Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 7
MORGUNIBILAÐIÐ — PUfNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973 i Bridge ■ Hér fer á eítir spál, sem því rniður margir ágæfcr spáliarar löpa sökum þess, að þeir gera ^kki áætlun um hvermig bezt er að haiga úrspilimiu. Norðnr: S: K-D G-5-3 M: G-6-3-2 T: K -G ])>: 7-4 Veetnjr: Anistuir: 84 S: Á-10-9-6 ■H: Á-10-9-8 M: 4 T= 7-4 T: 9-8 6-5-2 H: K G-8-5-3 JL: 9 6-2 Sttðitr: S: 7-2 M: K-D-7-5 T: Á-D-10-3 E: Á-D-10 Suður er sagrnhaíá 1 3 grönd- umn, vestur lætur út Jaufa 5 og er spurt: Hverniig á suður að «pi!a ? Sagnhafi sér að hancn á 4 silagi ú t’iguQ og eftiir út spiiið fær hamm 2 slagi á lauf, svo harnrn þacrí að 3 slagi á spaða og hjarta. Láti ^agmhafá út spaða, þá á hann á hff-ttu, að austur drepi með ásm- 'lJ,rn, láti út iauf og þar með lauí cnrð.ð gott hjá andstæðimgum- Urn- Palii spaðimm ekki, þá verð- ur sagnihafi að reyma hjartað og Pá er iiklegt að vestur komist tmn og taki laufin og spillið er tap að. Samikvæarit þeissu er aiugSjóst, að sagnhafi má eikki iáta út sPaða, heidur verðwr að meyna Pið hjartað. Þá er að athuga hvermig er bezt að spiiia hjart- Saignhafi má ekki iáta út ujarta að heiman. .Geni hamn það og austur á Á-10-9-8 í hjarta, þá sagnhafi aöein-s 2 siagi á hjarta og verðu-r sáðair að fláta út ®Paða til að fá míunda siaginm og tepar sipiiimu á sama hátt og jyrr segir. Sagnhafi á að iáta 'jarta út ur borði og þsss vegma á hanm mæst að iáta út tigui, örepa í borði, iáta út hjarta 2. austur, þá iætur sagmhafi Effst út spaða og þamini’g hefur "ann tiryggt sér 3 stegi á hjarta °g spaða áður, en hamm missiir auía ás. Drepi austur með ásm UDn, þá fær sagnhafi 3 slagi á "jarta og vimmur spiióð. Rétt er að taka fram, að ekki skiptiir máii fyrir sagmhafa, ef Vestur á hjarta ás, því vestur getur ekki iátið út iauf og þá vwmisit spiiið alltaf. Smávarningur — Ég sé eraga ástæðu til þess að eyða peniimgum í að recisa múr Vlp,gg i kringum kirkjugarðinn. ^Eiir, sem eru fyrir immam, hafa Eihiga möguleiika á að slieppa út, °'g þecir sem eru fyrir utam, iamg- ar ekikert til að fa.ra iinm . . . Elztá maður bæjarimis var stadd Ur við greftrum. Eimm af viðstödd rum smeri sér að giamla mammin- um og sagði: •— Hvað emuð þér nú orðmir giaimliir? — Ég er mitiu ög tveggja ána ©aonaM. — Niutiu og tveggja, ja há. i*að tekur þvi þá ekikii fyrir yður að fara heám. Maður mokkrur sikreið um á fjór fótum i bíóhúisd eimu hér í borg. Það var búið að siiökkva Josiin og kvikmyndin var að yfja. AlJt í eimu æpti eicmlhver kona. Hvað eru þér að gera, mað- Ur’ Þarna á .góiídmu? ~~ Ég misstii karamellil'u. j Nennið þér virkitega að '-ggjaist i .gólfið tiJ að lieita að EUnmi karameM'u? „ Tenmurnar mimar eru fast- ar i henmi. _u ^ögar mdg 'Janigiar með ykk- 1 bæimn, er ég oí líti'U, en þeg- ú að taka meðaiið, er ég , ,r dnemgur. Er ek'ki h«“gt að sk"Pta yfír? m BARNAMA.. ÆVINTYRI MÚSADRENGS Alexander King skrásetti „Það er auðséð,“ sagði E-akair. „En það verðið þér að hafa bugfast, að þessi doktor Hcward lætur ekki á sér standa að þyngja verkeinin, uip leið og þér hafið sýnt, að þér ráðið þið þau.“ „Á ég þá að iátast vera eitthvert fífl?“ „Allt ekki. Honum er fyllijega kunnugt um gáfur yð- ar og hæfni. Annars væruð þéx aiis ekki hér. Hann hefur þegar skrifað hjá sér rnargt uim gáfnafar yðar og prýðilegt minni, og harm ætlar að skrifa meira. En ef þér látið yður viljandi skjátlast, þá fer hann að endurtaka gömlu æfingarnar. Og því ekki? Það væri bara ánægjulegt og þægilegt. En hitt er svo annað mál, að verið getur, að þér hafið komizt einum of seint í kynni við mig. Og nú skuluð þér skríða í skyndi undir ábreiðuna, því annars gætuð þér fengið bæði kvef og lungnabólgu og hver veit hvað.“ Næstu þrír dagar voru méT hreinasta kvalræði. Ég rann svo oft niður í vatnsfötuna, að loks iagðist ég í vatnið og vonaði, að mér tækist að drukkna. Það er auð- vitað ekki alveg satt. Ég baiðist um og tók andköf svo lengi sem nokkur þróttur vsr til í mér, og þegar ég FRfllW+RLBi&e&flN var alveg uppgefinn, húkti ég baxa skömmustulegur í pollskrattan'um og lét mér stamda á saima um, hvað haidið væii um mig. Þótt undaHegt megi virðast, yrti Bakar aJls ekki á mig, meðan á öílum þessum ósköpum stóð. Ég yiti held- ur ekki á hann, vegna þess að mér sárnaði svo mjög, að hann sky]di stöðugt vera vitni að niðurfægingu minni. En að kvöldi þriðja dagsins ákvað hann ]oks að taka mig tali. „Mér þykir ]eitt, að spá mín skyldi koma svona fljótt á daginn,“ sa-gði hann. „Þér hafið þegar sýnt svo mikia leikni, að það er ef til vi]l ómögu]egt að fá dokt- oiinn til að hætta við þessi erfiðu viðfangsefni. En vel á minnzt, segið mér í ein]ægni, ungi vinur, hefur yður aldrei doitið í hug að fara béðan fyxir fullt og á]lt?“ „Fara héðan?“ sagði ég. „Hvað eigið þér við?“ „É.g á við, hvort yður hafi ékki dottið í hug að yfir- gefa þennan glerkassa yðax og þetta hvítskúrað® her- bergi og sömuleiðis þessa Ijótu byggingu og freista gæf- unnar úti í hinum stóra heimi, sem þér þekkið alls ekki.“ Ég varð skelfdari af þessari ræðu hans en nokkur orð fá lýst. „Hvert ætti ég svo sem að fara?“ sagði ég. „Ég fæddist hér, einmitt á þessari hæð, tveimur stofum innar í ganginum. Ég kann ekki að fljúga. Og ég kann engin tungumál.“ „Smámunir,“ sagði Bakar. „Flestir sjá sér farborða, og líka þeir, sem hafa ekki vit nema til hálfs á við yður.“ „Ég er ekki hugaður," sagði ég. SMAFOLK UlHV PlD Wli LET VOUfóELf 6ET PICKEP OFF 5EC0NP7 Y UHOKNOti)5? PO <iOU THINK I ENJOV BEIN6 THE 60AT? H'OP LOERE MöRETHAN JJ6TJIE 60AT THI6 TlME, CHARLIE BRODn! HtJU 10ERETHE 60AT Of 60AT6'! -7r I) Hvers vegna eir ég aHftaf savíSarinn? 2) Hvers vegna léztu fella l»«g úr á öðrum hornpunkti? — Hver veit. það? Helðurðu sS mér finnist gaman að vera slltaf sanðurinn? 3) Þá varst meira emi sanð- ur i þetta skipti, þé varst sanð arlegastor alira sauð®! 4)- Meeeelnh! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.