Morgunblaðið - 20.09.1973, Page 1

Morgunblaðið - 20.09.1973, Page 1
32 SÍÐUR 210. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Konungur ,ef tir kröfum tímans4 karl Gústaf sór konungseiðinn Stokkhólmi, 19. sept. AP, NTB. BlNN nýi konungur Svíþjóðar I**1 formlega við koiningstign- *nhi í da.g, sór konungseiðinn og f®* s'nn fyrsta ríkisráðsfund sein “°n"ngur. Hann tilkynnti að nnynili nefna sig Kart Gust- ^ NVl (16.), og að einkunnar- ”^ð sín mymlu verða „Fyrir Sví- þjðð — eftir kröfum tínians". •Xtirstrikaði liann þar með stiiðu sa-nska konungdómsins í og breytinguna frá el/.ta otiungí heims í þann yngsta. -•nkunnarorð Gustafs VI Adolfs v,,n> „Skyldan ofar öllu“. Atlhöfnin vax haldin í konungs- "ó'Binni i Stokkhólimi. Kari Guist- lais hinn forna konungseið st.vrkri röddu, en eiðtökunni Var stýrt aí Lennart Geijer, dóms- mála.ráðherra. Hinum langa eiði lauk á orðunum „með Guðs 'hjálp, að viðlögðum drengskap miínum til llifs og sálar", og síð- ain uindiirritaði Kairl Gustaf emib- ættisskjailið. E>á ávarpaði konumgur þjóð sina við athöifn i ríkiissalnum, og var sdðan hylltur a.f mann- fjöida fyrir utan. Við aittiöfnina sagði hann m. a.: „Með þessum einkunnarorðum: Fyrir Svíþjóð — eftir kröfum tiimans, — viil ég gefa til kym níi hvemiig ég mun leitast við að mæta þeim kröf- um sem gerðar eru tiJ konung.s nú á timum. Minn dáði og elsk- aði afi varð tákn nútíma konung dóms. Ég er staðráðinn i að fvlgja góðu foixlæmi hans." Frá eiðtöku Karls Gustals í kon ungshöliinni í Stokkhólmi í gær. Lennart Geijer, dónismálaráð- herra les hinum ttnga konungi eiðinn, sem er frá þvi nm 1810. Til vinstri er Oiof Palme forsæt isráðherra (AP-símamynd) •lóliann Hafstein. Heríoringjarnir i Ctiile; Viðbúnir borgarastríði Mörg stefnumál Allendes fá að standa Santiago, 19. sept. — AP AUGUSTO Pinochet, hers- höfðingi og forsætisráðh. her- foringjastjórnarinnar í Chile, sagði í dag að fylgismenn Salvadore sáluga Allendes, fyrrum forseta, væru í óða önn að mynda skæruliða- sveitir, en að ríkisstjórnin myndi ekki hika við að lýsa yfir stríðsástandi til að ganga á milli bols og höfuðs á þeim. Yrði ströngustu refs- ingum beitt gegn öllum slík- um flokkum. Pmochet sfligði þetita í blaða- viðtalll:., ein herforimigjaisitjórnin hefur látið loka 9 aif 11 dagbiiöð- um Samit.iagoborgar. Stefma hiimmiar mýju fjögurra mainwa herforimigjastjórmair er nú simám saman að koma í ljós. Acevedo hersíhöfði.nigi og fjár- málaráðherra hefur it.iQlkynnft að ,,uppbyiggin.garáæitl’unim“ mumii ekki skerða „efmahagsilega og féiagslega sigra" sem verka- memn hatfa máð. Þetta bemdir tiil að stjórnim hafi ekki i hyggjv að u.msnúa sumium af himum um- deiidiu stefnumáium Allendes, t.d. mumu ve.rkamamnaráð:in, sem fartið hafa með stjórm í hinum 200 þjóðnýttu verksimiðjum innan EBE Brussel, 19. siept. — NTB NEFND Efnahagshandalags Evr ópu ákvað í dag að koma til nióts við óskir Dana uni að tekið verði sérstakt tilllt til lífshags- muna Grænlendinga. og Færey- inga í fiskveiðimálum innan ramma. þeirrar heildai’stefnu sem EBE hefur í þessiun efnum. Þetta keniur fram i skýrslu, sem mun verða send ráðherranefnd bandalagsins. ’iamdsims fá að sta.rfa áfram, Hin.s vegar verður lagalegur reks! ii.’ii' - igrun.dvö'rjur þjóðnýitltu fyrin!ækjanna kaininaður. Herforinigjaeitjónnim hefur los- að um þær hömlliur, sem Allende Framhald á bis. 31 Var gent ráð fyrir að tilllit tií þessara sérhatgismuna Græniands og Færeyimga yrði sikilyrði fyrir fullri aðild að EBE og lögðu Damir mxkJa áherzlu á þebta mál. Skýrala nefndar’ininar tekur h.ims vegar ekkii afstöðu tdil buigsan- legrar útfærsíiu landheilgi' þess- ara lainda, þvi það verði aið ger- ast á aiþjóðiegum grundveJJi, — þ. e. á ailþjóðahafréttarráð- steifnumni. Færeyjar og Grænland: Njóti sérstöðu í fiskveiðimálum jóhann Hafstein í viðtali við Morgunblaðið: íslendingar meta sjálfir hver á sökina MORGENBLAÐIÐ hringdi í gær heim til Jóhanns Haf- sfein, formanns Sjálfstæðis- flokksins, og spurðist fyrir •••n afstöðu hans til nýjustu v«ðhorfa í landhelgismálinii. Jóh.amm Hafwtein sagði m.a.: hefi þvi imiður ekki nema að mjög li'fflu leytS getað sinnt forysltusitörfuim í Sjálfstæðls- f loftckn um að undanfövnu vegna láisJeilka, en Geir HaJllgrímsson, varafonmaður flolklkisiinis hefur komið i mdnn stað, og kamn ég honum beztu þa&kiir fyrir. Varðandi sl'iit stjórnimádasaimbamds eða sam- skipta við Breta, sem nú er talað um og kynni að geta vofað yfir, viJ ég taka það fram, að fuffitrúar Sjálfstæð- istflokksdns í utamrikismftla- nefnd Alþinigis gerðu mjög Ijósa grein fyrir afsitöðu sjálf- stæðismamna til þess á fumdi utainríkisimiálanefndar þann 11. þessa mánaðar. Varðandi þá tii'fflögu Breía, að skipuð verði alþjóðleg nefind til þess að skera úr um það, hvers sökin sé, verði ái'ekstur milli brezlkra her.sikipa eða drátitar- báta og íslemzkra varðsikúpa, viíkég segja þatta: Það á að miímu álíti að vera algjörlega á valdi ísJenzkra stjórnvalda að meta það, hvort hugsan- legur áreksitur rmillli framan- greindra aðOia á miðunuim við ísilamd gefi tilefnd til sltta stjónnimáJasaimisikipta af ís- lamds ihálfu. Yrði þá byggt á skýrisOuim eftnr sjópróf og fyrir sjódómi. íslendingar ha.fa ætíð gefið gaginaðila kost á því, að fuiilltrúar hans mæti fyrir sjódómi hér á land', þegar því er að sfcipta, tliJ þetsis að túlka sinn miál- stað. Þetta er í beiinu framihaldi aif afstöðu fullitrúa Sjálfstæð- isfloktksins í utamríkismála- nefnd. siam þéir létu bólka á Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.