Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 15
MORGUMBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973 15 Söngfólk PÖLÝfÖNKÖRINN getur bætt við nokkr- um góðum söngröddum í haust, körl- um og konum. Peir, sem hafa áhuga á að sækja um inngöngu. geri svo vel að hringja í síma 2 66 1. PÓLÝFÓNKÓRINN. Bátur til sölu 47 tonna stálbátur, byggður á Seyðisfirði 1968, með 235 ha. Scania-vél, er til sölu. Veiðarfæri fyrir neta- og línuútgerð, kraftblökk og þorskanót fylgir. Upplýsingar gefur Guðmundur Ásgeirsson, sími 97-7177, Neskaupstað. Hogkvæmt er heimanam Bréfaskólinp kennfr 40 námsgreinar. Hann starfar allt árið svo hægt er að byrja nám hvenær sem er. Méðal námsgreina má nefna: Islenzku, dönsku, ensku, þýzku, frönsku, spænsku, esperanto, bók- færslu, reikning, eðlisfræði, mótorfræði bæði um bensín- og dieselvélar, siglingafræði fyrir réttiridi að 30 lestum, um viðhald og meðferð búvéla. Sálar- og uppeldisfræði. Námstækni (kennt að læra á réttan hátt). Kennsla í að leika á gítar, tefla manntafl o.m.fl. Sendum kynningarrit þeim, sem þess óska. , Modelin frá SIÍII1II18 eru fjölda nnörg í haust. Svo mörg að viö vissum varla hvaó ætti að sýna. Við völdum því faein SETJIÐ YKKAR TRAUST Á SlÍmma í HAUST BRÉFASKÓLI SIS & ASÍ, Ármúla 3, Reykjavík, sími 38900. Nómskeið lyrir leiðbeinendur Æskulýðsráð Reykjavíkur heldur námskeið fyrir deiðbeinendur í tómstundastarfi haustið 1973 sem- hér segir: 1. Hnýtingar (Macramé) 24. —-28. september kl. 20—22. Námskeiðsumsjón: Fríða Kristjánsdóttir. 2. Radíótækni, 25. -28: september kl. 20—22. ' Náskeiðsumsjóri: Vilhjálmur Kjartansson. 3. Leiklist (Pædagogisk drama) 8.—12. október kl. 2Ö—22. Nárhskeiðsumsjón: Þórunn Sigurðardóttir. 4. Skák 27.—28. september kl. 20—22. Námskeiðsumsjón: Bragi Kristjánsson. FUNDIR: 1. Borðtennis. Fundur með leiðbeinendum 2. október kl. 20. 2, Umsjónarmenn starfs í skólum. Fundur 21. september kl. 16. öll.námskeiðin eru haldin að Fríkirkjuvegi 11. Æskulýðsráð Reykjavíkur lætur í té námsgögn og efnivið. Upplýsingar og innritun að Fríkirkjuvegi 11, simi 15937. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVlKUR. Byrjið daginn með Eftirlæti allrar fjölskyldunnar H.BEWEDIKTSSON H.F. SlMI 38300- SUÐURLANDSBRAUT4-REYKJAVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.