Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 10
10
MORGUNTBLADIt) — SUKnUDAGUR 16. SEPTEMBER'1973
Gudjón .lónsson rafgræzlustj óri og Sigurður Gunnarsson,
verk stjóri
Vika á Vestfjórðum:
Tvö ný skip
til Þingeyrar
1 haust
KAUPFÉLAG Dýrfirðinga á
Þingeyri er um þessar mtind
ir að fá nýjan skuttogara frá
Noregi. Kaupfélagið á fyrir
tvo Itáta, Framnes og Slétta-
nes, en fyrirhugað er að selja
Sléttanesið og reka aðeins
togarann og Framnesið. —
Hraðfrystihús Dýrfirðinga,
sent er eign kaupfélagsins hef
ttr vart haft nógan afla af bát
ttniini tveim, þeir hafa til sam
ans veitt ttm 2000 tonn á ári,
en gert er ráð fyrir að togar-
inn einn veiði 3500—4000 tonn
á ári. Á bátiinum tveim hafa
verið 23 menn, en á togaran-
um einum verða 15 menn.
Þetta kom m.a. fram í
spjalli sem Mbl. átti fyrir
stuittu við kaupfélagsstjórarm
á Þingeyri, Pál Andrésson. —
Hann sagði að nægur grund-
völlur væri fyr'r rekstri þessa
nýja togara, hann væri 460
tonn og kostaði um 140 millj.
Sr. Stefán Eggertsson
— Svona togari getur veitt
nægilegt og stöðugt hráefni
til vnnslu í frystihúsinu, en
til að geta tekið við honum
höfum við orðið að stækka
frystihúsið um 600 fermetra.
Við höifum stækkað pökkunar
salinn, flökunarsal og kæli-
geymslur. í nýju kæligeymsi
unni verður gjörbreytimg frá
því sem áður var. Allur fisk
ur verður kassaður og eftir að
það hefur verið gert snert r
m'annshöndin ekki á honum
fyrr en í flökunarsainum. Þá
getum við einnig miðiað hrá-
efninu yfir alla v kuna og fá
um út stórbætta nýtimgu. En
við þurfum að stækka enn
frekar á næstunhi.
FISKIÐ.IAN KAUPIR BÁT
En það eru fleiri að stækka
við sig á Þ ngeyri en kaupfé-
lagið. Fiskiðja Dýrafjarðar er
að láta smíða fyrir sig 150
tonna.fcbát í Slippstöðinni á Ak
ureyri og verður hann tilbú-
i'Tin í haust. Magnús Amelín
er framkvæmdastjóri Fiskiðj-
unnar og hann sagði okkur,
að Fiskiðjan fengi afla af
mörg'um trillum yfir sumarið,
en hjá fyrirtækinu vinna að
staðaldri 5—6 menn og oft
fleiri. Fskiðjan var stofnuð
1953. „Þetta hefur gengið
hægt og örugiglaga og verið
traust fyrirtæki, þar sem all
ir hafa fengið sitt,“ sagði
Magnús.
NÝ SJÁLFVIRK
SÍMSTÖÐ
Þingeyri er nú í þann
mund að fá sjálfvirká simstöð
og er það síðasta kauptúnið
á Vestfjörðuim, sem fær sjálf
virkan síma. Þetta er 200 núm
era stöð og hefur sími nn reist
nýja byggingu fyrir stöðina,
þar sem er m.a. afgreiðslusal
ur og íbúð fyrir stöðvarstjór
ann. 1 nýja húsinu verða póst
Páll Andrésson,
kaiipfélagsstjóri
hólf, sem ekki hafa áður ver
i’ð á Þimgeyri. Símstöðvar-
stjóri á Þingeyri er Guðmuimd
ur Ingvarsson og sagði hf nm
Mbl., að starfsaðstaða batnaði
öll til mik'lla muna við það
að fá nýja hús ð í gagnið, þvi
aðstaðan væri erfið og þrönig
í gamla húsinu. Símanúmier
in í nýju sjálfvirku stöð nni á
Þingeyri muimu byrja á tölu
stöfunum 81 og 82, em svæSis
núrmerið er 94.
SKÓLAHCSIÐ FRÁ 1906
Skólastjóri á Þingeyri er
Tómias Jónsson, og hefur
hann gemgt því starfi sl. 16>
ár. Tómas er Dýrfirðing'ur, en
byrjaði að kenna í Sandgerði
og Borgarnesi áður en hann
settist að á Þimigeyri. Blm.
Mbl. spurði Tómas hvern'g
Gnðmundiir Ingvarsson sím stöðvarstjóri, Tómas .lónsson,
skólastjóri og sonur G uðmiindar á hestuni sínuni
eemigi að fá kennara til Þing-
eyrar. Tómas sagði, að alltaf
hefði tekizt að fá kennara,
þótt þeir hefðu ekki alltaf
haft full rétt'ndi. Á Þingeyri
er hægit að ljúka skyldunámi
og sagði Tómas, að flestir
nemend'ur, sem lemgra þéldu i
námi færu að Núpi. Skólahús-
ið í þorpinu er frá 1905—6 og
hefur skólinn þrjár kennslu-
stofuir. Sagði Tómas, að farið
væri að huga að nýju skóla-
húsi en það yrði þó varla
byggt alveg á næstu árum. 73
börn voru í fyrra í skólanum
á Þingeyri í 8 aldursiflokkum.
GÓDAR FLUGSAM-
GÖNGUR
Sr. Stefán Eggertsson er
fluigumsjóinarnjaður á Þing-
eyri. Fyrsta flugbra'Utin var
opnuð á Þ'ngeyri 1957 og var
það 300 metra sjúkrabraut, ein
áður höíð'U bæði Flugfélag Is-
lands og Loftleiðir flogið til
Þingeyrar á sj'óflu-gvélum. —
Björn Eiriksson miun fyrst
hafa lent fluigvél á lamdi við
Þ'ngeyri á árunum 1930—40
og lenti hann á Sandasandi ó
löigðuim. 1967 var byrjað á
þeirri braut, sem nú er motuð
og henni lok ð 1971. Sú braut
er 1100x50 metrar og geta
Fokkervélar flugfélagisins
lemt þar. 1960 fél’l niður flug
Flugfélagsi'ns á flugbátum og
í tvö ár var ekkert fast áætl-
unarflu.g t'l Þimgeyrar. Ýmis
minmi fyrirtæki flugu þó til
Þimgeyrar, Björn Pálisson,
Daníel Pétursson, Helgi Jóns
son og nú síðast Vængir. Sr.
Stefán sagði að flug þessara
minmi véla hefði orðið byigigð
arlaginu til mikilts gagns. Stef
án sagði að það hefði ávallt
vakað fyrir ábyrgum aðilum
svo sem hreppsnefnd og flug
málastjórtn að flugsamgömigur
til Þingeyrar kæmust inn i
hið almtenna innanlandsfluig-
kerfi, svo nauðsynleg þjón-
usta yrði veitt. Kvað sr.
Stefán ekki veita af stórri vél
'til vöruflutninga að vetri til
og m.a. þess vegna hefði verið
samþykkt í hreppsnefind að
mæla með þvi að Flugfélag ís-
iamds fengi e nkaleyfi á flugá
til Þingeyrar. F.I. fiýgur nú
tvisvar i viku til Þingeyrar.
RAFMAGN Á SlÐUSTU
BÆI I HREPPNUM
1 sumar var unnið að lögn
raflínu að síðustu fimm bæj
unuim í Þingeyrarhreppi og
út á fliugvöM. Þessir bæir eru
Miðbær og Húsatún í Hauka
dal, Sveinseyri, Hvammur og
Ketilseyri. Þetta kom fram í
spjalli sem blm. átti við Guð
jón Jónsson rafgæzlustjóra á
Þimgeyri. Verið er að setja
upp spennistöð á staðnum
sem á að vera komin upp fyr
ir ha'ustið. Á árinu var fengin
ný dísilvararafstöð með 200
kálówattaorku og er hún not
uð í toppálagi og bilanatil-
vikurn. Að sögn Sigurðar
Gunnarssonar verkstjóra hjá
rafveitunni á Þingeyri er
lemgd iínuninar á bæiina fimm
um 14 km allt í altt.
Magnús Amelín
framkvæmdastjóri
Dekrað við roluháttinn
Aldrei fór það svo, að fram-
haldsskólarnir fengju ekki
kveðju frá hæstu stöðum, svona
rétt áður en ýtt er úr vör á
komamdi skólaári.
Og nú er hafin sláturtíð í is-
lenzkri stafsetningu.
Þarflaust er að riíja upp
hversu lengi við höfum búið við
þá stafsetningu, sem hingað til
hefur gitt. Httt er eðlilegra, að
freista þess að gera sér grein
fyrir á hverju hún var reist,
hvemig hún féll að íslenzku
máli, og hvaða nauður rekur til,
að gera nú fyrirskipaða breyt-
ingu.
Eg hygg það mála sanmast, að
stafsetningin sem við höfum búið
við á fimmta áratug sé svo rök-
rétt, að ekki verði að fundið
með neimni sanngimi.
I stuttu máli. Stafsetnjngin
hefur höfðað til uppruna orð-
anna og það er, að minu viti,
hennar stóri styrkur.
Ég hygg einnig, að sé skoð-
aö ofan í kjölinn, komi greini-
lega í Ijós, að siðustu fjórir ára-
tugirnir hafi orðið drýgri til mál
hreinsunar en arnnar tímii jafn-
lamgur. Hér hefur rökrétt staf-
setning stutt verulega að. Hún
hefur myndað markalínur, sem
féllu að líkama málsins eins og
vel sniðim föt. Því tej ég hik-
laust, að allur glundroði i þessu
efni sé af hinu illa og muni
valda, því lengra sem líður, mál
spjöllum, sem ekki verður greið
lega séð fyrir endamn á.
Það er beimliiniis grátbroslegt,
ef þetta uppþot um stafsetning-
arbreytinguna stafar af því, að
hún valdi lötum og kærulausum
nemendum nokkrum örðugleik-
um! Slik „röksemdafærsla" er
ekkert annað en dekur við rolu
hátt, sem í alla staði er ósæmi-
legt að viðhafa.
Það þarf erigan speking til að
sjá, að verði haldið áfram á
þeirri braut og við hverju öðru
er helzt að búast? verði leið-
in greið niður hjarnið.
Engum ætti að geta dulizt, að
málið er eins og fjölstrengja
hljóðfæri, sem memn leika á — vit
anlega af misjafnlega mikilli liist
— því hlýtur hver strengur, sem
burt er numinn, að mynda opið
og ófyltt skarð.
„Hið greiðasta skeið til að
skrílmenna þjóð, er skemmdir á
tungunni að vinna“.
Segir sá mikli töframaður >
orðsins list, Stephan G. Stephans
son.
Að mínu viti er þetta gu^‘
satt.
Það er harðleikið, að þeir sein
hafa fengið þanin trúnað, a°
geyma festarendans, skuli ger®
siig bera að þvi að flýja af hólrni
fyrir ímynduðum trölium! MiU
er þó ef til vttl enn sárara, að sja
ágætan visindamann I íslenzku
máli leggja nafn sitt við glUTin'
roðann. Þetta á ekki sízt við,
þegar trúin á breytinguna er
ekki ríkari en svo, að henni
er afneitað um leið og samþy^^1
til spjallanna er undirritað.
Oddur A. Sigurjónsson