Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐJÐ — SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973 ItlragpsislifðMfr Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 360,00 kr. á I lausasölu hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstræti 6, sími 22-4-80. mánuði innanlands. 22,00 kr. eintakið. ITndanfarin misseri hafa ^ vonir vaknað um, að takast mætti að bæta sam- búð ríkjanna í Evrópu og risaveldanna tveggja. 1 Þýzkalandi hefur Willy Brandt haft forystu um nýja stefnu sátta í samskiptum við ríkin austan járntjalds, en í Bandaríkjunum hefur Nixon, forseti, beitt sér fyrir því, að sambúðin við Sovétríkin og Kína yrði bætt. Eru menn á einu máli um, að töluverður árangur hafi orðið í þessum efnum. Nú sýnist hætta á, að aft- urkippur komi í þessa að öðru leyti jákvæðu þróun í sambúð austurs og vesturs. Ástæðan er sú, að Sovét- stjórnin virðist ætla að taka upp á ný starfsaðferðir Jóseps Stalíns í viðskiptum við menntamenn og rithöfunda í Sovétríkjunum, sem krefjast lágmarks mannréttinda til handa þegnum landsins. Með vaxandi ugg hafa menn á Vesturlöndum fylgzt með Sakaroff og Solzhenitsy.n. virðist hafa það að markmiði að undirbúa fólk í Sovétríkj- unum og á Vesturlöndum undir það, að þeir verði dregnir fyrir rétt og dæmdir fyrir „óhróður“ gegn Sovét- ríkjunum. Á Vesturlöndum ríkir al- mennur vilji til að bæta sam- búðina við Sovétríkin og önn- ur A-Evrópuríki, bæði stjórn- málalega og á viðskiptasvið- inu. En siðgæðisvitund Vest- urlandabúa er freklega mis- boðið með þeirri kúgunarher- ferð, sem Sovétstjórnin hefur hafið gegn rithöfundum og menntamönnum þar í landi. Þess vegna vaknar óhjá- kvæmilega sú spurning, hvort lýðræðisríki, sem halda í voða þeim árangri, sem hing- að til hefur náðst í því að bæta sambúðina milli austurs og vesturs. En um leið eru þessi bolabrögð yfirlýsing um ótrúlega mikinn veikleika hins sósíalíska þjóðfélags- kerfis. Nú er meira en hálf öld liðin frá því að bylting- in var gerð í Sovétríkjunum og ætla mætti, að þau væru komin yfir mestu byrjunar- örðugleikana í uppbyggingu hins sósíalíska þjóðfélags- kerfis. En þrátt fyrir þær framfarir, sem orðið hafa í Sovétríkjunum á þessu tíma- bili, virðast ráðamenn þar eystra ekki treysta sér til að leyfa þegnum sínum að njóta almennra mannréttinda. Þyngri dóm er tæpast hægt OFSÓKNIR I SOVÉT dómum, sem að undanfömu hafa verið kveðnir upp yfir einstaklingum í Sovétríkjun- um, sem leyfa sér að hafa sjálfstæðar skoðanir og þeirri herferð, sem mögnuð hefur verið í sovézkum fjöl- miðlum gegn einum fremsta vísindamanni Sovétríkjanna og Nóbelsverðlaunahafa í bókmenntum. Sú áróðursherferð, sem hafin hefur verið gegn þeim heiðri þau mannréttindi, sem við teljum helg, geti yfirleitt átt náið samstarf við ríki, sem beita kúgunaraðgerðum gegn frjálsri hugsun. Með því að dæma þá menn í þrælkunarvirmu eða til vist- ar á geðveikrahælum, sem berjast fyrir því, að yfir 200 milljónir manna í Sovétríkj- unum fái að njóta almennra mannréttinda, eru stjómend- ur Sovétríkjanna að stefna í að kveða upp yfir sósíalism- anum. Raunar þarf þetta ekki að koma mönnum á óvart. Inn- rásin í, Tékkóslóvakíu 1968 var í raun og veru yfirlýsing um það frá ráðamönnUm í Moskvu, að þeir teldu sósíal- isma og frjálsa hugsun ekki eiga samleið. Og hvers vegna skyldu menn draga þá niður- stöðu í efa? Mennirnir í Kreml hafa orðið langa reynslu af sósíalismanum, Þeir hljóta að hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að fenginni reynslu, að sósíalisminn þoli ekki frelsi. En einmitt þess vegna er næsta furðulegt, að enn skuli vera til menn á Vesturlöndum, einnig hér á Íslandi, sem vinna að því að koma upp slíku þjóðskipulagi hér. Það vantar ekki hávaðamn í sósíalista hér á íslandi, þeg- ar fregnir berast um kúgun- ara ðgerðir herforingj astj órn- ar í Grikklandi eða einræðis- stjórnar í Portúgal, svo að dæmi séu nefnd. En þessir sömu menn eru einkennilega hæglátir, þegar fréttir berast um ofsóknir á hendur rithöf- undum og menntamönnum í Sovétríkjunum. Þögn þeirra um þær ofsóknir segir meira heldur en mörg orð. En hvað sem líður afstöðu fimmtu herdeildarmanna í þessum efnum hljóta lýðræðisríki Vesturlanda að gera Sovét- stjórninni ljóst, að sambúðin milli austurs og vesturs getur aldrei orðið með eðlilegum hætti, meðan einstaklingar eru ofsóttir, kúgaðir og hrak- yrtir fyrir það eitt, að hafa sjálfstæða skoðun og berjast fyrir almennum mannréttind- um austur þar. Reykjavíkurbréf Laugardagur 15. sept.- „Stjórnmála- samskiptum“ slitið? í lliðiinni viku .sarmaAi ríkis- sitjórn Ólafs Jóhannessonar en.n einu siinnii, að því eru nánast eng- in takmörk sett, hve bjálifalega hún stendur að málum. Þegar ei'tt ár var liðið frá útfærslu fiskveiðiilögsögunnar í 50 sjómíl- ur hinn 1. september sl. töldu ráðherramir að sjálfsögðu nauð- synlegt að gefa yfirlýsdngar. Þetta tækifæri notaði Lúðvík Jósepsson, sjávarútvegsráðherra, tlil þess að setja fram ákveðnar kröfur um nýjar aðgerðir gegn Bretum og Atlantshafsbandalag- innt. Kjarninin i tiUliögugerð ráð- herran.s var sá, að atjómmála- sawmbaindi við Breta yrðí þegar í stað slliitið, sendiherra okkar hjá Atlanitshafsbandalaginu yrði kaliaður heim og alllri þáttitöku Islands í störfum þess hætt og að „ölll þjómusta" við Nimrod- njósnaþotur Breta yrði stöðvuð. Eims og vænta má*t;i, taldi Ólaifur JöhannesKon, forsætisráð- herra, að bamn gærti ekki látið Lúðvík Jósepssom einan um hit- urna og þess vegna lagði forsæt- isráðherra fram ti.llögur á fundi þángflokks og framkvæmda- stjómar Fraimsóknarfliokksims, sem haldinn var 4.—6. septem- ber. í tfflöguim þessum siagði m.a.: „1. Ölllum fhigleiabeinimgum viið Nimrod-þotuir Breta verði tafarlaust hætt og þess krafizt af A tlant-shafsbanda laginu að það hlutist til um að flugi þeirra Vilð Island verði hætt. Atíiaints- haf.sbandalaginu verði tílkynn/t, að íslendmgar muinii endurskoða afstöðu sína till þáfbtöku i því, ef það fordæmir ekki hemaðar- legt ofbeldi Breta og geri ekki ráðstafanir tiil að stöðva það. 2. Brezku ríkisstjórniinni verði þegar tólkynnt, að verði um frek- ari ásiglliíngar brezkra herskipa og dráttarbáta á íslienzk varðskip að ræða, verði stjómimálaisam- bandi milli landanna slitið.“ Jafnframt þessari tdHögugerð forsættsráðherra, sem samþykkt var af þingflokki hans og fram- kvæmdastjóm, tók ráðherrann upp á sitt eindæmi ákvörðun um að breyta þvi fyrirkomulagi, sem ríkt hefur á móttöku sjúkra og slasaðra brezkra sjómamna. Hingað biO hafa hin svonefndu aðstoðarskip brezka togaraflot- ans fllutt sjómenn í sKkum til- vikum til hafoar og komið þeim undir lækniisihendur. En hinn 7. sept. sl. ákvað Óliafur Jóhannes- son að framvegis skyldi skip það, sem viðkomandá sJcipverji væri skrásettur á, flytja himn sjúka eða slaisaða sjómann tii hafnar, en i þessu felst í raun og veru, að þar með mundi gefasit tækifæri til að taka liamdhelgis- brjóta, ef þeir kærmi til hafn- ar. Bitnar á okkur sjálfum Þegar tiililögur Ólafs Jóhannes- sonar höfðu verið samþykktar á HaBo rmsstað, kom fljótlega í ljós, að ekki voru menn innian stjórmafiokkamma á eimu máii 'im, að hyggiilega væri að farið. Biimn af helztu póliitísku emb- ættismönnum vinstri stjómar- jinnar, Bergur Sigurbjömsson, sem er einn þriggja kommisisara Framkvæmdastofnuniar ríkiisins og skipaður í það eimbæibtii af Samtökum frjáisjymdra og vinstri manna, óskaði eftir því við riitstjóra Timans, að blaðið birti grein efltir sig um þessi mál, en Tímámm sá sér ekki fært að verða við þesisiairi beiðni áhrifamammis í stjómarflokkun- um og birti Morgumblaðið því grein Bergs Sigurbjömssomar. 1 henni segir hann m.a.: „Nú eru uppi háværar raddir um það, að við eiguim að SMta stjómmáJa- sambandá við Breta vegna margra og þó einkuim síðustu aitburða í lamdheligiisdeiiiltummi. Þessar raddir og kröfur þar að lúitamdi eru í semm mannlegar og skiljanJegar í „hita bardiagams", þegar þær koma frá adimenningi, sem ekki verður bajiimn bera löglega ábyrgð á þedm verknaði, ef framkvæmdur yrði. Aninað verður uppi á teniingmum, þegar ábyrg stjómvöld eiga hiut. að máli. Ábyrg stjómvöld bafa ekki heiimi'ld tái að láta „hita bardagans" eða „vigamóð" stjóma gerðum sínum. Geri rík i.sisitjórn það, mun hún fyrr en seinna fáBa á þeim verkum són- um. En umfram aMt má ríkis- stjóm ekki lárta stjómaist af þeim „heilræðum", sem þeiir að- ifliar hvísla í eyra henmar, sem umfram afflt annað vilja koma henni frá völdium. Því hefur ver- ið marglýst yfir, að við serttum ekki í deilu við brezku þjóðina í heild í landhelgisdeilunni held- ur MtJia kl'íiku bogaraauðvailds í Bretlamdi, sem njótd stuðnings brezkra stjórnvalda, nú síðast bæði í sjómivarps- og útvarps- þætitó af ri'tstjóra Þjóðviljams.“ Siðan fjaflaði Bergur Sigur- björnsson í grein siimmi um af- leiðingar stjómmáliasambamds- slita og sagði: „Ef gripið væri til hefndaraðgerða af okkar hálfu vegna framkomu brezku togairaiklíkunnar og brezkra stjómvailda í lamdhel'gi'sdedilunni ættu þær hefndaraðgerðir eða refsiaðgerðir, ef menn villja held- ur nota það orð, að bitna á þeim, sem við teljuim okkur eiga sökótt við, en ekki á þeim, sem ekkert hafa á okkar hJurt gerit, enn síð- ur á vinum okkar og samherj- uim í Bretlandi og þó sízt af öldu á ökkur sjáltfuim. Verðum við ekki saimbamds við Brerta og stöðvun verzlunarviðskipta við þá bitnar ekki á togaraklíkunni brezku né stjómvöldum þar í landi, og ails ekki fyrst og fremst, heldur á aðiJum, sem við eigum ekkert sökótit við, en þó e.t.v. aðaliega á okkur sjálfum Verðum við ekki að reyna að vera menn tiil að viðurkenna það hvað sem öll- um deiJum líðiur, að viðsJcipt.i okkar við Bretia hafa afflitaf ver- ið okkur meira í hag en þeim.“ I -oks segir Bergur Sigur- björnsson í grein sininii: „Allir eru sammála u:m ágæti okkar rómiuðu skipstjórnar- miainna á varðsikipunum. En þrát't fyrir ágtetii þedrra sem glíJcra og frækilega framgöngu í landhelg- iisdeiiunini má alils ekki undir neimum krimgumstæðum afhenda þeim hluita af e'mjbætrtd uitanríkis- eða forsæbisráðherra oig aMrra sizt úrslibavaJd um það, hvort sfflta skaJ stjómmálasamibandi við Breta eða ekki. En af nýrri samþykkt þimgtflokks Framsókn- arflokksins á HaJilormssitað verð- ur ekki aninað skil'ið en að þetrta ætlli fonsaBtáisráðíherra sér einmitt að gera (utaimlki.sráðh e rra var erlendis, þegar saimþykktdn var gerð), Ef það á að verða korn- ið, sem fylJ'ir mældnm í deilu okkar Vi'ð Ðreta, hvont eimihver ágætur skiipstjómarmaður á varðskipi mássir svo stjóm á skapii simu t.d. eftór hörmulegar slysfarir á skipi hans, að hann leg.gur sig e.t.v. ekki eins fram og skyld'i till að forðast næstu „skurtsveifliu" freiigábunmar, þá hygg ég, að yrði lemgi deiOlt um án sannania hver hefði vailidið þeim árek.stri og hver ekki.“ Ekkert samráð Fyrir síðustu helgi voru fjöl- miðlar önnum kafniir við að upp- lýsa landsmenn um, að næsita þriðjudag yrði haJdinn fiundur i ríkisst jórn Islandis, þar sem fjalJað yrði um tdliögur forsæt- isráðherra um skiitorðsibundin slit s'tjómmálasaimibamds við Brerta og hótum um að hætta að- illid að AtóantSihafsibandaJaginiu. Er óhætt að flulffiyrða, að sjaddan hefur venjulegur ráðherrafundur verið auiglýstur jafin ræki'lega og þesiSi. En áður em rikisstjómdn kom saman til þessa fræga fuind- ar var þegar orðið Ijóst, að Óiaf- ur Jóhannesson, forsætisráð- herra, og Lúðvik Jósepssoin, sjáv- arútvegsráðherra, höfðu ekkert samráð haft sin á mdihi um þesisa tiilög'Ugerð eða við samráðherra sína og þriðja stjórnarflokkiinn. Daginn áður en ráðherraifundur- imn var hailidiinn, vitnaðisit, að Emari Ágúsbssyni, ut'anrikisráð- herra, hafði verilð allsendis ökunmugt um tiiJiögugerð forsæt- isráðherra, sem f jallaði um verk- svið u batn r í kisi'á ðhe rra. Eínar Ágústsison hafði verið í Bonm til Viðræðna við þýzk stjórmvöld um landhelgiismáMð og það tækifæri nobaði Ólafur Jóhanmesson tiJ I þess að setja fram tiliögur síinar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.