Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.09.1973, Blaðsíða 19
MORGUiM BLAUlíJ — SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1973 P.l >U KT Apóteksvinna Stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Einnig skrifstofustúlka. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 19. þ. m., merkt: ,,4815'‘. Atvinnn Trésmiðir og laghentir menn óskast til starfa. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. Stúlko Viljum ráða stúlku til innheimtustarfa o. fl. hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 19. þ. m., merktar: „4823“. Stnrfsstnlkur ósknst Álafoss hf., Mosfellssveit, vantar 2 stúlkur til starfa í dúkávefstól. Einnig 3 stúlkur í pökkunardeild. Vaktavinna. — Góðar ferðir. Upplýsingar í síma 66300. Verkamenn óskast Vjð óskum eftir að ráða verkamenn strax. BREIÐHOLT HF., sími 82340 eða 82380. Aígreiðslnmaður bíla óskast Viljum ráða sem fyrst mann til að ganga frá og afgreiða nýja bíla ásamt fleiru. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 555, Reykjavík, merkt: „Bílaafgreiðsla". Verkamenn — smiðir Verkamenn og smiði vantar til vinnu við bryggjusmiði i Grindavik. Frítt fæði, húsnæði og ferðakostnaður. Upplýsingar í síma 92-8009 næstkomandi mánudag og þriðjudag milli kl. 13.00 og 16.00. Tvær stúlkur geta fengið atvinnu í brauðgerðinni. Hálfs dags vinna getur komið til greina. ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN, Laugavegi 61, simi 11606. Atvinna Ung kona með BA-próf í ensku og frönsku óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: 845. Rafreiknideild Stórt fyrirtæki i Reykjavík, óskar eftir að ráða mann til starfa í rafreiknideild. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl., merktar: „OPERATOR - 4678“. Atvinna Óskum eftir að ráða mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. ökuréttindi nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar fyrir 18. þ. m. OSTA- OG SMJÖRSALAN SF„ Snorrabraut 54. Bezt að anglýsa í Morgunbluðinu Kópavogsbúor Okkur vantar tvo verkamenn til starfa í verksmiðjunni nú þegar. Upplýsingar í sima 40460. MÁLNING H/F., Kópavogi. Atvinna Áreiðanlegur og reglusamur maður óskast til starfa á lager og að hluta sem sölumaður. Gott kaup og talsverð aukavinna, Upplýsingar á skrifstofunni, Lindargötu 12, en ekki i síma. SÆLGÆTISGERÐIN FREYJA. Togaraskipstjóri — skuttogari — Togaraútgerð óskar að ráða skipstjóra á einn fullkomnasta skuttogarann í flotanum. Miðað er við, að skipstjórinn taki við skipinu í nóvember eða desember n.k. Þeir, sem hug hafa á starfinu og hafa nauðsynleg starfsréttindi, eru vin- samlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu undirritaðs beint eða bréflega. Allar umsóknir og fyrirspurnir verður að sjálfsögðu farið með sem trúnaðarmál. RAGNAR AÐALSTEINSSON, HRL., Garðastræti 17, símar: 12831—15221. Nýtt verzlunarhúsnæði Til leigu er verzlunarhúsnæði, um 90 ferm., á 1. hæð að Hjallabrekku 2, Kópavogi. Við hliðina á sömu hæð er rekin verzlun með nýlenduvörur, kjöt og mjólk. Allar upplýsingar í dag og næstu daga í símum 26560 og 38785 (kvöldsími). MORGUNBLAÐSHÚSINU Veiðijörð Af sérstökum ástæðum er vel staðsett bújörð í fallegu umhverfi á Norðurlandi til sölu. Lax- og silungsveiði. Húsakostur allgóður. Skipti á fasteign í Reykjavík æskileg. Lysthafendur sendi nöfn sín, merkt: „Tækifæri — 4820,“ fyrir 22. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.