Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 17
MOivGUN’BLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973
17
^.STIKUR
Jóhann Hjálmarsson
Þú finnur mig
undir skónum þínum
FERILL Sebastians Lybecks er á
margan hátt óvenjulegur. Hann fædd
ist í Helsingfors 1929 og átti heima í
Finnlandi ti'l ársins 1957. Þá fluttist
hann til Stokkhólms og bjó þar til
1960. Síðan hélt hann til Lofoten til
þriggja ára dvalar. Næst var Oslo
á dagskrá (1963—1964), síðan Jót-
land (1964—1967) og loks Svíþjóð,
nánar tiltekið Uddevalla, en þar hef-
ur hann átt heima frá 1967.
Sebastian Lybeck hefur ekkert á
móti því að vera kallaður norrænt
skáld. í fyrra var hann á þiinigi barna-
bókáhöfunda á Íslandi. Hann ferðað-
ist m.a. um Snæfellsnes og ók Kalda-
dal. Allt verður þetta mjög ævin-
týralegt í minninjgunni, sagði Seb-
astian Lybeck þegar ég hitti hann
á alþjóðlega rithöfundaþinginu í
Mölle. Hann spurði mikið um ís-
lensk málefni, ekki síst land'helgis-
málið, en hann er eindreginn fylgj-
andi útfærslunnar.
í Finnlandi var Sebastian Lybeck
gagnrýnandi við Hufvudstadsbladet
i Helsingfors, en nú helgar hann sig
ljóðagerðinni. Ef til vill kannast ein-
hverjir íslendingar við hinn kunna
finnska rithöfund Mikael Lybeck.
Hann var afi Sebastians Lybecks.
Skáldskapur Sebastians Lybecks
er einkennandi fyrir sænskumælandi
skáld. I upphafi er hann innhverf-
ur og heimspekilegur, en þróast
smám saman í átt til virkari af-
stöðu. Hversdagsleikinn verður fram
bærilegt yrkisefni. Ég var sjómaður
i Lofoten, segir Sebastian Lybeck.
Lífið á sjónum gerði það að verk-
um að ljóð mín breyttust. Ég ákvað
að skrifa við allar aðstæður, láta
ekkert aftra mér. Ég orti daglega
um borð í bátnum. 1 bókinni Dikter
fr&n Lofoten (1961) eru sex ljóð, sem
ég orti um borð, meðal þeirra er
ljóðið L&t fiisken komma. Þet.ta ljóð
er vinsælt í hópi fiskimanna.
Fyrsta Ijóðabók min hét I tornet
(1951). Síðan komu Fágel över sju
floder (1956) og Jorden har alltid
sitt ljus (1958). Dikter frán Lofoten
var opin bók, tímamótaverk í skáld-.
skap mínum. Liten stad vid havet
(1963) er aftur á móti innhverfari.
1 þeirri bók er smáljóð, sem ég held
dálitið upp á:
Það er hverju orði sannara
þegar sagt er:
— Ég er sandkorn
— Ég er nærri
-— Leitaðu mín
og þú finnur mi.g undir skónum
þinum
Síðasta ljóðabók Sebastians Lyb-
ecks heitir: Mitt i den nordiska idyll-
en (1972). Nafn bókarinnar er háð,
segir Sebastian. Þessi bók er að
mínu viti með bestu ljóðabókum,
sem komið hafa út i Sviþjóð á síð-
ari árum. Skáldið yrkir um efni, sem
alla varðar. Velferðarþjóðfélagið og
manneskjan eru á dagskrá. Skáldið
er opinskátt og oft barnslegt. Það
lætur hrífast af undrum náttúrunn-
ar og er ekkert feiimið við að iýsa
skoðun sinni á samtimanum. I þjóð-
félagslegu ljóðunum ber boðskapur-
inn stundum skáldskapinn ofurliði,
en yfirleitt eru lögmál ljóðsins i
heiðri höfð.
I Mölle fékk ég að sjá handrit
ljóðabókar eftir Sebastian Lybeck.
Hún kemur senniiega út á næsta
ári. í nýju ljóðunum gengur Sebast-
ian Lybeok enn lengra en í Mitt i
den nordiska idyllen. Hann vill gera
ljóð sín að vopni í stjórnmálabar-
áttunmi, en sjálfur er hann lengst til
vinstri. Hann segist vera óánægður
með þróun sænskra stjórnmála, að
hans mati hafi vinstri öflim verið
of máttlítii. í kosningunum 16. sept-
ember ætlar hann að kjósa komm-
únista.
Sebastian Lybeck hélt uppi vðm
fyrir nýju ljóðin. Hann sagðist yrkja
Sebastian Lybeclt.
viljandi á barnslegan og auðskilinn
hátt. Þessi ljóð væru ætíuð alþýðu-
fólki; hann væri eltki skáid fína
fólksins.
Ég hef áður minnst á ljóð eftir
Sebastian Lybeck, sem hamn flutti
á bókmenntakynningu, sem haldim
var í tilefni Mölle mótsins. Þetta ljóð
fjallaði um bílslys og á að koma í
næstu bók. Það var aðdáunarvert
hve skáldinu tókst að gera jafn við-
kvæmu yrkisefni góð skil. Ljóðið var
Framh. á bls. 31
I góðri heyskapartið.
og fá þær samþykktar. Honum
daitt ekki í hug a'ð taka upp sóm-
amm og hrin.gja til utenrikisráð-
herra tii Bonn tii þesis að ræða
við hamn um þessa tliililögiugerð,
áður ©n hún vair sett fram opin-
berlegia. Honum datt heldur e'kki
i hug að tilikynna utanríkiisráð-
herra, efíir að samþykktim var
gerð, um hana, með einföldu
símrtali eða skeytasambamdi við
ráðlherramm í úitíömdum. Utamrik-
isráðherra las um þessar tiMögiur
og samiþykktir og fyrirætlanir
fortsætiisiráðherra í íslemzkum
blöðum i flugvél'immi á leið tffl
Iiandsdins frá Bonm.
Það er að sjáifsögðu mál
mffllili ráðherranna tveggja, for-
sætisráðhema og utanrikisráð-
herra, hvers konar framkomu
for.sæti.sráðherran!n temur sér
við uitamrikisráðlherra simm og
varaformamm Fraimsókmiairflliokks-
ims. Hiitt er þó ölll'u alvariegra,
að þaS vitniaðisit eimmig, að for-
sætisráðherra hefði ekkert sam-
ráð haft við þriðja stjórmiarflokk-
imn, Samtök frjálslyndra og
viinistri manma, áður en hanm birti
tifflögur smiar opimberlega. Er hér
ómieiitamlega uim mjög sérstæð
vinnubrögið að ræða í samsteypu-
stjóm, þar sem tveir sitjórnar-
flokkammia biirrta opdnberiega tii-
l'ögur sinair í mdikilvægu málli, án
samráðs síin á mffllii og án þess
að kanna fyrirfram, hver afstaða
þriðja stjórnianfloikksiiins er.
Sundrung
í ríkisstjórn
Þegar ráðherramiir komu sam-
am til funidar sd. þriðjudag kom
fljótlega í ljós, að Bergur Sigur-
björnsison vair ekki einrn um þá
skoðuin, að óhyggilega væri að
farið. Ráðherramir Bjöm Jóns-
son og Magmús Torfd Ólafsson
voru ekki reiðubúnir til þess að
samþykkja tilögur Ólaifs Jó-
hiaininessomar umyrðaiaust, enda
þótt forsætilsráðherra hefði sett
þær fram á þann veg, að f raum-
immi átfu þeiir, sem voru tiilllöigum
hams andsta'iðir, ekki annans kost
em að samþykkja þær eða ganga
út úr ríkisistjórniiinná ella. Á ríkis-
stjómarfumdi þessum fliuttu ráð-
hemar Samtafca frjáliSiyndra og
viniStri manma tfflögu um, að ut-
anríkitsráðuineytimu yrði falið að
kamma hvaða a'fleiðimgar sliit
stjómimáiaisambamds Við Breta
mund'u hafa og hvaða mdisimun-
amdii þrep væru fffl í því að
skerða tengslin miffli landamma.
Þesisi tfflilöguflutmiimigur út af fyr-
ir sig leiddi í Ijós þá furðulegu
staðreynd, að saimiþykktir þing-
ftokks Fi'aimsóiknar'flioikksims og
framkvæmdasitjómar Allþýðu-
bamdialagsimis höfðu veríð gerðar
ám þesis að fyrir lægju greimar-
gerðir og upplýsiimgar um hvaða
afleiðimgar slikar ákvarðanir
mundiu hafa. Er það emm eiit't
dæmi um hin sérStæðu vinmu-
brögð, sem rikja í múveramdi rik-
isstjóm, að ákvarðanir eru tekn-
ar án þests að ráðlherramiir hafi
nokkra hugmynd um afleiðdng-
arnar.
Morgunblaðið skýrði frá þvi
sama dag og ráðherrafumduiriinin
var hald'inm, að þrír ráðherrar
vanru amidvigir tiifflögum forsætis-
ráðiherra, þ.e. ráðherrar Sam-
taka flrjáMiyndra og vimistri
mamma og Einar Ágústsson, ut-
amríkiisráðherra. En þrátt fyrir
stór orð utanriikisráðherrans fyr-
ir ráðherrafundinn kom að sjálf-
sögðu i Ijós eiinis og fyrri dagimm,
að hamm reyndiisit ekki maöur til
aö sitanda við orð sin. Þess
vegna munu Bjöm Jónissom og
Magnúis Torfi Ólaifsson ekki hafa
ta'KS sig haifa pólirtísika stöðu tlil
þess að smúiast aligjöriega gegn
tiílögum Óiafs Jóihammessonar, en
knúðu fram ýmsar atihygliisverð-
ar breytlin.gar á þeiim.
Hvað felst í
samþykktinni?
í endamtegri samiþykkt ríkis-
stjórnarinmar sagði svo:
„Brezku ríkissitjómimni verði
tilkynnit, að ef herskip hemnar
og drátitiarbáitiar haldi áfram
ásliglimgum á islieinzk s.kip sjái
íslenzka. ríikiisstjómim sig til-
meydda að krefjast siláta stjórn-
málasamskipta milli lamdainna,
þannig að sendiráðli Bretlamds
í Reykjavík verði lokað og
starfsli'ð þess kvatt heim.“
Þegar orðaiaig þessarar sam-
þykktar er borið saimam við tffl-
lögu forsætiisráðherra, kemur
Strax í l'jós, að í endamlegri sam-
þykkt rikiisstjómarimmar er tad-
að um sli't , ,st j örnmá'liasam-
skipta". En í tiifflögum forsætis-
ráðherra var talað uim slit
, ,st jórnimál'aisaimbamds". V egna
þessa breytrtsa orðalags spurði
Morgumiblaðið þrjá ráðherra,
hvort hér væri uim eimhvem efin-
dsilegam miun að ræða. Óliafur Jó-
hanmessom, forseetiisráðlherra,
svaraði því á þamn veg, að
„ályktuinim væri adveg sama efn-
iis og ályktunim, sem gerð var
á Hafflormsstað". Björn Jónsson,
samgöniguráðherra, var hdms
vegar afflit ammairrar sikoðunar:
„Ég tel, að þama sé munur á,“
sagði ráðherramn í viðtali við
Morgunblaðlð og bætti þvi við,
að með þessu orðalagi væri um
að ræða „vægusitu skerðingu á
ddplómatíiskum samskiprtum, sem
um gæti verið að ræða“. Þama
var srtrax komimm fram ágrein-
imgur mifflli forsœtisráðherra og
sa'mgöniguráðherra um það,
hvað ríkisstjómin hefðd raum-
veruilega samþvkkt. Morgumiblað-
ið spurði Ól'af Jóhanmessom
hvort samþykktim þýddi, að ræð-
ismenn í löndiunum tveimur
gætu starfað áfram og svaraði
hamn því á þamin veg, að „það
er aiveg látið ósagt um þá“.
Hins vegar fu.fflyrti Magnús Torfi
Öliafsson, memn'tamálaráðherra,
að samþykkt ríkiissitjómarimmar
hefði það í för með sér, að ræð-
ismemn gætu starfað áfram, og
Eimar Ágúststson, utanrikisráð-
herra, staðfesti það á fumdl ut-
anrí:kismálainefndar þenman
sama dag. í útvarþiOTu um
kvöidið beniti Gylfi Þ. Gíslason,
formaöur Allþýðufliokksiims, á
mótisögmiina, sem i þessu fæliisrt,
er hamn sagði:
„Ég hef spurt um það, hvori
samþykkfiin þýddi, að brezkur
ræði.smaður ætti að vera hér
áfram. Svariið er, að ekkert sé
því tffl fyrirstöðu. Send.herrann
á því að fara heim, en ræðis-
maðurinn að vera kyrr.“
Þaniniiig kom í ljós, að ráðherr-
arnir voru á öndverðum meiði
um það, hvað í þesisari mdkil-
vægu samþykkt fæfflst, og verð-
ur ómeitamilega fróðlegit að sjá,
hvernii'g framkvæcndiin verður,
þegar þessi ágreiininigur þeirra
í mililii er hafðuir í huga. Það er
því ekki að ástæðulausu, sem
ríkiisistjórnin hefur verið hvött
tffl að halda amman fumd tiil þess
að ræða það, hvað þessi sam-
þykkt þýði og gera tilraun tffl
að koma sér samiam um það mik-
iilsverða atrdði.
Ekki í stríði
við brezka
sjómenn
En það kom eiimmdg í lijós, að
ágreiminigur var um fleira en
sfflit stjómmniálasambamds eða
stjórnmálasaimskipta. f viðtisffli
Við Morgumbliaðið sl. miðviku-
dag, upplýsti Bjöm Jómsson, að
ráðherrar Samtaika frjálslyndra
og vinstri mamma væru algerlega
amdvígir þeirri ákvörðum forsæt-
isráðherra að setja ákveðim skil-
yrði fyrir móttöku sjúkra og
slasaðra brezkra sjómamna. Saan-
gömguráðherra upplýsti, að það
væri skoðun þeirra ráðherra
SFV, að það „eiigi án aífflra skil-
yrða að aðstoða sjúfca memn og
slasaða, jafnframt eiiga enigar
kvaðir að fylgja þeiim, sem að
flutn'imgum sjúkra eða seerðra.
sta.ndia“. Ráðherramin bætti við:
„ísilenddngar eru ekki í neimi
sitríði við brezka sjómenin, og
það æfcti und'ir ölilum krinigum
stæðum aö hjálpa þeiim, ef þeir
væru i hætitu staddir vegna veik-
imda eða slysa.“ Þarna kom sem
sé enm í ljós, að ríkisstjörnin
var ekki sammália um ákvörð-
un, sem Ólafur Jóhainmesson
hafði tekið og tiilikynmt bre/.kuim
stjórnvöldum. Enigir venjuiegir
menm skilja, hvernig hægt er að
stjórna landi með þessium hætti,
en hinu er ekki að leyna að sl.
•tvö ár hafa þessiir starfshættir
versð hin ailmemnia stjómiunar-
i-egla n úveraimii rikiisstjómar, og
þarf þvi engan að undra, þótt
viða sé pottur brotinm.
Atlantshafs-
bandalagið
Það vakti athygli mamna, þeg-
ar samþykkt rí'kisstjórnm i'inmiar
Frainh. á bls.31