Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 29
MORGUNtBLAÖIÐ — SUtNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973
29
útvarp
á
SUNNUDAGUR
16. september
80.00 Morgrunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson biskup
Hytur ritningarorð og bæn.
8.io Fréttir og veðurfregnir.
*15 Iætt morgunlöK
Tékkneskir listamenn flytja þjóO-
iög og dansa frá Slóvakíu heimi. og Bx'-
9.00 Fréttir. Útdráttur greinum dagblaðanna. úr forustu-
9-15 Morguntónleikar (10.10 Veöur
fregnir).
a. Frá Bach-tónlistarkeppninni i
“umar.
1- Sónata í Es-dúr op. 7 eftir Beet-
koven. Winfried Apel, sem sigraði
i pianósamkeppninni, leikur
2. Ptanókonsert í g-moll op. 25 eft
ir Mendelssohn. Jean-Louis Steuer
mann, sem varð annar, og hijóm
sveit Tónlistarskólans 1 Leipzig
leika; Rolf Reuter stj.
— Soffla GuÖmundsdóttir kynnir.
i>. Fiðiukonsert í e-moll op. 64 eft
ir Mendelssohn. Heins-Helmut
Klinge og Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Austur-Berlín leika;
György Lehel stj.
H.OO Messa í Dómkirkjunni í Reykja
vík
Prestur: Séra Þórir Stephensen.
Organleikari: Ragnar Björnsson
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Mér datt það i hug
Björn Bjarman rabbar við hlust-
endur.
13.35 Islenzk einsöiigslög
- Stefán Islandi syngur.
l’ritz Weisshappel leikur undir.
14.10 fnisund eyja landið
Ingólfur Kristjánsson rithöfundur
talar um Álandseyjar og kynnir
tónlist þaðan, — álenzka söngva
og dansa.
15 00 Miðdegistónleikar: Frú sumar-
tónleikum í Maltings
Sinfóníuhljómsveit brezka útvarps
ins leikur tónverk eftir William
VValton, Eric Coates, Suppe, Lann-
er- Strauss og Ziehrer; Ashley
Lawrence stj.
16.10 Þjóðlagaþáttur
i umsjá Kristínar Ólafsdóttur.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
a. Frársagnir af fröngum «g réttum Flytjendur auk umsjónarmanns: Margrét Grétarsdóttir og: Sólveig Theódórsdóttir. b. Útvarpssaffa barnanna: „Knatt- spyrnudrenffurinn** Höfundurinn, Þórir S. Guðbergsson byrjar lesturinn.
18.00 Stundarkorn með þý/.ka orgel- leikaranum Markusi Rauschner
18.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeOurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Islenzk utanríkismál 1944—’51; fjórði samtaisþáttur Baldur Guðlaugsson ræðir við Ey- stein Jónsson alþingismann.
20.00 Islenzk tónlist Sinfóníuhljómsveit Islands leikur lagasvítu úr „Gullna hliðinu“ eftir Pál Isólfsson; Páll P. Pálsson stj.
20.30 Vettvangur Sigmar B. Hauksson stjórnar sam- talsþætti um útihátiOarhöld. Auk hans koma fram: Garöar Víborg, Haukur HafstaO, Hjörtur Pórarins- son og Ómar Valdimarsson.
21.20 Kðrsöngur Karlakór Reykjavíkur syngur ióg eftir Árna Thorsteinsson. Ein- söngvari: Svala Nielsen. Stjórn- andi: Páli P. Pálsson.
21.45 „Blaðaviðtal“, smásaga eftir Svein Bergsveinsson Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Fyjapistill. Bænarorð.
22.35 Danslög.
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.
MANUDAGUR 17. september
úna leikur forleik að óperunni
„Beatrice og Benedict**.
17.00 Barnatími: Margrét Gunnars-
dóttir st.iórnar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregni'r.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar,
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
iandsm.bl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45: Séra Frank M.
Halldórsson flytur (alla v. d. v.).
Morgunleikl’imi kl. 7.50: Kristjana
Jónsdóttir leikfimikennari og Árni
Elfar píanóleikari.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Sigurður Gunnarsson heldur áfram
lestri þýðingar sinnar á ,,Sögunni
af Tóta“ eftir Berit Brænne (&).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Morgunpopp kl. 10.25: Ian Matt-
heus syngur.
Fréttir ki. 11.00. Tónlist eftir
Berlioz: Yehudi Menuhin og hljóm
sveitin Philharmonia leika ,,Har-
old á ítalíu“ / Alfred Brendel leik-
ur á píanó ,,Benediction et Ser-
ment“ úr óperunni „Benvenuto
Cellini" / Sinfóníuhljómsveit Lund
14.30 Síðdegissagan: „Hin gullna
framtíð“ eftir Þorstein Stefánsson
Kristmann Guðmundsson byrjar
lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar: Spæusk tón-
list
Hljómsveit Tónlistarskólans í Par-
ís leikur tvo spænska dansa eftir
Granados; Enrique Jorda stj.
Sinfóníuhljómsveitin i Minneapolis
leikur ,,Iberiu“, hljómsveitarsvitu
eftir Albénis; Antal Dorati stj.
Regino Sainz de la Maza og Manjf
el de Falla-hljómsveitin leika
Fantasíu fyrir gítar og hljómsveit
eftir Joaquin Rodrigo; Chnstobal
Halffter stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16,30 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.30 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag flyt
ur þáttinn.
10.25 Strjálbýli — þéttbýll
Þáttur 1 umsjá Vilhelms G. Krist-
inssonar fréttamanns.
10.40 Um daginn og veginn
Ingi Tryggvason bóndi á Kárhóli I
Reykjadal talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Heilög Jóhanna
Séra Árelíus Níelsson flytur síðara
erindi sitt.
20.50 Kammertónlist
Artur Rubínstein og Guarneri-
kvartettinn leika Píanókvintett I
f-moll op. 34 eftir Johannes
Brahms.
21.30 tTtvarpssagan: „Fulitrúinn,
sem hvarf“ eftir Hans Scherfig
Þ.ýðandinn, Silja Aðalsteinsdóttir,
les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Búnaðarþáttur: Hjá bændum í Bol-
ii ngarvík
Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir
við Bernódus Finnbogason í Þ»jóð-
ólfstungu og Birgi Bjarnason í Mlð
dal.
22.30 Hljómplötusafnið
1 umsjá Gnnnars Guðmundssonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Framhald á hls. 30.
SUNNUDAGUR
16. september
17.00 Fndurtekið efni
Fiskur á færl
Kvikmynd, gerð á vegum Sjón
varpsins, um iaxveiðar og veiðiár
á íslandi.
Umsjón Magnús Bjarnfreðssoa.
Áður á dagskrá 17. júni 1973.
17.30 Hljómsveit Ingimars Fyd.il
Upptaka frá dansleik í SJálfstæðís
húsinu á Akureyri.
Stjórn upptöku Tage Ammctulrup.
Áður á dagskrá 17. júni 1973.
18.00 Sagan af Barböru fögru og
Jeremiasi loðlnkjamma
Sovézk ævintýramynd.
Þýðandi Hallveig Thorlacíus.
Aðalpersóna myndarinnar, Bar-
bara fagra, er dóttir konungsins 1
undirheimum. Tveir ungir piltar
keppa um hylli hennar. Annar er
sonur fátæks fiskimanns, en hinn
einkasonur og erfingi keisarans.
19.20 Hlé.
30.00 Fréttlr
20.20 Veður og auglýsiiigar
20.30 Fmma
Bresk framhaldsmynd, byggð á
sögu eftir Jane Austen.
3. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 2. þáttar:
Systir Emmu og maður hennar,
sem er bróðir Knightleys, koma t
heimsókn til þorpsins. Þau fara
öll I jólaboð til frú Weston, og á
leiðinni heim ber presturinn upp
bónorð sitt við Emmu. Henni verð-
ur nú loksins Ijóst, að hann hefur
lengi verið ástfanginn af henni
sjálfri, en aldrei litið Harriet hýru
auga. Hún hafnar bónorðinu ákveð
in, og tekur þegar að brjóta heil-
ann um nýtt verkefni.
21.10 Ft syn
Ballett, gerður fyrir sjónvarp af
Donya Feuer og Eli Tyg við tón-
list bandarísku söngkonunnar
Janis Joplin, fluttur af norska
Öperuballettinum.
(Nordvision — Norska sjónvarp-
ið).
31.30 Syndir feðranna ....
Kvikmynd frá NBC um óeirðirnar
á Norður-Irlandi og áhrif þeii;ra á
óbreytta borgara, og þá einkum
yngstu kynslóðina.
Þýös^ndi og þulur Jón O. Edwald.
Sérgrein okkar
er aö sjá nemendum í sérgreinanámi fyrir skólavörum.
Urvraliö hefúr aldrei veriö meira.
VERZLANIR: Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Laugavegi 178
22.30 Að kvöldi da*s
Séra Garðar Þorsteinsson flytuc*
hugvekju.
22.45 Dagskrárlek.
MÁNUDAGUR
17. september
20.00 Fréttir
20.25 Veður «g auglýsingar
20.30 Frum við réttlaus?
Breskur söngleikur um kynþátta-
ofsóknir og samskipti hvita manna
og svartra. Hér er um að ræða sjótt
varpssviðsetningu á söngleiknum
„Martin Luther King“ eftir Ewan
Hooper.
Leikstjóri Jon Reardon.
Aðalhlutverk F»aul Chapman,
Frank Collins, Robert Lister Off
Axel Green.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.45 Nakúrú
Kvikmynd um sérkennilega fugla-
byggð við Nakúrúvatn í Kenya.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson,
21.40 Dánarminning
Leikrit eftir Bjarna Benediktsson
frá Hofteigi.
Leikstjóri Klemens Jónsson.
Persónur og leikendur:
ólafur Guðmundsson, skósmiöur:
Gísli Halldórsson.
Jónina Sigif.undsdóttir, kona hans:
Herdis Þorvaldsdóttir.
Maður, sem skrifar 1 blöðin:
Þórhallur Sigurðsson.
Stjórn upptöku Andrés Indriðason.
Áður á dagskrá 18. aprll 1971.
22.40 Dagskrárlok.
Framhald á bls. 30.
vi ii i\i iui
Nýkomið:
Franskt buxna terylene, 140 crn
breitt, á kr. 1.143.
Haustbirgðir af frönsk-
um terylene-buxnaefrv-
um, 15 litir, komu I
Vouge Skólavörðustíg
12 í vikum ro. Þetta úr-
val, ásamt því se«m
fyrir var af alHa vega
buxnaefnum, gefur til-
efni til heilabrota um
snið og Htaval og
mikilla sau'maframkvaemda. Buxur
eru örugglega máttarstólpi i fata-
vali hverrar koou og alger nauðsyn
hvað sem hver segir. Buxur eru
notaðar við öll taekifaeri, ga'llabuxur
heima við húsverkin og betri buxur
á kvöklín heima i rólegheitu'm eða
við gestamóttöku. Ballbuxur eru
notaðar í ýrnsu formi. Nú eru sil'ki-
náttföt nýjasta balltízka, satín eða
crepe með bundrou belti. Vídar
harems-buxur, teknar saman um
ökklann, voru sýndar í sumar hjá
Giverochy. Flott fyrir þaer, sem hafa
graronan ökkla, fagran fót og eiga
netta sarrvkvaemissandala. — Silki-
smokirog er einroig inni og stað-
festur m. a. af hei'm&konuroni
Bjöncu Jagger, korou Micks, sem
ferðast um smokirog-klædd, og með
montprik á tízkuvettvangi, meðan
maaurinn hennar sveitist við hljóð-
nemann, þangað til flegnu pallíettu-
skyrturnar springa utan af honum.
En þegar við tölum um siðbuxur,
tökum við með í sama orðinu, það
sem við aetki'm að vera í að ofan.
Nu eru það skyrturnar og vesti,
jakkar úr sama efni eða tweed-
jekkar, aðskornir við einliitar tery-
lene-buxur. — Safari dress eru enn
í tízku og allavega skyrtur eða
blússujakkar, með bundnum belt-
um, teygju í mi'ttið eða ídregrou
bclti. — Teddy jakkar eru eron í
tizku fyrir ungu dömurnar, og spáð
er, að flauel og rifflað flauel muro
leysa denim af sem tízkuefni, áðiur
en langt um líður. — Buznasniðin
eru vel víð urn læri og hné, bein
sniðin eða víðari neðst. Oftast
aiveg upp í mitti með breiðum
streng og mjóu beliti, strenglausar
eðó með hnepptum streng. Lokað-
ar að framanverðu og með mjóu
eða engu uppábroti.