Morgunblaðið - 20.09.1973, Side 5

Morgunblaðið - 20.09.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 Athugasemd frá vegamálastjóra Herra ritstjóri. I blaði yðar er hinn 14. þ.m. birt eitt af mörgum viðtölum við Sverri Rumólifssan um vegagerð aráform hans á Kjalarnesi. Þó að hjá Vegagerðinni séum ekki v,anir að halda uppi viðræðum v'ð væmtanlega verktaka í dag- blöðum, verður ekki hjá því kom tzt að leiðrétta sumt af þvi, sem íram kemur í ofangreindu við- tali. 1- Það er út af fyrir sig rétt, að venjan er sú, að verkkaupi að leiðrétta sumt af því sem hann óskar eftir, að verktaki íramkvaemi og samningsverð er siðan byggt á henni. Sverrir RunóHsson hefur hins Vegar gagnrýnt mjög allar að- íerðir og vinnubrögð Vegagerðar fikisins og fullyrt, að hann gæti 'aRt vegi með öðrum aðferðum fyrir verð, sem sé einuingis brot kostnaði við venjulega vega- Serð. Það er því mjög eðliiegt, að Sverrir lýsi sjálfur í smáatrið Urn þeim aðferðum, sem hann bygigst nota, enda telur Vegagerð ríkisins það ekki á sinu færi að lgera verklýsingu, sem leiði til fullnaegjaindi gæða, en jafn lítils kostnaðar og Sverrir telur sig @eta náð. Það er augljóst mál, eins og Sverrir hefur sjálfur bent á, að hann verður að gera verklýsingu til þess að geta gert viðhlítandi kostnaðaráætlun, en bvort tveggja er forsenda þess, að unnt sé að gera við hann samning um verkið. 2. Ahyggjur Sverris af því, að ekki sé búið að greiða fyrir land undir tilraunarkaflann, eru astaeguiausar Qg ans hans ^hál. Hlnn 16. ágúst fékk Sverrir brjá tiltekna vegarkafla á Kjalar hesi til þess að velja um, en það er ekki fyrr en 6. september, að hanin tilkynn'r, hvaða kafla hann baíi valið. Þá, en ekki fyrr, var baegt að hefja viðræður við l.and e'Rondur, og er engin ástæða til bess að ætia, að þær viðræður PUrfi að tefja framkvæmd þessa tilraunarkafla frekar en aðrar vegaframkvæmdir, enda hefur Vegagerðin almenna eignamáms he'mild samkvæmt vegalögum, ef á þarf að halda. 3. Þá heldur Sverrir því fram, að bændur og Náttúruvemdar- ráð séu á móti veginum eins og hann er skipuilagður á þessu svæði, en er þó ljóst, að þetta er ekki hans vandamái. Hér ér málum nokkuð blandað. Á fundi Náttúruverndarráðs hinn 30. október 1972 var lega vegar- ins samþykkt, og eftir afgreiðslu Náttúruverndarráðs var öll fyr- irhuguð lega Vesturlandsvegar úr Kolliafirði í Tíðaskarð auglýst sem sk'pulagstillaga samkvæmt skipuiagslögum. Var þessi lega vegarins síðan samþykkt af skipulagsstjóm og staðfest af fólagsmáiaráðherra sem skipu- lag hinn 5. apríl sl. og sú ákvörð un birt í Stjórmartíð'ndum hinn 18. júní þ. á. Virðingarfyilst, Sigurður •lóhaunsson, veffamálastióri. Júdó — júdó J udókennsla hefst í húsnaeði Judófélags Reykja- víkur, Skipholti 21, föstudaginn 21. september. Æiingatímar verða sem hér segir: Miðvikudaga 6—7 fyrir konur og 7—8 fyrir karla. Föstudaga 6—7 fyrir konur og 7—8 fyrir karla. Upplýsingar í síma 17916 milli 3 og 5. Kennari fyrir karla Össur Torfason og fyrir konur Annar Hjaltadóttir. Iþróttafélagið GERPLA. Skodið ATLÁS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í efnisvali frágangi ^ tækni # litum og iír formi 1 SUÐURGÖTU 10 r Gömul saga Einu sinni var maður, sem gaf konunni sinni hrærivél. Það var venjuleg hrærivél. Alla tíð síðan hrærði konan skyr þrisvar í viku og kökudeig fyrir jólin og páskana. Það var það eina, sem hrærivélin kunni. Eða var það kannski konan, sem kunni ekki á hrærivélina? Enginn hefur nokkru sinni fundið svar víð þeirri spurningu. Nýsaga Hjón nokkur keyptu sér hrærivél í fyrra, það var Kenwood Chef. Vélin hrærði skyr og deig, þeytti rjóma við hátíðleg tækifærl og hnoðaði deig í brauð, þegar vel lá á konunni. Hjónin höfðu heyrt að svona vél gæti gert allt mögulegt og fóru að athuga málið. Það reyndist rétt. Smám saman fengu hjónin sér ýmis hjálpartæki með vélinni sinni. Og nú er svo komið að þau láta hana skræla kartöflur og rófur, rífa og sneiða gulrætur, rófur, agúrkur, lauka, hvítkál og epli, hakka kjöt og fisk, pressa ávaxtasafa úr appelsínum, greipaldinum og sítrónum og mala káffibaunir. Seinna ætla þau að fá sér myljara og dósahníf og kannski fleira. Maturinn á heimilinu er orðinn bæði betri og fjölbreyttari en áður var. Hann er líka ódýrari því hráefnið nýt.ist til hlítar, krakkarnir borða meira en áður af grænmeti og ávöxtum. Þeim finnst svo sniðugt að sjá hvað þessi undravél getur gert. En það ótrúlegasta er samt, að svona vél með stáiskál, þeytara, hnoðara og hrærara kostar ekki nema kr. 14.775,00. Þetta er sagan um Kenwood Chef. Kenwood Chef HEKLA hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 og 11687.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.