Morgunblaðið - 24.08.1973, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1973
Minning:
Kristján Sigurjónsson
frá Naustavík- Kveðja
Fætldur 23. apríl 1901.
Dáinn 25. júní 1973.
Þegar ég mai. fyrst til mín
voru tveir bæir í Niáttfaravíik-
'Uirn, N&ustaví'k og Kolamýrar.
Kolamýrar fónu í eyði 1910, en
1920 byggðisit upp eyðijörðin
Vargsnes. 1941 fór Nausítavík í
eyði. Síðan eru Víikumar
óbyggðar. Nú er seinaisti bónd-
inn, sem þar bjó, genginn tii
feðra simna, Kristján Sigurjóns-
son ú'tgerðarmaður á Húsavlik.
Sá dagur mun mér sedmt ú.t
nifl.nná líða, er ég hitti Kristján
í Nausíavik f yrsta síkipti.
1 Víikunum, það er að segja í
Náttfaravíkum, er upprekistrar-
land gott. Sérsaiklega var það
eftirsótt handa fráfærnalömb-
um á árum áður. Og enn var
timd fráfæma.nna ekki liðinn er
ég gerðist rekstrarmaður lamiba
úrt í Vikur með öðrum. Við vor-
um feomnir með lömbiin yfír
Skjálfandafijót á ferju og búnir
að refca þau út eftir bakka
fljótsins, niorður í Krók og
komnir þar sem heitir Heá'l-
isvík, undir Litlufjöruibjárgi. —
Þar tókst svo slysalega til, að
v;ð: misstun. fáein lömib upp í
svo snarbratta skriðu, undir
himiniháum hömrurn, að okkur
fíaittendismönnum úr Aðaldal
sýndist enigin leið að komast
upp fyrir þau.
Nú voru góð ráð dýr. Byrjað
var að falla að, og fjöruleið
þessi ófær með flóði. Fangaráð
rekstrarforingjans var það að
hlaupa til næsta bæjar að fá
manmihjálp. Neesti bær var
Naustavík.
Enn er sem ég sjái okkur
hina sitja þama eftir, tvo
krakka yfir 60 lömibum og reyna
að gæta þess að þau slyppu
ekki öll úr höndum okkar, og
bíða með öndina í hálsinum eft-
ir því að hjáiparmenn kæmiu
utan úr Víkum. Til viðbótar öðr-
um hrellingum rifjaðisit upp
saga frá rtíð afa míns um ná-
granna okkar frá Sílalæk, sem
var að reka lömlb um þessar
fjörur, eins og við. Þá féll steinn
í höfuð hans úr einhverjum
hamrinum þama, svo hann hné
niður og sbóð aldirei upp firamar.
Sem við nú sitjum þama í
ráðaleysi, með ugg í brjósti, sjá-
um við að drengur á vöxt við
okkur, eitrthvað 10—12 ára kem-
ur á harðaMaupum urtan fjörur,
og rekisrtrarsítjóri okkar í hium-
átt á eftir. Það var eins og
drengur kæmi varla við fjöru-
grjótið, stórt og sleipt og slíp-
að eftir öldur úthafsins um alda-
raðir. Án orða rann hann svo
upp urðina og upp fyrir lömbin
og sópaði þeim niður á reksbrar-
leið í fjörunni.
Þessi fótfimi hlaupapiKur var
Kristjón í Naustavík. Þar á bæ
var enginn heima, annar en
hann, sem aðstoðað gait o'kfcur
jBlatlendingan.a í þessum nauð-
um. Og það stóð þá ekfci á úr-
ræðunum, þó hann væri bara
11 ára. ATla tíð síðan hefur þessi
fallega mynd vakað mér í minni.
Þeir voru 4 Naustavikurbreeð-
ur, synir Sigurjóns Jósefssonar
og konu hans, Kri.sbbjargar
Kristjiánsdóttur: Sigurbjörn,
Stef'án, Kristján og Júlíus.
t
Móðursystir min og frænfca
okkar,
ída Hjörtþórsdóttir,
verður jarðsumgin frá Dóm-
kirkjunini liaugardaginin 25.
ágúsrt kl. 10:30.
Hanna Skagf jörð
og f jölskylda.
Allir ætluðu þeir sér búsitað
£ Víikutm, er þeir voru búnir að
fesita ráð sitt. Sigurbjöm byggði
upp á Vargsmesi 1920, og bjó þar
í 13 ár. Hinir réðust í mikla
srteinhúslbyggmigu 1928. Það hús
varð ein mesta bygging í héraði
á árumum fcringum 1930, er stein
öld hin nýja var að renna upp,
og ráðumautar kenmdiu bændum
að mú ættá ekfci framar að eyða
loröfbum í að bjalda til eimmar
næbur, heldur byggja varamlega
til 500 ára að minmsta kosti.
Naustavikurhúsið sýndi srtór-
hug og þrefc. Þar varð að flytja
aOilt eflni úr fjöru, upp háan
t
ELlN ÓLAFSDÓTTIR
frá Stokkseyri,
lézt í Borgarspítalanum í Reykjavík 11. þ.m.
Jarðarförin hefur farið fram.
Aðstandencfur.
Rauði Kross Islands.
t
Þökfcum ánndiega auðsýnda
samúð og vimarhug við andilát
og úöför
Guðmundar Kr.
Guðnasonar,
Súgandafirði.
Böm, tengdaböm
og bamabörn.
t
Þökkum iinnilLega auðsýnda
scumúð og vimarhug við aind-
láit og úbför
Guðmundar Magnússonar,
Austurhlíð.
Elín Ólafsdótfcir,
daetur
og aðrir vandamenn.
t
Þökkum auðsýnda samúð vógna fráfafts
LAURITS CHRISTIANSEN.
Hveragerði.
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Borg-
drspftalans.
Þóra Nikulásdóttir, Ingvar Chrrstiansen,
Asta Jóhannsdóttir, Ragnar Christiansen,
Dóra Snonadóttir, Hans Christiansen,
og bamaböm.
bakka, á hesrtbafci eða mamna-
bökum. T. d. var mölin öll fl.utt
í hripum. í þessu húsi, sem var
ákaflega vandað, bjó fyrsbu ár-
in margt fólk. En þvi fækkaði
fljótlega. Firðir rnorður voru að
fara í eyði á þasisium árum og
Flateyjardalur, nema einn bær,
scm srtóðst rás viðburðanma ögn
lengur. Eins fór fyrir Vifcum.
Vargsnes fór í eyði, og bræður
Kristjáns fHutrtu frá Naustavík.
Loks var hann þar einn eftir,
með fconu og böm. Þá urðu þau
að fara lika. Ein.um bónda var
orðið ofraun að búa í Nausta-
vílk.
Ví'knabúar voru nágranmar
mínir og minna lamga lengi,
ákaflega góðir nágrannar, sem
allir sáu eftir, þegar þeir fóru.
Leiðin á milli var að vísu tölu-
verð á landi. En þeir voru svo
mifclir sjómenn að þeir gerðu
hana oft beina og ekik-i svo mjög
langa.
Á blómatíma Vífcnanna, sem
var óralangur, var fisfcurinn
þaðan oftast á borðum Úrt-Kinn-
unga og Aðaldæla, norðan við
hraun. Þeir í Vítoum flutrtu hann
oftast áileiðis ima í Krók, eða
inn á Sand, og lébu sig ekki
mama um að bera hann á bak-
imu kliufcfcurtíma ganig inn í Królk-
inn, ef ósjáfært var, stundum
með vættima á bafci (50 kg), eða
liðlega það af sjófangi. Að sjálf-
sögðu fengu þeir eitthvað fyrir
snúð sinn, en oftasit of lítið, því
þetta var máfcilil greiði, en þeir
meiri fyrirgreiðsiliumenn en falln
ir til kröfugerða.
1 brefckum Víknafjalla og á
öldum Skjálfaindaflóa var skóli
Krisrtjáns í Naustavik og bræðra
hians. Þeir voru artlir vasklieika-
mienin.
Breytingar á hátibum og hög-
um manna á þriðja árabug ald-
arinnar sýndu svart á hivítu, að
í Víkum og öðrum áirika byg,gðar
ilögum va-rð varla framar búið
á áþefcfcan háltt og áður var, og
alls ekki á eiwuim bæ, langt frá
öðrum.
Frá Nausrtavi'k var tveggja til
þriggja tíma gantgiur ti'l nœsta
bæjar. Þar var ekikrt heldur hægt
að gera mangra hektana tún, og
ógerlegt að stunda verulegan
bús’kap, þó sumarhagam'ir væru
dásamtlega góðir. Að þessum bæ
sásrt hvergi hilla undir afcbraut,
og þvi síður hafnargarð, þótt
fistourinn væiri enin uppi undir
fjönusteimum. Táfcai'in töluðu um
það, að þama væri orðið fjansfca
lega lítið um það, sem menn
kalrta atvin.nuöryggi á mœli-
kvarða samtímams.
Þegar Kristján kom til Húsa-
víkur alfluttiur, gerðist hann
srtrax að segja einin af mjyndar-
legustu úrtvegsbsendum þar,
fétok sér mátolu stærra skip, og
byggði sér nýtt hús, mikið og
mymdarJegit. Symir hams urðu
með bonura við útgerðrtna, er
þeir höfðu aldur til. Hin síð-
usrbu ár var hertlsa hams orðim á
mjög volitum fæti, svo hanm
mátiti ékki vinma hörðum hönd-
um, em ártti þó hiut í skipi, og
var með somium sómum í ráðum.
Dvaldi han.n þá á sjúkrahúsum
af og til. En hvemær sem hamn
mátti á ferli vera, var hamn kom
inn út og þangað, sem han.n gat
séð yfir það, sem var að .gerast.
Hann undi sér Mla til hliðar við
athafnir bæjarims, þó fóturimn
væri ekki lengur annar edns fót-
ur og dremgsins, sem hjálpaði
okkur svo fallega í Heílrtsyifcinni
forðum. Jafnan þegar ég kom
í fcaupstaðinn, mætti hann mér,
eða ég honurn á götú Stóragarðs
eða einhvers staðar á Balkfcan-
um, þar sem bezt sást yfir at-
hafnir útvegsins á bryggju eða
hafnarbakka, smábátaflotans
vestur um allan flóa, eða út hjá
Flatey, og stærri skipa á leið
til Griimisieyjarmiða eða austur
hjá Rauðunúpum, ellegar heim
þaðan .tirt hafnar. Þama var vebt-
vangúr þeirra atorkumanna,
sem mestan framfarasvip setibu
á Húsavík á seinni árum. Væri
Kristján þama hvergi nærstadd-
ur, mátti ganga að því vísu að
nú hefði hann lokazt inn-i á
Fjórðungshúsinu innfrá, eða
nýja spíalamum uppi vdð brekk-
una. Og um ieið fanmsrt mér eins
og Garðarsbraútín væri efcki
jafnfösit undir £ fórtum. Þanni-g
orfcar éinm á annan á brötrtugöbu
lífsins.'. -V-
Eims og á var benrt,. var þessi
trausti og trúverðugi Vifcnabúi
fótfimur á ymgri árum, og
hraustmemni til sjósóknar. Mót-
mæli heiisubilunar á efri árum
bar hann með 'karimemnsiku og
geðprýði.
Hann var kvæntur Fanneyju
Friðbjamardóttur, sem faadd var
í Naustavík eins og hann, en
uppaiin að nokikru leyti 'á Björg-
um, dugnaðarkona. Böm þeirra
eru: Sigurjón, Sigurbjöm,
Tryggvi, a.Uir útgerðarmemn í
Húsavífc, og Kristbjörg hús-
freyja í Hellulandi í Aðaldal.
Bjartnmr Guðmundsson.
Úr Austur-Skagafirði
Bæ, höfðaströnd 18. ágúst.
FRÉTTARITARI hefur nú farið
um mieginhluta Sikagafjarðar og
fengið allgóðar heimiirtdir um
heyskap og heyskaparhorfur nú.
Rúmlega hártfan mánuð af
júrtí var eimdæma heyskapartíð
svo að menn muna varla jafn
lanigan þurrfcakafla. Slátttur byrj-
aðrt víða um miðjan júlí og þá
varla fuilllsprottiið nema fullvarin
tún fyrir bertrt. Þeir, sem nægan
vélakost hafa og sæmilegt lið,
gátu náð upp rnesrtu af hieyjum.
sínum mieð ágætri nýbingu og
voru búnár við hieyskap upp úr
mánaðamótum júli—ágúst.
Mjög margir þurftu að beilta
tún nokkuð frameftir í vor og
gátu þvi ékfcli byrjað slátt fyrr
en sieihost í júlií. Þeir elga nú
mikil hey út og sumir jafinvel
helming heyskapar. Mikið er úti
af uppseittu heyi í göltum eða
beðjum, setn sjást því miiður of
víða.
Nú rignir næstum daglega og
lítur því stiirðlega út rneð þær
heyannár, sem efltir eru. Hey á'
túnum eru miikið farin að gulná
og bændur að byrja að verða
svartsýnir. Úr getur þó raetzt
ennþá.
í austurhluta Skagafjarðar
hefur veiði verið frekar treg í
ám og vötnum, þó annað slagið
hafi komið smá-neistar. Tveir
fiskifræðrtngar frá Veiðlimála-
stofnuiniinnS voru hér á ferð í
sumar og rannsökuðu veiðihorf-
ur í ám og vötnum. Leizt þeim
vel á t. d. Höfðaá, sem rennur
í Höfðavatn, virtist hún morandi
af seiðurn. Töiuvert merktu þeir
af uppvaxandi silunigi í því
vatni. Þá merktu þeiir silung I
sjó við Bæjarmöl, og er það í
fyrsta sinn, sem það er gert
hér á landi.
möninum, og eru vi'tanlega aliir
í öngum sínum. Viðrtagasjóðs-
gjöld þykja há í viðbórt við há
gjafaframlög frá Öllum heimiil-
um á srt. vetri.
Heilsuíar má heita gott í fólki
og búfé.
— Björn.
Hanna Jórunn við eina af myndum sinum.
Sýnir blýants-
teikningar á Mokka
17 ÁRA gömurt stúlfca, Hanna
Jórunn Sturluidótitir, hefur opnað
myndfctarsýniinigiu á Molcka.
Sýnrtr Hannia þar 19 blýainits-
teikmfagar, og eru þær artíllax til
söiu, og er verð þeáirm 2100—
3500 kr. Hanna er aðartilega sjá'lf-
menrtuð í myndrtist, en sóttl nám-
skeið hjá Myndlistarskólainium I
vetur, en stunidar annars nám í
píanódeifc í Tómrtlis tans'kólanium,
en hefur í hyggju að Ijúka þaö-
an sön gkenamraprófi.
Sýminigin stendiur yfir í 2—3
vikur.