Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 8
8 MORGU’NiBLA£>fÐ — SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 19T3 /örð óskast Ung hjón, er áhuga hafa á búskap, óska eftir jörð. Æskilegt að hún liggi að sjó. Tilboð, merkt: „Búfræðingur — 4818,“ sendist Mbl. fyrir 25. september 1973. Báfur — Bátur 50 tonna til sölu, endurbyggður 1970, í góðu standi, Veiðarfæri geta fylgt. Tilbúinn á ýsunet nú þegar. Upplýsingar í síma 92-6519. SÆNSKAR SLðNGUKLEMMiiR MEÐ SEXKANT HAUS 23 STÆRÐIR 8 MM-307MM. EINNIG RYÐFRÍAR FYRIR MATVÆLA- OG EFNAIÐNAÐ. HEILDSALA - SMÁSALA (D.aai]Jic!iQ3BEi m Saltfisk- framleið- endur — þinga í Kanada Frystihólf Leiga fyrir frystihólf óskast greidd sem fyrst og ekki síðar en 30. september nk. Annars leigð öðrum. Sænsk-íslenzka frystihúsið. SAMBAND saltfiskframleiðendi við Norður-Atlantshaf heldur fund í Montreal í Kanada 19. sept ember n.k. Tveir Islendimigjar sitja þennan fund, þeir Tómas Þorvaldsson, stjórnarformaður Sölusambands íslenzkra fiskfram leiðenda og Helgi Þórarimsson framkvæmdastjóri S.I.F. Núer skamm degið í VIÐ LJOSASTILLUM BÍLINN YÐAR OG YFIRFÖRUM ALLAN LJÓSABÚNAÐ Á AUGABRAGÐI. Athugið að Ijósastilling er innifalin í VOLVO 10 þús. km yfírferð! VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 R O Y A L skyndibúðingar HANDHÆOUR 00 UÖFFÉNOUR EFTIRMATUR. FIMM BRAG&TEOUHDUb SúkkulaKI, karameflu, vanffla, |ai%arbsr]a og »Itr6na. RayníS elnníg ROYAL búSlngsdiift tam vpplstSSu I m]ólkurí*, «&sur og „mílk-sliaka". Sjá Iðiðbainíngar oftan 6 pokkvnvm Skdbúö Austurbæjar Laugavegi 100 Seljum á morgun og næstu daga nokkurt magn af karlmannaskóm úr leðri, mjög fallegt og vandað árval íyrir kr. 1100, 1200, 1300 og 1400 kt. parið. Allar stærðir frá 39—45. Sérstakt tækifærL Skdbúð Austurbæjar Laugavegi 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.