Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 2
2
MORGU'NBLAÐIÐ — SWNUDAGUR 16; SEPTEMBÐR 19T3
Álagning minnkað um 40%
Veitingahúsamenn kvarta
uridan erfiðri rekstrarafkomu
MEGN óánægja rikir nú meðal
veitingamanna og hóteleigenda
með álagningu, sem þeir telja að
hafi verið skert vernlega undan-
Jón Dan.
farin tvö ár. Er rekstur þessara
fyrirtækja nú mjög erfiður, og
hefnr jafnvel komið til tals að
stærstu hótelin loki sölum sín-
um fyrir öðrum en hótelgestum,
þar sem rekstrargrundvöHur
þeirra sem opinberra skemmti-
staða sé brostinn. Aðalfundur
Félags gisti- og veitipgahúsaeig-
enda verður haldinn 19. október
n.k. á Húsavík, og verður álagn-
ingamiálið efst á baugi. Er bú-
izt við að eftir þann fund nmni
líniirnar í þessum niáltim skýr-
ast.
Morgunblaðið læddi þetta mál
í gær við þá hótelstjórana Erling
Aspelund á Loftleiðum og Kon-
ráð Guðmundsson á Sögu.
Erlling tjáði Mbl. að álagningin
á áfengum drykkjum hefði verið
skoriin geysilega niður á síðustu
tveimur árum eða svo — eða á
sterkum drykkjum úr 110% álagn
ingu í 66% og á léttum vínum
úr 42% í 26%. Sagði Erling, að
álagniingin á léttu víuunum væri
Atburðirnir á Stapa
AB gefur út nýja skáldsögu
eftir Jón Dan
ALMENNA bókafélagið hefur
sent- frá sér nýja skáldsögu eftir
Jón Dan og nefnist hiin Atburð-
irnir á Stapa. Áður hafa komið
Öt eftir -Jón Dan nokkrar skáld-
sögur og Ijóðahók og ennfremur
hafa verið flutt leikrit eftir hann.
Á kápusíðu bókarinnar segir,
að sérkennii Jóns Dan sem rit-
höfundar hafi aldrei komið ber-
tegar í ljós en í þessarí nýju
Skáldsögu. Virðast sumar persón
urnar sóttar í hulduheima í
fljótu bragði, en aðrar gæddar
orðin svo liítLI að hún stæðl alis
ekki undir kóstnaði.
Yfirleitt kvað Érliing útlitið
svart í rekstri veitingahúsanna.
Verðstöðvun væri á útseldum
mat- á sama tíma og engin tak-
mörk virtust fyi ir hækkun á hrá
efminu — jiað hefði hæfckað-um
44% sl. tvö ár en veitingaihúsin
aðeLns fengið smávægilega hækk
un á móti.
Konráð Guðmundsison á Sögu
tók mjög í sama stremg. Hann
kvað lækkunina á álagningu að-
alsöliuvöru veitingahúsainna véra
orðna 40% sl. hálft amnað ár, en
auk þess hafi komið bii mifclar
liaunahækkanir starfsfóllks sem
hótelim hefðu ekki fengið að táka
inn í verð sín nema að liitlu leyti.
Benti hann á, að hjá fyrirtæki
eins og Hótel Sögu, þar sem veitt
væri þjónusta ailan sólarihrLng-
inn, þyrfti það að kaupá alla
v.iininutímastybtinguna í nætur-
vimnu, en auk þess hefði í samn
Lngum við framreiðslufólk í fyrra
sumar verið samið um 33%
þeim mun áþreifanlegra holdi.
Sagan skiptist í 22 kafla, og
við upphaf kafla greLnir frá at-
burðarás hans i stórum dráttum,
svo sem „XIX kafli Jónstrákur
tekur upp á því að iðka göngu-
ferðir. Bókin heimullega kemur
fram í dagsljósið, og ég fer að
lú garðinn."
Bók ín er 240 blaðsíður að
stærð, prentuð í PrentsjTniðjunni
Eddu og kápu annaðisit Auglýs-
inigastofa Torfa Jónssonar.
Eyja
fæðist
Tokyo, 15. sept. — AP.
EEDFJAEL sem liefnr mynd-
azt við neðansjávareldgos i
Tapan er orðið 40 m. hátt og
eldfjalllið stækkuði stöðiigt
niikill kraftur er i gosinu, sein
liefúr vaxið.
Gosið sást fyrst 30. maí. —
Eldfjallið er á kunnu eld-
fjallasvæðið i Bonineyjaklas
anum (Ogasawara). E'dfjalla
fræðingur sem fiaug yfir
svæðið i gær sagði, að ef gos-
ið héldi áfraim gæti myndazt
varanleg eyja.
vaktáálag vegna hvimleiðs vininu
líma, þ.e: um kvöld og helgar.
Sagði Konráð, að alit þetta
þýddi að um T0-+-80% vii'ti.nunnaf
á Sögu færi fram í næturviinnu.
Hamn kvað þvi verulega Íeiðrétt
Lmgu á áliagningu nauðsynlega —
að öðrum kosti væri eins gott
að hætta þessum rekstrí.
Tii þess að mæta síðusbu hækk
unum hefur Hóbel Saga tekið
upp sérstakt helgarmiðagjald,
sem er kr. 100; en þessi hækkun
var án heimildar og málið nú í
athugun hjá dómsmálaráðuneyt-
Jóliann Hjálniarssoit-
Athvarf í
himingeimnum
Ný ljóöabók eftir
Jóhann Hjálmarsson
ATHVARF í himingeimnum nefn
ist ný Ijóðabók, sem Almenna
bókafélagið hefur gefið út eftir
Jóhann Hjálmarsson. Þetta er
fjórða Ijóðabók Jóhanns, en þá
fyrstu, Aunguii í tímann, sendi
hann frá sér aðeins 17 ára að
aldri.
Fremsta ljóðið í bókiinini nefn-
ist Appolilon nýi, en að öðru leyti
skiptist hún i 5 kafla. Lengsta
ljóðið er sa.mnefnt bókinmi sjáLfri.
Á kápusíðu bókarLnnar segir,
að flest kvæðán standi djúpum
rótum í samtímanum, atburðum
hans og örlagagrun, og séu yfir-
leitt mjög nútímaleg, bæði að
efini og gerð. „En eLniniig hafa
mörg þessara Ijóða trúarlegt Lnn
tak, sem verða ekki sizt hug-
þekk fyrir þá miikhi eiinlœgni,
sem þrátt fyrir mýtízkulegt form
leiðir hugann að þjóðlegum upp
runa í miin.nin.gum og viðhorfi."
Bókin er 96 blaðsíður. Pre0
smiðja Hafnarfjarðar pi'en,t*
Auglýsimgastofa Torfia Jónss0*1
ar sá um kápu.
Kosinn
— að Hvanneyfi
SÉRA Ólafur Jens Sigur
-ðssod
var kosi.nn í lögmætri pre9tsko
iimgu í Hvamneyrarpres-tak^11 ^
Borgarfjarðarprófastsdæmi s’
sumnudag. Séra Ólafur var
eio‘
umsækjandinin.
Á kjörskrá voru 249, atkva>
greiddu 153, auðir seðlar vorU«:
Umsækjandi hlaut 146 atKva-- '
og var kosningln lögmæt. A
kvæði voru talim á skrifsto
bisfcups s.l. miðvBkudag.
— Reykjanes
I’ram !t af blsó 32
Vii'kjum, nema þau séu
alveg við upptökin. Hefði
húa staðið sumnanvert í Núps-
hliíðarhálsi hefði það ef til viH
sprrngið iliiiiega.
Húsvarðarfrúin i Austurbrún
4, Kristín Sæmiundsdóttir, sem
e«- háhýsi í Laugarásnu.m saigð
4st ekki hafia orð*ð vör við kipp-
inn, emda byggi hún neðarLega
£ húsimu. Hún var sofrnuð, en
hims vegar sagðist hún hafa
heyrt á tali fó'iks að það hefði
oró.ö vart við hrærimgar. en efck i
seumt mjög mikið. Ta'di hún að
bylgjuhreyfimgin í jarðskorpunni
hefði komið þanmig á húsið að
fó+k hafi ekki orðið mjög mikið
vart við kippima.
Frú Jóhainna Obtesen, sem býr
A 12. hæð i Sól'heimum 27 sagði
að hjá henni eg manni henmar
hefðu verið gestir, er kippamma
vairð vart. Fóru gestirnir um
leið og gkjálftinn byrjaði. Söng
í mymdum á veggjwm og húsbún
aði og hritokti í pianói, sem þau
hjón eigt*. Um hálfri klukku-
Stumd síðar kom amnar kippur.
Jóhanma sagði að húsið hefði
sveiflazt tll og hefði hreyfingin
verið heldur óþægileg, en ekki
sagðist hún hafa fundið tid ótna,
enda hafi' hún viitað að húsið
væri vel byggit. Auk þess hefði
þetta gengið fljótt yfir.
T .ögregtan í Reykjavík sagði,
að viðbrögð fólfcs hefðu verið
þau, að það hrimgdi mjög mikið
tiil þess að spyrjast fyrir ura
það, hvort lögreglummi væri
kunnugt um upptök jarðhrær-
inganna. Það var ekki í miklum
mælli að fólk flýði hús sin, en
etnhver dæmi voru um það, að
fólk á efstu hæðum háhýsa.færi
út að aka í bllium sínum um
miðja nótt. Kom þetta fóik þá
gjarnan við á lögreglustöðinni til
þess að spyrjast fyrir um orsak-
ir jarðhrærimganna. Engin sér-
stök hræðsla greip uim sig með-
ad fólfcs, sagði lögregiian.
Samkvæmt uppiýsimgum lög-
reglunmar i Kópavogi var mikið
hrimgt til henmar og spurt um
jarðskjálftana — sömuleiðis til
'ögreglunnar í Hafnarfirði.
f Grindavík voru frá því rétt
fyrir kl. 02 allsnarpir jarðskjátfita
kippir af og til í aila fyprinótt og
fram á dag. Ekki urðu mifclar
skemmdir, en vörur hrundu úr
hilium í verzlunum. Skriða hljóp
úr Bjalla við Isólfsskóla, en ann
að jarðrask var lögregLunni í
Grindavík ekki kummugt um. Ó-
hug setti að Grindvíkin.gum, en
engin hræðsla gre'p þar um sig,
sagði Guðf'nnur Bergsson,
fréttaritari Mbl., enda menn ekki
óvan'r jarðhræringum þar syðra.
Mikið var hringt til lögregliumn
ar í Keflavík, sem sagði að kon
ur í svokallaðri Eyjabyggð í
Keflavík hefðu einkum orðið
óttaslegnar. Þar er lítið um síma
og komu fjölskyldufeður til iög
reglurinar til þess að spyrja um
orsakir.
Lögregian á Selfossi varð ekki
vör við jarðskjálftarm og ekki
var vitað að neinn þar eystra
hefði vaknað þar við hræringarn
ar. Á Akranesi var snarpur kipp
ur og skjaiamöppur í hiilum á iög
reglustöðinn' aflöguðust við titr
ingirm.
Ragnar Stefánsson, jarð-
skjálftafræð'mgur sagði í viðtali
við Mbi. í gær, að líklegasta or
sök kippanna hafi verið misgengi
jarðlaga neðanjarðar í Núpshiíð
arháisi.
— Aliende
Framhald af bls. 1.
ur sent flugvél til Santiago tii
að sækja frú Allonde og aðra
pólitísfca flóttamenn.
Þá er frásögn frú Allende og
herforingjastjórnarimnar af
dauða Allende, staðfest í dag-
blað'nu Cronica, sem gefið er
út i Buenos ALres, en þangað
hafa margir stuðningsmenn hans
leitað. Birti bLaðið frásögn nokk-
urra þeirra, sem méð honum
voru í forsetahö! iinmi, af þeim at-
burðum, sem áttu sér þar stað.
Segir að Allende hafi verið i
höil'.nmt ásamt dóttur sinni og að
stoðarmönimum, þegar herinm hóf
árásir á hana af jörðu og úr
lof'tí. Þegar Allende var beðin.n
um að gefast upp, segir blaðið
að hann hafi neitað og svarað
„ég yfirgef ekki Casa Moneda
(hölliin) nema dauður."
Því næst setti forsetinn upp
hjálm og greip vélbyssu og skip
aði mönmum sí'num að búast til
bardaga. Jafnframt skipaði hann
kvenfólfci, þar á meðal vélritun-
ardömum og dóttur simni að yfir
gefa bygginguna. Konumar neit
uðu í fyrstu en AlLende krafðist
þess að þær hlýddu og hringdi á
herjeppa til að sækja þær.
SegLr blaðið að Beatrice All-
ende hafi enn þráazt viö og sagt
að herimn væri vís til að taka þær
sem gísla til að flýta fyrir upp-
gjöf. Á Aliende að hafa svarað,
„ef það gerist mun ég sjálfur
skipa þeim að lífláta þiig. Þá veiit
sagan að Aliende hafi fyrirskip-
að MfLát s'mmar eigim dóttur."
Um þetta leyti byrjaði miteil
skothríð við hölLina og komum-
ar hlupu út. Fyrir utan var ervg-
inm bíll og urðu þær að hlaupa í
gegnum kúlmaregmið tH að leita
sfcjóls.
Siðan segir bLaðið að Augusto
Olivares, persónuiegur vinur ALl-
endes og blaðafulJfcrúi hafi skot-
ið sig í höfuðið, en skothríð á
miili hersLns og manina Allendes
hélt áfram.
Eftir að hafa enn hafnað boði
um uppgjöf, skipaði hanm mönn-
um sínum að fara út úr höllimni.
Þegar þeLr voru að ganga niður
sti'gann niður á jarðhæð, heyrðu
þeir skotið af vélbyssu forsetans
á fyrstu hæðimni, en hanm hafði
orðið þar eftir. Þeir hlupu upp
aðeins til að finma forsetann í
blóði sinu með skotsár á höfði.
Að lokum segir blaðið að menn
Allendes hafi ailir komizt undan
að átta undanskildum, og von
bráðar hafi fiugvélar komið á
vettvarng og eyðilagt höliina, með
spremgjum.
Herforimgjastjórnin tiiLkyTint*
föstudag að ástæðan fyrir öy
ingunmi hafi verið sú að
öfgamenm frá öðrum löndu
hafi gert imnrás i Chile. Það v
iinnanríkisiráðherrann Oscar
iilia, herforingi, sem gaf út Þ69®!
tilkynmóngu. Sagði Bonílla að l*ð
imn hefði orðið að grípa ',rMl
„til að bjarga land**1 '
sem ógnað var af öfgamönnu ^
frá Mexikó, Kúbu, Hondurá
Argentinu og Tupamaros sk80^
Liðum frá Uruguay. Sagð*
herrann að brottflutniimgur Þ^
ara manna væri nú hafimn.
Stuðningsmenn Allendes
héít
baráttu swM**
nns eru sevgír í imiwu ...., t
átti herimn enn í höggi við Þ**
laugardagsmorgun. Chile
að mestu eimangrað frá umht'in*
— Nimrod-þotu*’
Framh. af blsé 32
ptí
gönguiráðuneytisLns ba nnar
flugumferðarstjórunum að £.
upplýsLmgar. Guðnmund'ur
híassom sagði i gær, að Þí>
væri gert tiil þess að aMir
sömu fréttina.' ^
Guðmundur Maitithiaisson s*£j
að áður en flugvélarnar
imm á íslénzkt flmgs'tjórnars^ j
gæfi flugomfefðarS'tjórr»L** .
Prestvik upp flmghæð og
hæð, sem flugvélin óskaði
að fljúga i. Ef það .sami'ý*1^0
ekki þeirri umferð, sem er a „
ienzka fliuigumsjónarsva'ð’
væri það tilikynmt til Prestv* .
og jafnframt gefið upp.
væri bezta fLughæðin. Er
raunar gert við hvaða f*u"V,
sem er, þar sem um sam* _
ingu er að ræða mill'i fii'Jifí1^
sjónarsvæðanna. 1 f lest u m
vikum þarf ekki að gera -i-
afchugasemd við óskir ^
andi riugvélar og getur hú'’..
Iiaklið inm á ísLenzka
arsvæðið án frekari viðstei'í’®*