Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 1
32 SlÐUR OG LESBÓK 267. ihi fi0 áre SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973__________________________________Prentsmiðja Morgunblaðsims. Víðtæk leit að kafbáti á Atlantshafi Kaíbáturitnn var um 300 milur norðaustur aí Portúgal þegar hann kom upp á yfirborðið og hélt áleiðis til Lissabon. Albacora tök þátt í flotaæf- ingum NATO, „Quick Shave", á hafinu milli Portúgals og Bret- lands ásamt 64 öðrum skipum frá átta aðildarlöndum NATO. Tiigangur æfinganna er að prófa getu NATO til að tryggja siiglingar sk'.palesta frá PortúgaJ tíl Bretíands gegn ágangi óvina á hafinu. Albacora kom fram í hlutverki óvinakafbáts. Lissabon, 15. sept. AP—NTB SKIP og flug-vélar Atiantshafs- bandalagsins gerðu víðtæka leit i dag að portúgölskum kafbáti, Albaeora, seni týndist við flota- æfingaor. SambandsJaust var við kaíbát- inn vegna fjarskiptabiiunar og um tima var tailið að hann heföi sokkið. Seinna kom hann upp á yfirborðið og ieitinni var af- lýst. Leitin hófst sjálfkrafa þegar kafbáturinn tiikynnnti ekki stað a rákvör ðun á tillsettum tima. £rú Allende: Allende skaut sig til bana með vélbyssu frá Castro Santiago, Buenos Aires, ^exíkó City, 15. september AP-NTB ^KKJA fyrrverandi forseta Salvadors Allendes, Plúði á sundi ^elsingjaeyri, 15. sept. NTB frá Kistlandi var Jargað um borð í danskt her ’v ,p • gærkvöldi eftir að hafa cIk*t í elna og hálfa klukkti j *nd á Eyrarsiindi niilli clsingjaeyrar og Helsingja- IK>rg-ar. Eistiendingurinn kvaðst *3fa verið laumufarþegi á c>stlenzku skipi og stokkið •V''ir borð þegar skipið sigldi . 1,1 Eyrarsund. Eistlendingur- jn'r' kvaðst vilja lifa i frjáisu hefur skýrt frá því, að eigin- niaftur hemiar hafi ráftið sér bana nieð því aft skjóta sig í gegnum munninn með vél- byssu, sem hann hafði fengið að gjöf frá Fidel Castro. Staðfesti frú Allende frásögn herforingjastjórnarinnar af því, hvernig dauða forsetans bar að í samtali við mexí- kanska sjónvarpið. Hafði sjónvarpið samband við hana i gegnnm síma, í sendiráði Mexikó í Chile, en þar leitaði hún hælis ásamt fjölskyidu sinni, eftir að herinn haföi tekið völdin í sín ar hendur. Þegar hún var spurð að því hvort hún tiryðd þvi að Allende hefðd framið sjálifsmorð, svaraði hún „já, hann gerði það með vél- byssu, sem vinur hans Fidel Casítro gaf honum.“ Hún sagðl eimniig að maður hennar hefðd talað um að fremja sjáifsmorð. „Hann sagðisit aldrei mundu yfir gefa forsetahöMina sem forseti og að hann myndi drepa sáig frem ur en að bregðast hugsjómum sán um." Hún upplýstd einniig að hún hefði tekið nýja ákvörðun og óskaði þess nú að fá að komast til Mexikó með börn sín. „Mér finnst ég vena óörugg hér í þessu landi, hér er enginn sem treystir mér," sagðS fi'ú Aliende. Hún sagðist ekki viita hvort iík manns sins haíi verið krufið áður en hann var jarðsettur, þvi hún hefði ekki fengið að sjá það. Utanríkisráðuneyti Mexikó hef Framhald á bls. 2. Gengi gyllina hækkað Haag, 15. sept. NTB GENGI hollenzkra gyllina. hækk- a.r á mánudaginn um 5% nð sögn holienzka fjármálaráðu- neytislns. Gengi gjaldmiðla Bí'lgiu og Luxemborgar verður ekki Iiækkað. Gengishækkunin er Mður i ýmsum ráðstöfunum til þess að hefta verðbólgu og tryggja fuWa atvinnu. Tvísýnar kosningar i Svíb.ióð: Hrynur 40 ára veldi jafnaðarmanná ? Tvö útvirki Kambódíuhers Frá Hraifini Gunn ia>ugssyn i, Stoikkhólimi í gaar. Á MOR6DN gengur sænska þjóðin að kjörborðinu. Söguleg umskipti geta oltið á örfáum atkvæðum. Fari svo að stjórnar- skipti verði, er samt ekki búizt við neinuni róttækum breyting- um til að byrja með. Áætlunar- búskapur jafnaðarmanna teygir sig fjölda ára fram í tímann á flestum sviðum efiialiagslífsins, og er ólíklegt að ný borgaraleg rikiKstjórn breyti þessum áætl- iinum nema að litlu leyti. 1 raun- inni er munurinn á stefnu borg- araflokkanna og jafnaðarmanna ótrúlega lítill. Á þeim fjöruitíu árum, sem í meginat riðojm sammála þess- aii stefnu, en telja að nú þegar sé svo kneppt að aitvinmilífiinu að ek'ki sé óhætt að auka álögtur hins opinbera svo neinu nemi. Skattbyrðiina verði að létta eft- ir öðirum lei'ðum og þá helzt með þvi að draga úr umisviifum ríkis- ins. Atvinmul’eysið, sikólamáliin, lög gæzla, dreifing vai’idsiins og um- hverfisvernd eru ofarlega á bauigi í kosningabaráttunni. — Stefnumunur fylkiniganina 2ja i þesstum málium er samt f'urðuiit- ill og læðist sú h’ugsun að mainni að þa: sé mest deilt um keisairans skiegg. Ættí maður að gefa ókiummiig'um tæmandi 'Jýs- ingu á því hverjar andis'tæðurtn- ar eru, yrðd slík lýsing ótrúliaga lanigur sparðaitíningur. N'ú kynni einhver að spyrja: Hvað eru Svíar að kjósa um? Breytir nokkru þótt nýir meniri talki við? 1 fijóbu bragði má svara þessairi spurningu neit- andi. Breytingar i sænstou þjóð- félagi eru ákaflega hægfaira og andistæðuimar koma fyrst í Ijós þegiar frá liður. 1 kasniimigabaraftt unni halda floikitoamiir öllum dyr- um opnum og deilliuimiálin eru flest fljótandi. Það verður fram- kvæmdin ein sem segir til um hverjar brey'tiinigamar verðia. úmkringd Eþi>Rhnom Penh- 15- sePt. — AP Nsti REISNARMENN undir for- 'il kommijnista þrengdu í dag b,,,. v<'hnur útvirkjum stjórnar- U0l*L *-anibódíu við Mekongfljót þllv. a,mtur af höfuðborginni h"°m Penh. S0u ‘Pin Vihear Suor og Krocli þri|f . verið umkringd, en «en<j. 'éUbyssubátar hafa verið UÞP Mekingfijót með liös tyikiishöfuffborginni Kom- búí2j E'ilarn hafa kommúnistar vamar í norð Uppj ! borgarinnar og halda ar®rl skothrrð á stjómar- Nokkrir lágt settir foringjar úr stjórnarhernum voru skotnir fyr ir að skipa hermönnum sinum að að hörfa í orrustunni um Kom- ponig Cham samkvæmt áreiðan legum heimildum. Aftökumar fóru fram 7. september, dagitm eftir að stórárásim á borgima hófst. Opinberlega er fréttin bor- in til baka. Nokkrir menn úr liði kommún ista laumðust i dag gegnum varn arhringinn urn Phnom Penh og komu fyrir sprengju við ferju- bryggju. Níu særðust. Rétt á eft- iir kastaði hryðjuverkamaður spreragju á manmfjölda við aðra ferjiuibryggju. Þrír særðust. Leiðtoga UDA leitað jafnaðarmenn haifa setið við völd, hefur átt sér stað viss þjóðfélagsleig þróun. Hið mitola og fuliikamna tryggingakerfi Svía er öðru frernur verk jafn- aöarmanna, og það efnahagslega öryggi, sam almeniningur býr vió, er byggt upp aif þeim. — Þessi gæði haifa þó ekki fengizt ókeypis, því skattaibyTði hinna vinnandii stétita hefur þynigzt jaifnt og þétt ár frá ári. Nú er svo komið að æ fleiiri raddir heyrast, sem teija að jafnaðar- menn hafi spennt boganm tii hins ítrasta. Jaifnaöarmeinm segja í kosm- ingaávarpi siruu að þeir vilji vimna að þvi að færa sikatta og tékjur riikisins i aukmuim mæli yfir á fyriirtæiltí atvininuvegamna, og létta þammdg byrðina af al- mennimgi. Bongaraflokkarnir eru Belfast, 15. sept. AP LÖGREGLA leitaði á laugardag að hintim herskáa leiðtoga mót- mælenda, Tommy Herron, sem horfið hafði í Belfast eftir fund með öðrum Iiarðlínuforingjum. Herron sem var varaformað- ur Ulster defence association. sem er herská hreyfing mót- mælenda sást siðast í útjaðri Belfast, en lögreglan óttast að aðrar hreyfim,gair mótmælenda eða Irski lýðveldisherinm hafi tekið hann höndum. Mágur Herrons var myrtur á heimili hans í sumar, en taidð er að ætiunin hafi verið að ráða Herrom aí dögum. í kjölfar hvarfs Herrons kom mesta sprengjuherferðin í Ulst- er í margar vikur. Fjórax spremgjur sprungu á föstudags- kvöld i Belfast, Londonderry og Newry og oliu miíklum skemmd um en manntjón varð eltki. Þá tökst lögreglunni að getra nokkrar sprengjur óvirkar áður en þær ollu tjóná.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.