Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973 KÓAVÖGSAPÓTEK Opið öM kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BARNAÆZLA — SAFAMÝRI Vantar bamagæziiu fyrir 2ja ára stúIku 5 daga vikunnar á rmiilil i kl'ukka<n 12 og 2. Upplýsingar i síma 3-2492. RÁÐSKON/ óskast á sveitarheimiii í Árnessýslu. Upplýsingar í síma 85791. TIL SÖLU ný jeppakerra, stór, með opm- amlegum gafli. Upptýsingar f síma 37764 e. h. á sunnudag. HEIMKEYRSLUR • BlLASTÆÐI Steypum heimkeyrskur, (bíta- stæðii) og gangstéttir. Hertu- ieggjum og fi. Sími 14429 eftir kl. 7 á kvöldiitv. KEFLAVÍK Ti1 teigu nokkrar íbúðir f sam- byggi<ngu á góðum stað. Upplýsmgar í síma 2070 kí. 1—7. MÓTATIMBUR Oska eftir að kaupa notað mótatímibor, 1000—1500 rrvetra. Upplýsingar I síma 2307 Keftavík á mánudag. BARNAÚTIFÖT toðfóðruð, drengjapeysur og úlpur. Heklubuxur. Verzl. Anna Gunnlaugsaon, Starmýri 2, ími 16804. TIL SÖLU Dodge Dart, árg. 1970, 4 dyra, beinskipiwr, í góðu standi. Uppi. í síma 43356. HERBERGI Starfsstúlku á Kleppsspítla vantar herb. sem fyrst. Uppl. f síima 92-1480. GÓÐUR BÍLL Til sölu Taumus 17 m station '66, útlit og ástaind mjög gótt. Til sýnis í Biíasölu Egi'ls Vil- hjálmssona r. VINNUSKYRTUR Köflóttar flúmelsskyrtur, herra nærfatnaður og sportbolir. Verzl. Anna Gumnlaugsson, Starmýri 2, sími 16804. EIGNIZT VINI UM ALLAN HEIM Gangið I staersta pennanvina- khjbb Evrópu. UppL. á ensku eða þýzku og 150 myndi-r ókeypis. HERMES, Berl'ín 11, Box 17, Germany. TRÚNAÐARMÁL Ekkjiumaðiur um fertugt óskar eftir ráðskonu, mó hafa barn. Ti'Hboð ásamt mynd sendist afgr. blaðsins fyrir 25. sept., merkt Suðu rlamd 844. SVEIT Ungur maður vanur sveita- störfum óskast strax í sveit sumnanlands. Uppt. í eíma 20144. AU PAIR Islenzk kona, búsett í Lond- on ,óskar eftiir regknsamri stúliku til að gæta 2ja ára drerjgs í vetur. Upplýsingar í sfma 10616. IESIÐ MÓTATIMBUR óskast keypt. Upplýstngar í síma 17888. f/ém / ÉlgLJtotSMiW,** Sj|Sgg% l ^arkamr á veyim 1 Amerískir bílor til söln Bílarnir eru í sérflokki hvað útlit og gæði snertir. Upplýsingar í dag milli kl. 2—6 í síma 83110. Hef opnnð lækningnstofu í Læknastöðinni ÁLFHEIMUM 74, þar sem ég mun gegna heimrlislæknisstörfum. Fyrst um sinn verðor viðtalstími kl. 10—12 mánudaga — föstudaga og fimmtudaga kl. 17—18. Símaviðtalstimi kl. 9—10, sími 86311. SIGURÐUR SIGURÐSSON, læknir. Til sölu nýuppgert 52. lesta tréfiskiskip. Ný vél, fiskileitar- tæki o.m.fl. Einnig til sölu 135 lesta stálfiskiskip, nýkomið úr 12 ára klössun. FASTEIGNASALAN, TÝSGÖTU 1. Sími 25466. Kvöld- og helgatsími 32842. DACBÓK... iffl!ilBli!!!fflWlilSii!l!liiiiiiWílilí!lillilMIKÍilllíl!iillítlili!lltilllllillllllllllllilHiillli!ll)l!illiHlt!ll!!!lllllllliiH!lllílll!illl!l!lilill!liílffll!!i!!!ll!lll!!ltilllllílliiílií!lli!liíllllliiii!!!iíll!li'!l! í dag er sunnudagurinn 16. september 259. dagur ársins 1973. Eftlr lifa 106 dagar. Ardegisháflæði í Reykjavik er kl. 08.18. l»ér elskaðir, elskum hver annan, því að kærleikurinn er frá Guði kominn, og hver sem t lskar, er af Guði fæddur og þekkir Guð. (1. Jóhannesarbréf 4.7.). Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið aiia sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tírnurn skólum og ferðafóifci. Simi 16406. N áttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, augardaga og sunnudaga Ki. 13.30—16. Amæjarsaín er opið alla daga> frá kl. 1—6, nema mánudaga tu 15. september. iLeið - ÍÖ’1'fr* Hlemmi). Eæknastofiur Læknastofur eru lokaðar * laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngd- deild Landspítalans sími 21230. Almennar uppiýsingar 'in' Iækna og lyfjabúðaþjónustil » Reykjavik eru gefnar i sím* svara 18888. Þawn 3. 8. voru igefin saman i hjónaband af séna Sigurði Sig- urðssynd, umgfrú Astríður Grims dóttir og Sigmar Jóhantnesson. Heimiii þeirra er að Kírkjuvegi fíómarar og lögmenn æja hér við merki undir Miðf<‘l|1’ áður en lialdið er út á ÚthIíðarliraun. Talið f.v.: Jón Magnús- son, hrl., Haukur Hafstað, meðdómandi, Páll Hallgrímsson, sýsW" maður, Magnús Thoroddsen, meðdómandi, Sigurður Ólason, og Páll S. Pálsson, hrl. 21, Selfossi. (Ljósm.st. Jón K. Sæmuiufeon). Þann 11. 8. voru gefin samain í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensetn, ungf rú Matthildur Inigvars dóttir, Ásvaifagötu 81, R. og Jón- ats Sveinsison, Öldrugötu 15, Hafn- arfirði. Heimiii þeiirra verður í Gautaborg í Svíþjóð. Þanm 28.7 voru gefin saman i hjónaband af sr. Jakobi Jón.s- syni í Hallgrrniskirkju, Anna KarLsdóttir og Eínar Þórsson. Heimili þeirra er að Aspáífeili VETT VANGSREIÐ Vettvangsreið dðmarn, lög- mimnmia og miálsia'ðila eir nú á öid véla orðinn sjaldtgæfur atburður, en í slíka vettvangsneáð var þó farið nú í viikumni austur í Bisik- NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimili Reykjavíkur fæddist: Vigdísi Bjaimadóttur og Guð- laugi Karlsisyni, Dalialandi 3, son ur, þann 11.9. M. 19.15. Vó bann 3400 gr og mældisit 52 sm. Mamíu Gústafsdóttur og Kristjáni Biirgissyni, Hðliagötu 46, Vestm., dóttir þann 11.9. kl. 15.55. Vó hún 3590 gr og mæld- ist 52 sm. Guðnýju Harðardóttur og Birgi Rikharðesynl, Þórufelli 2, dóttir þann 11.9. M. 17.15. Vó hún 4130 gr og mældist 51 sm. upistuingiuir Oig riðið þar á landa merM jarðanna Úthliðar, Stekk holts og Hrauntúns í beimu fra111 haldi af vettvangsgöngu heimalönd vegna dellu um lalld merki þessara jarða. Önaru Guðmundsdóttur °f Gunmari Magmúsi Bj arruasyrn» Látraströnd 34, Seltj., s1111,. þarni 13.9. kl. 12.40. Vó iiarun 285« gr og mæMiisrt 48 sm. , . Hömnu Stefámisdóttur og Junl Gumimari HaUgTimsisymi, Saf® mýri 33, somur, þanin 13.9- 11.05. Vó hamm 3430 gr og mseld- ist 51 sm. Eri'ínu Limdu Sigurðardóttu* og Guðjðni Si gurbjörnssyn1’ Leirubakka 14, dóttir þamn 13 "' M. 11.40. Vó húrn 4060 & oS mældiist 53 sm. FRÉTTIR Árbæjarsafn. Frá 15. septemh®^ — 31. maí verður siafmið opið & M. 14—16 alla daga mema mand daga. Eiimumgi'S Árbær, kiirikíf11 og skrúðhúsið verða til sý,nlS' Leið 10 frá HLemmi. Kvenfélag Bústaðasóknar Skyndifundur verður haldiiinn fétegsheiimóili BústaðakifM1 mánudiagiinin 17. september *' 8.30. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU StúKka vön eid'hússitörfum og dugieg óskast mú þegar og vetr- arlangt að Hesti í Bcxrgairfirði. Hátt kaup ef stúlkam er vaxim. Upplýsingar í síma 238- IHIIIIIIIII!ll!IIIIIIIll!!llllll!l!!l!lllil!lilllllII!IIIIHII!llll!lllllllll!IIIIIIIHiDIIII!IIIUI!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!ini1|IllllllllllillliHIIIW | llllllllllllllilllllllllllllilHlllilll SÁN liiiiniiiiiiuiiiinii SANÆST bezti. .. 6. Brúðarmær var Sæumm Sæv- arsdóttkr. (Liósm.st. Sigurðar Guðmunds.) — Ætlar þú ekki að koma í jarðartOr Þóris? — Nei, hvers vegnm skykli ég gera það? Ekki kemtu' V* mina ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.