engain frádrátt vegna greiddr- ar húsaleigu, hinir, sem búa í eigÍTi húsnæði, fá hins vegar lögákveðinm frádrátt vegma viðhalds og fyminigar. Að sjálf- sögðu verður þar að koma á móti mat á eigin húsaleigu til tekna. Það eru því ekki ibúðareig- endur heldur einmitt leigjendur sem gætu haft ástæðu til að kvarta yfir ranglæti í skattamálum að þessu leyti. VEIÐAB ÍSLENZKBA BÁTA f LANDHEUGI Hörður ívarsson, skipstjóri, Háaleitisbraut 48, spyr: Samkvæmt frétt í Morgun- blaðinu, 12. þ.m., um veiðar ís lenzkra báta í landhelgi við kynna umsvifalaust til lög- regiunnar alla grunsamlega menn. ÞjóðvILiinn telur þenn- an bækling falsaðan og vísar til fréttar í Súddeutsche Zeit- ung, sem Morgunblaðinu hef- ur ekld borizt. Súddeutsche Zeitung er mjög gott blað, en frétt í því getur ekki jafngilt opinberri yfirlýsingu um föls- un bæklinga sem ÆSf dreifði. Morgunblaðið er auð- vitað reiðubúið að birta leið- réttingu ef hún berst frá rétt- um aðiijum. En hvað segir formaður ÆSÍ um bæklinginn? f Þjúð- viljanum 31. júlí sl. er þetta haft eftir honum: „Við héld- iiiii satt að segja, að þeir (bæklingamir) væru þaðan (frá A-Þýzkalandi), og kemur m.a. til, að maður hefur heyrt svo margt um úlíklegustu til- tæki þeirra austanmanna.“ Þannig koma hvatningar um persúnunjúsnir og lög- reglurapporta formanninum svo kunnuglega fyrir sjónir, að hann telur engan vafa á uppruna bæklingsins. Beiði Þjúðviljans yfir þess- Ingólfshöfða, liangar mig að spyrja um eftLrfarandi: 1) Hverjir eru heimildar- menn fréttarininar? 2) Hvað er átt við um „góð liínumið“, sem nefnd eru í frétt inni? 3) Hverjir eru það, sem gefa upplýsiingar um ferðir LandheigisgæzLunnar? Fara þær upplýsingiar í gegnum strandstöðvar Uandssímans? 4) Hafa fréttamenn kynnt sér toghraða fiskibáta og ganghraða varðskipanna. 5) Gera fréttamenn sér grein fyrir því, hversu alvar- legar ásakanir þetta eru, nema ef þær hafa við rök að styðjast? Þorbjörn Guðmiindsson, rit- stjómarfulltrLii, svarar: 1) Margar ástæður geta leg ið tii þess, að blöð birti ekki nöfn heimildarmanna að frétt um. — Og þegar þanrnig stend ur á brýtur Morgunblaðið ekki trúnað á þeim með birt- ingu nafna þeirra, þótt ein- um bæklingí er heldúr ekki vegna þess, að vondir menn hafi falsað hann. Engar npp- lýsingar í þessum bæklingi stangast á við það, sem vitað er iim framkomu og hiigsana- gang yfirvalda Austur-Þýzka- lands. Beiði Þjóðviljans stafar einungis af því, að hingaö til hafa elnungis dyggir komm- únistar fengið þessi fyrir- mæli frá stjúrnendum æsku- lýðsmúta ■ kommúnistaríkjun- um. Hinn almenni og oft grun lausi þátttakandi fær ekkert að vita um það, hversu vel er fylgzt með honum. Það skiptir ekki máli, hvort þessi leiðbeiningarbækHnguir er saminn af forstöðumönnum heimsþingsins eða hvort eim- hverjir aðrir hafi sett hann saman. Hann er sannur á sama hátt og bók Arthurs Köstlers „Myrkur um miðjan dag“ er sönn. Hann er sann- ur eins og allar þær lýsing- ar á kommúnistaríkjnnum, sem Þjúðviljinn hefur kallað Morgunblaðslýgi og kalda- stríðsárúður. hvern fýsi að vita, hverjir þeir eru — en blaðið treystiir heiimfldarmönnum sínum. 2) Því miður slæddist þarna inn villa. I fréttiinni áttá að standa „gúð ýsumið" en ekkt „góð líniumið". 3) Allir, sem hafa kynint sér þessi mál, hljóta að vita, að TF-SÝR, eina lamgfleygia flugvél Lcmdhelgiisgæzliunnar, er ekki á flugi al'lan sólar- hringinn. Hefði því ef til vill verið réttara að segja i frétt- inni: „en um leið og þeir vita, að vélin hlýtur að vera lent . . .“ i stað: „en um leið og þeir frétta af . . . o„s.frv.“ 4) Blaðamaðurinn, sem skrif aði fréttima, veit vel hver tog hraði fiskibáta er, enda hefur hann sjálfur stundað sjó- mennsku. Eimnig veit hann um ganghraða varðskipanna, sem er mjög mismiikiiU. T.d. er ekki sama hvort Ægir eða Albert á 1 hlut. 5) Umræddum blaðamanni er auðvitað fuliljóst, hversu alvarlegt þetta mái er. spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið i sima 10100 kl. 10—11 frá mánudegi tll föstudags og biG.jið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Norræna húsið 5 ára Bílaleiga CAB BENTAL Cé* 41660 - 42902 MJÓR ER MIKILS 0 SAMVINNUBANKINN NORRÆNA HUSIÐ — norrær.a mennimganrniðstöðin- í Reykja vJk — hefur nú starfað í fimm ár. Húsið var vígt 24. ágúst 1968 og hiin fjölbreytta starfsemd þess hefur þróazt ört og femgið betri vfðtökur en fremstu vonir stóðu tH. Það er ekki sízt að þafcka ívari Eskeland, sem með brennandi áhuga og hugmynda- auðigi gaf Norræma húsinu byr undir báða vængi. Hugmyndin að norrænn húsi á íslandi kom upphaflega frá Norrænu félögumum 1961. 1 sam- Iðnaðarhúsnœði Nælonhúðun h.f. óskar að taka á leigu 150—200 fm. húsnæði fyrir starfsemi sína í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Nauðsynleg lofthæð a.m.k. að hluta 4 metrar. Nánari upplýsingar gefur Elías Guðmundsson, sími 30880. ræmi við ákvörðun Norður- landaráðsins nr. 4/1963 var stofnuninni kom!ið á fiót í febrú- ar 1965 og þnemuir og hálfu ári síðar stóð svo sköpunarverk Alvars Aaltos arkiitekts fullbúið tiil notkunar. Norræna húsið var byggt og starfrækt af rífcisstjórnum Norð- uriandanna fimrn í saimeiningu. í stjórn hússins eru sjö menn, þrír íslendingar og einn frá hverju hinna Norðurlandanna. Má nánast segja, að það séu menntamálaráðherrar hvers lands, sem segja fyriir um fjár- fiag hússins og hefur menning armálaskrifstofan í Kaupmanna- höfn þar mLlligöngu. Framlög hvers Lands til starfseminnar eru ákveðin í réfitu hlutfalli við fólksfjölda, þannig að segja má, að hver og eimn skattþegn á Norðurlöndum leggi jafnt af mörkuim til starfsemánnar. Norræma húsið hefur það að markmiði að vera tengiLiður miLli íslands og hinna Norður landanna og kalla fram nýjar húgmyndir og dreífa þeim með kennslustarfi og skiptuim á mönnurn, efnd og upplýsingum á menniingarlegum sviðum. Reynt hefur verið að túlfca mewnimgarhugtalrið á sem breið- ustum grundvelli í starfi Norr- æna hússLns og á þessum 5 ár- um hafia verið haldin margs konar niámskeið og þing, hljóm- l'eikar, fyrirlesitrar verið fluttir, umræðufundir haldnir svo og upplestrar og sýwimgar af ýmsu tagí. Mikillil hluti af þessu starfi heifir verið unninn í samvinnu við íslenzkar stofnanir og sam- tök og húsið hefur óhjákvæmi- lega orðið fiundarstaður fyrir norrænu félögln í Reyfcjavík. Bökas-afni'ð í Norræn-a húsinu, sem enni-g Lánar út bækur, á n-ú um það bil 12.000 bindi, fremur fá íslenzk, en flest á málum hinna Norðurlandanna. Þar er eininög að finna Mtið hlómplötu- safin, sem lánað er úr. Safmið hefur stæfckað óðfluga með hljómplötwgjöfum, að nokkru frá útvarpimu í Sviþjóð og að nokkru frá dönsku dieildinni í NOMUS. 135 morræn tímárit koma reglulega til Norræna hússins, og á kaffistofunni má Lesa 38 norræn dagblöð, sem koma tii landsins mieð flugpóstii. Norrænu sendikenn-ararnir hafa vinnuherbergi sín í húsinu og mitoffl Muti af kennslu þeirra fer þar fram. Til stuðn-ings henni var á s.l. vetri komið á fót mál-astofu — það er að segja tækjum fyrir tungumálakennslu — og rúmar hún 8 nemendur. Yfir sumarmánuðina hefur starfsemin, sem vænta mátti, snúizit um norræna ferðamenn og þátttiajkendiur í þinghaLdi, sem heimsótt hafa ísland. Kaffistof- ain,, d-agblöðin og bókasafnið hafa laðað að sér marga gesti og m-argir k-omið tiill a0 sjá sýn- jinguna ISLANDIA í sýningar- sölum í kjallara hússins ög mun húm hafa gefið hinium norrænu gestum góða huigmynd u-m ís- Land með myndum og máli. Undirbúnimgur að starfsem- innii í haust er nú í fuill-um gantgi, og er ger-t ráð fyrir, að þær áætlanir kom-i tiil framkvæmda um miðj-an september. (Frá Norræna húsinu).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.