Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 21
MORGUNeLAÐIÐ — SUtNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973 21 Karcl Paukert. Orgel- leikur í Dómkirkjunni ORGELLEIKARINN Karel Pauk ert heldur orgeltónleika í Dóm- kirkjunni nk. þriðjudag, 18. ^eptember kl. 9 sd. Karel Pauk- ert er íslendingum að góðu kunnur. Starfaði hann árið 1961 01 1962 sem fyrsti óbóleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands. Þá hefur hann haldið orgeltónleika hér á landi og leikið fyrir Ríkis- útvarpið. Paukert er fœddur í Tékkó- slóvakíu. Hann nam orgelleik vjð Tónldistarhásikólann í Prag og síðar við Konunglega tónlistar- háiskólamm í Ghent í Belgíu. Paukert er nú búsettur í Pandarikjunum og er prófessor í orgelleik og kirkjutónlist við Northwestern Uniiversiitty í 11 li- noi.s. Hann hefur haldáið tón- híika víða í Evrópu, Kanada. Bandaríkj unum, Mexikó og Jap an. Viðfangsefnin á tónieikunum 1 Dámfciirkjunni verða eftir Sweefinok, Baóh, Liszt, Ligeti, A.lain og Eben. Aðgangur að tónleikunuim er óllum heiimiiin, en þekn sem vilja styrkj a þá, er geflinn kostur á Þyí, þegar gengið verðotr úr kirkju. Lélegri sölur í Danmörku ®EX bátar seldu síld í Hirtshals 1 gaer, og voru þeir allir með sem þeiir höfðu fengið í Skageraik. Bátemir sena sekiu Voru þessir: Óskar Magnússon ÁK, 1858 kassa fyrir 1,7 millj. *ar-. Súiliam EA, 915 kiassa fyirir 915 þús. kr., Jón Garðar GK, 1700 kassa fyrir 1,5 miiMj. kr., Öísffi Árni RE, 889 kaissa fyrir 795 þús. kr., Skarðsvík SH, 1373 kassa fyrir 1,2 miililj. kr. og Grindvífcingur GK, 456 kassa l'yrir 405 þús. króniur. _ Sölumar í gaar voru almennt lélogrj en þær hafa verið að undanförnu, og er ástæðan fyr- bví sú, að niú eru bátamiir á yciðum 1 Stoageraik, en þar er síldiin að öllliu jöfniu smænri og ^hJeguirri. Lionsmenn í Kópavogi með kaffisölu f'lONSKLÚBBUR Kópavogs öeldiuir sína árlliegu kiaffisöliu að Kópaseli sutniardvalairiheiimiliniu í j airbotnnm n. k. sunnudiag í0,; 14, en siaima daig er réttað í lóbergsrétt. Olluim ágóðöniuim aí kiaiffisöl- verðuir varið niú, siem fyrr, sumiauxiva lar bairna. Námskeið fyrir verðandi iðnaðarmenn Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að halda nám- skeið til undirbúnings iðnnáms fyrir þá sem ekki hafa tilskilda menntun, en eru orðnir 18 ára gamlir. Kennslugreinar verða: íslenzka, danska, enska, stærðfræði. Kenndar verða 30 stundir á viku. Námskeiðið verður haldið í Vogaskóla í Reykjavík og hefst 1. okt. nk. og lýkur um miðjan desember. Tekið verður á móti umsóknum í skólanum mánu- daginn 17. og þriðjudaginn 18. september klukkan 5—7 síðdegis. Þeir sem ekki geta komist í skólann á þessum tíma skulu láta innrita sig í síma 32600. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Barnafatnaður í miklu úrvali. Fallegar peysur, smekkbuxur, flauelsbuxur, nærföt fyrir börn og fullorðna. Náttföt í miklu úrvali. Pollabuxur og regnfatnaður fyrir börn. Ódýrar barnaúlpur, verð frá 720 kr., anorakar. Tilbúinn sængurfatnaður úr damask, lérefti, strau- fríu, verð frá 660 kr. Prjónagarn, lopi. Orval af fallegum sængurgjöfum. Allur ungbarnafatnaður. — Póstsendum. — B E L L A , Laugavegi 99, sími 26015. Nairobi 10 daga ferð: Kaupmaiuia- höfn - Nairobi báðar leiðir, flugvallarskattur, akstur i mflli Sogvaflar og hótels, gisting i tveggja manna her- bergjum, fararstjóra- aðstoð, skoðunarferð, morgun- og hádegbverðm*. Brottför alla sonnuds ævintýraferft til Afríku »Nairobi« þýðir á íslenzku sstaðurinn með kalda vatninu«. Nairobi, sem er höfuð- borg Kenya, er aðeins 150 km suður af miðbaugi. Borgin er á hásléttu 1660 m yfir sjávarmáli. Loftslag er því sólrikt og þægilegt. Nai- robi uppfyllir kröfur hins þrautreynda ferðamanns. Ekki þarf samt langt að fara til að sjá og skynja eldgamla menningu og kom- ast í snertingu sérstaeða dýralíf afríku. við hið Austur- íbúar Austurafríku eru af mörgum þjóðflokkum og þjóðarbrotum. Hér eru ind- verskir kaupmenn,evrópsk- ir stórbændur, ferðamenn hvaðanæva að og svo eru hér ótal ættkvíslir þeldökk- ra manna. Allt setur þetta fólksinn sérstæða svip á Nairobi. Vöruúrvalið fyr- ir ferðamenn er mjög mik- ið og enn er hægt að gera þar góð kaup. Aður fyrr voru Afríkuferð- ir fjarlægur draumur. Þær eru nú raunveruleiki hins venjulega ferðalangs.Ferða- skrifstofurnar eru þess albúnar að aðstoða yður. Mf Laugavegi 3 sími 21199 22299 - m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.