Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBBR 1973 19 Húsgagnnbólstrarar Óskum eftir að ráða húsgagnabólstrara. Góð vinnuaðstaða. Mjög hátt kaup. Tímavinna eða ákvæðisvinna að vild. HÚSGAGNAHÖLLIN, Laugavegi 26. Húseti óskast á 140 lesta netabát, sem siglir með aflann. Simar 99-3625, 99-3635, Þorlákshöfn. Vnntar biivélovirkjn eða mann vanan viðgerðum á þungavinnu- vélum. Þarf að geta leyst af á stórum bílum. íbúð fyrir hendi, ef þörf krefur. Einnig vantar bílstjóra á steypubíl. Uppl. í simum 97-7315, 7474 og 7165, Neskaupstað. Pípnlogningavinna Athafnasamur meistari getur bætt við sig verkefnum. Þeir, sem áhuga hafa sendi tilboð á auglýs- ingadeild Mbl., merkt: „Vönduð vinna — 565. Skreiðarpökkun Okkur vantar tvo karlmenn og tvær konur til skreiðarpökkunar. Innivinna út október. Vinnustaður í austurborginni. Uppl. hjá verkstjóranum, Sigurgeir Sigurdórs- syni í símum 36995, 34576 og í 36714. GLETTINGUR HF. Byggingnvinna Vantar verkamenn í byggingavinnu. Mótafrá- slátt í ákvæðisvinnu og fleira. Upplýsingar í síma 32233 milli kl. 12 og 1 og eftir klukkan 6. BIRGIR R. GUNNARSSON SF. Sendisveinn Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast, hálfan eða allan daginn. Ekki yngri en 14 ára. Upplýsingar í skrifstofunni. SKRIFSTOFUVÉLAR HF.t OTTÓ A. MICHELSEN, Hverfisgötu 33, sími 20560. Ungur maður óskar eftir góðu starfi. Margt kemur til greina. íbúð þarf að geta fylgt. Er lærður matsveinn, með konu og 2 börn. Þeir, sem vildu duglegan mann, vinsamlegast leggi tilboð í pósthólf 594, Akureyri. Bílstjóri oskast Viljum ráða bílstjóra til að aka sendiferðabíl nú þegar. SILLI OG VALDI, Austurstræti 17, sími 10151, 11321. Vestnrbær Við óskum eftir konu til að gæta heimilis og 1 árs drengs frá kl. 8.30 til 3, 5 daga í viku. „ Sími 10242. Starfslólk óskast Eftirtalið starfsfólk óskast til fastra starfa í verksmiðjunni í Reykjavík: 1 til 2 logsuðumenn, 1 til 2 rafsuðumenn, nokkra lagtæka menn og konur við fram- leiðslustörf. Bónusgreiðsla og mötuneyti. Uppl. hjá verkstjóra í síma 21220. HF. OFNASMIÐJAN. Viljum rúða fólk til starfa við kjötiðnað. BÚRFELL, Skúlagötu 22, sími 19750. Aðstoðarstúlknr óskast í tannlækningastofuna Þingholts- stræti 11. Vinna hluta úr degi kemur til greina. Skriflegar umsóknir, sem innihalda nauðsyn- legar upplýsingar og mynd, skilist í stofuna fyrir hádegi á laugardag. BÖRKUR THORODDSEN, tannlæknir. Sölumaður skipa Fasteigna- og skipasala óskar eftir sölumanni skipa, vanan útgerð eða skipstjórn. Hentugt fyrir mann, sem stundar útgerð eða vaktavinnu, Góð vinnuskilyrði. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 26. sept. nk. merkt: „Sölumaður — 869". Starf fulltrúa óskast Reglusamur, áreiðanlegur maður með 20 ára reynslu í inn- og útflutningi, tolla- og bankamálum. bókhaldi, afurðasölu og fiskvinnslu frystihúsa, verzlunarfræði- nám i Englandi, fiskmatsréttindi, óskar eftir fulltrúa- starfi hjá stóru fyrirtæki með góða vinnuaðstöðu. Tilboð, sem öllum verður svarað. sendist afgr. Mbl. fyrir 27. sept., merkt: „öryggi — trúnaður — 564". F.V iU kT ShllMllKiCRO KlhlSINS Ms. Esja ler frá Reykjavík þriðjudc 25. þ. m. vestur um la< hingferð. Vörumóttaka fimmtudag, f dag og til hádegis á mán til Vestfjarðaihafna, Norðurl ar. Sigl'ufjarðar, Ólafsfja Akureyrar, Húsavíkur, Ra hafnar, Þórshafnar, Bakka.1 ar, Vopnafjiarðar, Borgarfja Seyðisfjarðar, Neskaupst Eskifjarðar, Reyðarfjarðar Eáskrúðsfjarðar. Verkafólk dskast til að virma við stand- setniingu á nýj'um bí'lum. Oppl. hjá verzlunarstjóramum. Bifreiðar- og land búnaðarvélar Suðuirlandsbr. 14 - Simi 38600 Ceymsluhúsnœði 130 ferm. upphitaður kjallari til leigu í Skerjafirði. Hentugt til bóka- eða skjalageymslu. Upplýsingar í síma 11930 — 36941. Til leigu 50 ferm. skrifstofu- og lagerhúsnæði á jarðhæð að Gremsásvegi 12. Upplýsingar í síma 11930 eða 36941. London dömudeild TERYLENE-KAPUR, ný sending. TÖSKUR, ný sending. London dömudeild 1700,00 Frúarskór í breiddum. Nýkomið guil og silfur í breiddum, 1560,00 krónur. — PÖSTSENDUM. - SKÓSEL, Laugavegi 60.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.