Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 11
11
MORGUNBLAÐrÐ — SUNNUDAGUR 16. SEPTKMBER 1973
KNA
T" - s - ' s f ' s • * < v N - 'Tg
nATCDDILI AO
CATERPILLAR, C'AT og [B cru vorumcrki Catcrpillar Traotor Co,
CATERPILLAR aflvélar eru fyrir-
ferðarlitlar og léttar, en lítil og létt
aflvél þýðir í rauninni þrermt:
ÓDÝRA OG AUÐVELDA NIÐUR-
SETNINGU.
MUN BETR1 AÐSTÖÐU TIL UM-
HIRÐU OG GÆZLU.
AUKIÐ DÝRMÆTT LESTARRÝMI.
Þetta eru þrír af kostum CATER-
PILLAR aflvélanna, en þeir eru að
sjálfsögðu, miklu fleirii Það er hlut-
verk söludeildar okkar að veita
allar hugsanlegar upplýsingar, svo
frekari upptalning hér er óþörf.
Spyrjið okkur út úr.
^ðeins einn seldi
bátur seldli síld
gær. Var það Flf-
emn
i® GKmÖrkU 1
5,r . s©m sol'dii 1300 kassa fyr-
kr. Vitað er um eimn
stífS*** að 1 morgun’
23ivv . og var þáturmn með
kasisa.
HEKLA hf.
Sölumenn okkar eru í síma 21240 og til
viðtals augliti til auglitis að
Laugavegi 170-172.
I
Sféinar Guðmundsson:
Svona á helzt ekki
að láta menn deyja
þegar ég sá sjúkrabílinn renna
uPp úr Þorfinnsgötunni „á tveim-
Ur hjólum“, eins og það er kalí-
að, fanr. ég tll leiða. Þrátt fyrir
Siæsileik sjúkrabifreiðarinnar
annst mér sem ég sæi bama i
aíónhending einn fátæklegasta
“lettinn á tilraun okkar til að
afa mennmgarlífi.
SjúkrabíIUnn var að sækja
^arm, sem lá örendur við fætur
mer á miðju strætinu. Banamein
hans var drykkjuskapur. Öraud-
Ur var hann búinn að liggja í ör-
aar mínútur, en deyjandi a.m.k.
mmútum betur.
. ^egar maðurinn fé!l var hringt
a lögreglu og m-a. sagí, að hann
v*ri drukkinn. Þegar ég hringdi
10 mínúitum síðar sagði ég mann
liggj a meðvltundaríausan á
Sotunni, og þegar ég svo var bú-
að horfa á hann deyja
bringdi ég enn og sagði að
eimilega væri maðurinn dáinn.
f*a fyrst var eins og kerfið kippti
l°hsin<s við sér. „Okkur var ekki
®®6t að þetta væri svona alvar-
sagði embættismaðurinn
tólið, og kvaddi í skyndi, —
enda leið ekki nen|i mínúta, eða
varla það, þangað til sírenubill
neyrðist renna af stað þarna í
nágrenninu, og mimútu seinna
Prunaði hann frá tveimur hjólum"
0111 i Leifsgðtuna.
Það var þá, sem ég fann til
óml’eikans, — það var eins og
miig sviði emhvers staðar, —
*ahnski hefur mig bara sviðið í
*álina.
a.m.k. 10 ár var maðuriinn er gaf
mér tilefni til þessarra hugleið-
inga búinn að hrópa, en það var
ékki tekið rnark á honum fyrr en
hann þurfti ekki lengur á hjálp
inni að halda — kvikur náð' hann
ekki þjónustunni, en dauður
fékk hann hana. Drukknum neit
um við um hjálp, — dauðum
hömpuim við.
Það er ekki langt síðan ég
fylgdi einni vinkonu minni til
grafar. Banamein herrnar var það
að geta ekki látið renna af sér
vínrana, — og enginn vildi hjálpa
hehni til þess. Við útförlna fjöl-
mennti prúðbúið fólk með prúð
an svip og prúða íramkomu. „Ég
held ég sé að deyja“ sagði vinur
minn einn frá Vestmannaeyjum
mánuði eftir gos, — og hann ball
aði sér út af og var örendur. —
Hann var búinn að grátbiðja um
aðstoð á þessu vlku fylliríi, sem
varð hans síðasta, en enginn vildi
hjálpa honum. Útför hans var
virðuleg. (Mikið vorum við ann-
ars lámsöm að eldurmn i Eyjum
skyidi engan drepa!. Heimilis-
faðirinn, sém ég fylgdi til grafar
í suimar rráði eikiki þritugsiald'ri,
en samt lét hann eftir sig kónu
og þrjú börn. Þeim manni vildi
heldur engirm reyna að bjarga,
því honum var ekki trúað þau
fáu skipt'. sem harm leitaði að-
stoðar — enda var har»i sjaldan
áberandi drukkinn. Hann var
þjórari. Tilfallandi brennivíns-
leysi vegna sjúkrahússvistar
varð banamein hans. Visnir hans
ættu að vita að harm drakk sig í
hel og vin'r hans ættu líka að
vita hvernig drekka má sig í hel
og aka jafnframt til vinnunnar á
eigin bíl á hverjum degi. En vin-
ir harts vöja ekki vita þetta. Þó
vka þeir það.
Þótt ég gæti auðveldlega nefnt
fleiri slík dæmi — já, margfalt
fieíri — án þess að kafa aítur i
árin þá læt ég hér staðar numið.
Eln þessir fjórir aðilar eru að
irúnum dómi nokkuð sarmur sam
nefnari þess fólks sem við jafist
og þétt styttum aldur í gáleysl
með þvi að neita þvi um aðstoð á
þeim tiltöl'ulega fáu stundum þeg
örvæntingin tekur af þvi völdin
og það vill allt I sölurnar leggja
ti að öðlast hjálp.
Mikið megum við skammast
okkur.
Þetta fólk var bara fól'k eins
og við. Fólk, sem varnn fyrir sér
og sínum, þrátt fyrir ok'ð, sem
það loksins kiknaði utid'r. Þetta
voru ósköp venjulegir þjóðfélags
borgarar, sem elskuðu og voru
elskaðir — sem áttu sína galla
rétt einis og við hin, og sína
kosti líka. íslendingar, bara rétt
eins og þeir gerast.
í allri hógværð vildi ég svara
upphrópunum ykkar — þessum
ftiliyrðingiuin, sem eru búnar að
hljóma í eyrum mér árutn saman.
Og svar mitt er þetta: „Víst er
hægt að hjálpa þeim.“ Víst er
hægt að aðstoða drykkjumann-
inn til sjálfshjáípar, en meinið er
það, að meirihluti alls almennings
vill alls ekki að drykkjumaður
njóti aðstoðar til að bjarga sjálf
um sér.
Platið einhvern út á dýpið hér
í flóanium og segið honttm að
synda tíl lands. Skirpið svo á
hann þegar hann hefur synt sig
uppgefiran. „Sjáið ræfilinn, hann
sekkur." Eða lánið honum fleka
úti við bauju og annan nær og
lelðbeinið honum til flekanna
þegar honum fatast sumdið. —
Kennið honum svo það sem þið
kunnið.
Sinti’uleysd um ofdrykkju-
fræðsiu platar margan út á djúp
íð og enginn má vera að því að
reka saman fieka — það gerir
„menningin".
Mikið megum
I skammast okkar.
við
lg hef lengi vitað að drukk'nn
er tnaðurinn réttindaminni held
Ur en ódrukkinn og að þjóðfélag
vill ekki forða drykkfeldum
®tanni frá falli þótt hann hrópi á
nlalp á barmi hengifliugsins. En
e«kert er til sparað þegar tín-a á
ainn — eða það sem eftir kann
vera af honum — upp af
Sjárbotninum.
Sjúkrabíllinn var varla stanzað
Ur Þegar læknir, eða einhver ann
ar röskleikamaður í hvitum
*'°Ppi hoppað; út á götuna, en í
u,tta varð hlutverk hans
ekki annað en það, að láta rýju
uetta yfiir vit hins látma. Kunn-
attumaðurinn sá strax að það var
aðeins líflaus hjúpurinn sem eft
lr lá á götuinni. Þegar sterklegir
sJukraberarnir lyftu börunum
^Pp i gljáfægðan Rauðakrossbíl
,n srnall tóm brennivínstflaska í
6otuna — og skoppaði — skopp
aoi og skoppaði. Þetta var hinzta
Veðja ólánsmannsins til okkar
Samborgaranna.
Tómahíjóðlð bergmálar emn í
Ulgskoti minu og enga ósk á ég
eitari en þá, að bergmál flösk-
‘nnnar sem losaði sig frá líkinu
small í Leifsgötuna þennan
fUnnudagiseftirmiðdag í septem-
er 1973 mætti híjóma i eyrum
vers einasta Isiendings. Mætti
jórna 0g sveiflast um vitund
ar Uinz v'ð áttum okkur á því,
0 umhyggjan fyrir meðbróðum
51 a ekki að vera skilyrðutm háð,
vandræði sem rekja má til
^r.vkkjuskapar eru líka vand-
j®60'- Banntfærðan hórdómirm fyr
@af Jesús, en við gerumst dóm
^^ar þeirra drykkfelldu með-
®ðra sem svo óheppnir eru að
anga feti lenigra í drykkjuskap
num en þrek þeirra þoílr. 1