Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 32
JMMðgttnftfa&ft
nucLVsmcnR
^-«22480
SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973
lESIfl
onciEcn
Vestmannaeyjar;
Ný bilun á
rafstrengnum
Viðgerð háð veðurfari
NÍ BlLl’N á rafmagnsstrengn-
imm til Eyja hefur nú komið í
BJARNI
TIL
VEIÐA
B.1ARNI Benediktsson, skuttog-
»ri Bæjarútgerðar Rejkjavíkur,
átti i gaerkvöldi að fara út í
f.vrstn veiðiferðina eftir að hafa
legið í höfn í 5 mánuði vegna
galla i vélum skipsins. Að sögn
forsvarsmanna Bæjarútgerðarinn
ar nemur tjónið vegna efnis-
kaupa, viðgerðarvinnu og manna
hakls tugum milljóna króna en
verið er að undirbúa skaðabóta-
kröfu <mi þessar mundir.
Með sklpinu mun fara véla-
fræðiingur frá M.A.N. vélaverk-
Hmiðjunum í Augsburg, svo og
tækmiifræðiinigur, og munu þeir
verða með þvi næstu 2—3 veiði-
ferðir, ef þörf krefur. Viðgerð
á skipinu var að ljúka í gær.
Áður hafði skipinu verið reynslu
siigítt og vélarnar reyndar, en síð-
an var endanlega gengið frá sam
Ktáillliiingu þeirra.
Hims vegar hefu • skipið tafizt
í höfn síðustu 10 dagana eða svo
vegna galla er komu fram hjá
Hafniarfjarðartogaranum Júní.
sem einmig var smiðaður á Spáni.
Þar biluðu grandaraspil skips-
áms vegna þess að léiðslur í
vökvadælu spilanna reyndust of
graajmar, og þess vegna var af-
ráðið að skipta um þessar sömu
ieifelur i Bjama Benediktssyni.
ljós eða rétt í þann mund sem
viðgerð á hinni biluninni var að
ljúka. Er þessi bilun talsvert
dýpra en tiin fyrri, og er ekki
vitað hvað veldur henni, þar eð
strengurinn hafði nýlega verið
yfirfarinn á þessum stað og kom
þá ekkert óvenjulegt í ljós.
Sagði Magnús Magmússom,
bæjarstjóri i Eyjum, í samtali
við Mbl. í gaar, að nú ættu eyja
skeggjar allt undir veðurguðun
um komið — héldist veður gott
ætti að takast að gera við bil-
unina á 3—4 dögum, en þetta
gæti dregisit 3—4 vikur eða leng
ur ef veðrið yrði óhagstætt.
Þegar viðgerð á strengmum er
að fullu lokið, nýtist hann þó
ekki fyrst um sinn tiJ fullnustu,
því að sem stemdur er aðeins
1000 kw, spennísíöð í Eyjum, er
tengir bæjarkerfið við þennan
streng. Hins vegar er von á 5000
kw spennistöð uim áramótin
næstu, og verður þá meira raf-
magn fyrir hendi í Vestmanna-
eyjuim en nokkru sinni áður.
Miklir búferlaflutningar hafa
verdð til Eyja að undanförnu, og
kvað Magnús svo geta farið, að
hann yrði að endurskoða áætlun
sína um 1500 eyjasikeggja í Vest
mannaeyjum í vetur. Bæjarráð-
ið hefur nýlega haldið fund í
Eyjum, en bæjarstjórmarfundur
— himn fyrsti í Eyjum frá gosi
— verður haldinn síðar í vik-
unni. Á bæjarráðsfundinum var
rætt um ieiðir til að hraða íbúða
byggingum i Eyjum, og hefur
komið til tals að semja við eitt
verktakafyrirtæki um raðsmíði
fjölbýlis-, rað- og einbýlishúsa
fyrir fastákveðið verð. Sagði
Magnús, að áætlað væri að
þurfa mundi 150 tii 200 íbúðir
i Eyjum á ári næstu tvö árin.
Allt var í< rúi og stúi S eldhúsinu í Krísuvík, en eldavélin ilatt af
stalli sínum við fyrsta kippinn. Verið var að sjóða svið, þegar
vélin datt og fóm þau um ailt gólf, en lokið hafði verið við að
taka þau upp, er Ijósmyndarann ba.r að garði. (Ljósm. Sv. Þorm.)
Nimrod-
þotur
áfram
á ferli
Flugiimferðar-
stjórum bannað
að gefa blöðum
upplýsingar
um flugumferð
NlMROB-njósnaþota kom '
gærnuorgun upp að landinu 06
fiawg svípað og í fyrradag «PP
með Anstfjörðum og vestnr eft-
ir Norðurlandi. Þota þessi fór af
flugstjómarsvæði fsiands nm kl-
12 á hádegi í gær, en þá var önn-
ur væntanleg af Hercules-gerð
og samkvæmt flugáætlun átti só
að Verða hér um ki. 20 í gær-
kvöldi.
Þeosar uipplýsiinigar fékk MbJ-
hjá Guðmundi Matrthiaissyni,
fíiugumferðarsitjóra, sem síkiipað-
ur hefur verið blaðatulltrúi flug-
•jmferðarsitjómarininar í Reykja-
vik. Um áraituga skeið heíur sá
flugumferðarsitjóri, sem verið
hefur á vakt, gefdð Mbl. aJJax
þær u pplýsimiga'r, sem það hefur
óskað, en sérstök tiilisikipun sarn-
Framhald á bls. 2.
Reykjanesskagi á reiði-
skjálfi i alla fyrrinótt
TAESVERT mikiar jarðhræring-
ar nrðu á Reykjanesi í fyrri-
nótt og má segja að Reykjanes-
ið hafi leikið á reiðiskjálfi inest-
aila nóttina. Fannst jarðskjálft-
inn víða nm land, m.a. vestur á
ísafirði, á Akranesi, HvolsveUi,
í Hrútafirði, Síðumúla og víða
á Mýrum. Snarpasti kippurinn
varð klukkan 01,46 og mæhlist
hann 5,4 stig á Richter-kvarða.
Tii samanburðar má geta þess,
að jarðskjálftinn, sem lagði
Agadir í rúst 1960 mældist 5,8
stig og jarðskjáiftinn, sem ný-
lega olli stórtjóni í Mexieo mæld
Krísuvík:
Urðum felmtri slegin -
sendum bömin i bæinn
Miklar skemmdir á gróður-
húsum - Tonn af tómötum ónýtt
ÞA8 fólk, sem mest fann
fyrir jarðskjálftanum i fyrri-
nótt var heimilisfólkið í Krisu
vík, en þar búa tveir bændur
i tvibýli, Ásgeir Sölvason og
Knútur Magnússon. Skemmil
ir af vöidum skjálftanna urðu
þar talsverðar, m.a. brotnuðu
á þriðja hundrað rúður í
gróðurhúsum og hátt í eitt
tonn af tómötum, sem voru á
plöntum í húsunum féll af
þeim í snörpiistu hrinnnum.
Varð fólkið í Krísuvík að
flýja bæinn og voru konur og
börn flutt til Hafnarfjarðar.
Morgunblaðið ræddi í gær
við Ásgeir Sölvason, bónda.
Haimi sagði:
. — Snarpasti kippurinm kom
laust fyrir kl. 02 og fór þá alW
lauslegt af stað úr hillum og
skápum. í gróðurhúsuniuim
brotnuðu 200 til 300 rúður og
er tjónið af þvi lauslega metið
á um 100 þús. krónrnr. Þá
slitnuðu í sundur hirtaleiðslur
til gróðurhúsanna, svo og
leiðslur inni í húsunum.
— Hér var ekki svefnfriður
og urðu konur og börn ótta-
slegin og sáum við þanm kost
væmstam að flytja þau til
Hafnarfjarðar. 1 morgun
korou svo til okkar sjálfboða
iiðar, fiest allt skyldmenni úr
bænum og hafa þeir hjálpað
okkur til að hreinsa til og
bjarga þvi, sem ii.ggur undir
skemmdum. Tómaitar aí jurt-
unum hér í húsumum féllu aí
og er það hátt í eitt tonn.
—Menn urðu eðlilega skelf
ingu lostnir, þegar þetta byrj
aði allt samam og emn hafa
fundizt hrærimgar, þótt komið
sé vel fram á morguninm. Aug
íjósit er og að hrumið hefur úr
íjalliwu hér fyrir ofan bæinm,
því að í nótt heyrðum við
skruðninga þaðan, en ekkert
hefur þó sézt upp tiil fjaillsims,
þar sem þoka grúfir yfir.
— Jú við erum nú að
hreinsa til og vorum að fara í
bæimm með memn til þess að
sækja gier í gróðurhúsim. —
Glerið fæst i stöðluðum stærð
um þannig að ekki á að þurfa
að skera það til í húsim og fíýt
ir það að sjálfsögðu fyrir þvi
að við getum kooniið húsium-
um i lag á ný, sagði Ásgeir
Sölvason.
Morgunblaðið fór suður tli
Krísuvikur í gær tál að kámíia
verksummerki. 1 Krisuv'ik hitt
um við Knút Magmússom,
bónda í Krisuvík.
Kmútur sagði eims og Ás-
geir, að tómatklasar hefðu
dottið af og er biaða-
mam bar að garði, var búið
að aka miklu magmi af tómöt-
um á haugama, þar sem þeir
voru ónýtir. Auk þests duttu
borð, þakim blómapofctium, um
kóil og skemmdust blóm af
þeim sökum.
— Kippimiir héldu áfiram
meira og mimna i alla nófct,
saigðd Knútur. Tveir íyrstu
kippirnir voru þó snarpastir,
Framhald á bis. 31.
ist 5,5 stig. Aragrúi jarðskjáiftæ
kippa fannst í alla fyrrinótt og
i gærmorgun. Upptök þessa aiis
var í sunnanverðuni Núpshlíðar-
háisi í nm það bil 10 ldlómetra
fjarlægð í austur frá Grindavík.
Tjón mun ekki hafa orðið að
ráði af jarðskjálftanum, nema
í Krisuvik, en fólk varð víða
felmtri slegið vegma hrærimg-
anna. Jarðskjálftinn var mestur
á Reykjanesskagamum að sjálí-
sögðu og fólk sem var i tjöld-
um við Isólfsskála fyrir austan
Grimdavik varð vart við mestan
ágang, svo og fólkið á Krísu-
víkurbænum. Grjót hrundi úr
NúpsMíðarhálsimum, þar seTT1
upptökin urðu og hrundu þar
talsverð björg. Einnig hrumdi
grjót á vegimn við Kleiforvatn.
Ragmar Stefánsson, jarð-
skjálftafræðingur sagði að jarð-
skjálfti þessi hefði ekki verið
ýkja stór á íslenzkan mæOi'
kvarða. Árið 1968 varð ú
Reykjanesi jarðskjálfti, sern
mældist 6 stig og voru
upptök hans nokkru austar en
þessa nú. Þá varð jarðskjálftinn,
sem varð fyrir mynni Sfloag0'
fjairðar árið 1963 ailim iikiiu snarp'
ari, þar sem hawn mœidiist 7 stíg
á Ridhter-íkvarða. Saigði Ragnar
að raunveru.liega hetfði 100-faW
meári orfka leysrtst þar úr læ®"
imigi em við jarðsikjálllfitianm nú. -
Raignar saigði að kippurinn, s«rn
varð kfliukkam 01,46 í fyrrimórtit
hefði verið sterkastur, em khnkík-
am 02,22 hefði 'komið ammar áii-
snarpúr einmig og var styrklf i'ki
han,s 4,6 stig. Ragruar kvað ekki
kippi sem þessa iifcliega til þ6*0
að vaflida miiklu tjóni á mamm-
Framhald á Ws. 2-