Morgunblaðið - 20.09.1973, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973
Minnisstæð
nótt í Öskju
Björk, Mývalin.ssvelt,
19. sept.
SÍÐASTLIÐINN fös.tudag
fóru hjón úr Reykjavík í
Öskju. Þau varu, er ferðin
hófat, stödd á Hólafjöll-
um. Ætluimjn var að koma
aftur tf.ll bakia þangað að
kvöldi satna dags. Ferðin inn
eftir gekik vel og bair ekkert
til tíðinda, fyrr an þau ko-mu
Upp að gígum þe'im, er gaus
úir árCð 1961. Þar var allmiikill
smijóslkafl á leiðiinni. Kannaði
ökumiaður allar aðetæður og
taldi me'iri líkur á, að hægt
væri að aka yfir dkaflimn. í
fymstu gekk vel, en allt í ei-nu
sökk bíl'linm niður og sat fast-
uir. Varð honuim hvoriki þokað
aftur né fraim. Nú var út
Iiiitið sannartega ekki ál'itlegt,
en.gin tai'S’töð eða skóíla í
bílnuim. ÖkuimaðuT reyndi þó
allt sem hægt var t'l að lofiia
bilinn, m.a. lýfta hanum upp
og koma grjóti undir hjólin,
en ökkert gekk. Var hann
m<estalla móttima að.reyna að
losa um bilimm og því tæpasf
ura svefin að ræða. Þau settu
nú allt sfJtt trausit á, að þeim
bærilslt hjáip firá Hól.sfjöMuim.
Þess má geta, að veðrið var
eins og bezt varð á - kosið,
stafalogn, stjörnubjartur
hdm'inn og tunglsisikiin. E'.n-
hver ókyrrð virtisit þeim vera
þairna undir fótum og dynkir
heyrðust, enda voru þau
þarna aðfairarnábt laugardags,
þegar jarðskjálftarnir byrj-
uðu á Reykjanesi. I Öskju
hefur margt bor'.ð við á und-
a.nförnium áratugum og ökl-
urn. Mátbi því jafnvel gera
ráð fyrúr, að ýmisiegt gæti
gerzt einmútt þes.sa nótit.
Efiauslt verður því nóttin
þeirn hjónum iieng'i minini'.s-
stæð og þá kanmiski ekki siiður
hiin stórbrotna tigm o.g mikil-
lie-'fki: öræfanna séð firá þess-
um stað í fegursta veðri
sumiairsins síðasta laugardag.
Kiufckan tvö á laugardaginn
kom bíll óvænt till þeirra á
l'eið ilnn i Öskju og var hann
frá Akureyri. Tókst hom.um
fljótlega að draga bílinn úr
s/kaflliniuim. Efltir það lögðu
þau af sitað till byggða.
Skammit sunnian við Herðu-
breiðarlimdir mættu þau bíl
frá Hólsfjöllum, er var að
leita þeiirra. . Urðu þar að
sjálfsögðu fagnaðarfumidir.
Trú'egia getur ökumaðurinn í
þessari æviintýralegu ferð
lýst raánar hnnim' miínini'sverðu
nótt þeiirra hjóna í Öskju.
— Kristján.
Málaskóli Halldórs
20 ára í haust
NtJ I haust eru 20 ár liðin frá
stofnun Málaskóla Halldórs, en
hann var stofnaður til að gefa
Keykvíkingum kost á að læra
talmál erlendra þjóða með nýrri
aðferð, „Direct method“, sem
gefið hafði góða raun erlendis.
Hefur þessi aðferð verið notuð
frá upphafí i má'laskóla Halldórs
og er eingönigu kennt með erlend
um kennslubókum og í fámenn-
um flokkum. Þr.jú námskeið eru
á hverju ári, en vornámskeið er
eingön.gu ætlað landsprófsnem-
um. Má.'askólinn er nú til húsa í
Miðstræti 7. Skólastjóri er Hali-
dór Þorsteinsson.
Lionsfélagar
gefa lestrartæki
LIONSKI.ÚBm KI.N.V Freyr
ákvað í sumar að festa kaup á
tveimur lestrartækjum fyrir
hiinda og gefa þau Blindravina-
félaginu og Blindrafélaglnu, og
voru tækin aflient í gær að Hótel
Sögu. Við afhendinguna flutti
fráfarandi formaður Frevs. Snæ
björn Ásgeirsson ræðu, en tækj-
unum veittu móttöku, Þórsteinn
Bjarnason fyrir hönd Blindravina
félagsins og Arnþór Ildgason,
fyrir hönd BIindrafélagsins.
Lestrartæk'n eru framleidd í
Baaidar'íkjun'um, þa,r sem þau
voru fund <n upp af bandaráskum
prófessor, sem átti blnda dóttur,
en þau gera blindum kleift að
lesa venjulegt letur. Lítil mynda
vél er tengd við tækið og með
því að renna henni eftir blað-
súðunni, fnnur sá blindi stafina
jneð titringi í vísifingri um leið
og bann leggur hann á tækið.
Amþór Helgason, sem reynt
hefur tækið, sagði að notkun taek
isins hefði í för með sér gífur-
legan tímasparnað fyrir blinda
og kvað það auka sjálfstæði
hins biinda manns. Sagðist hanra
hafa m’ikin.n áhuga á að nata
tækið til æfirnga til þess að hag-
nýtt gildi þess mætti koma i Ijós
sem fyrst.
Þórste nn Bjarnason, sem sá
um útvegun tækjanraa, sagði að
tækin hefðu fyrst verið notuð
1970, og að almenn notkun þess
ara tækja væri nýlega hafin í
heim'num. Kvaðst hann binda
miklar vonir við tækið, sem not
að verður tii keranslu í Blindra-
skólanum í vetur.
Að sögn Einars Guðjohnsen,
formanns Freys, kostuðu tækin
7 þús. og 400 krónur, en auk
þess greiddi klúbburinn kostnað
við að fá danska kennara hirag-
að til lands tid að kenna á tækin
og kenrasiutæki til þess.
Snæbjörn Ásgeirsson afhendir Arnþóri Helgasyni lestrartækið.
Téliknesku skákmennirnirá Hótei Sögu.
Áframhaldandi skáksam-
skipti Reykjavíkur og Prag
TÉKKNESKA skákliðið frá
Prag, sem undanfarið hefur
dvalizt í Reykjavík á vegum
Taflfélags Reykjavikur hélt ut-
an á þriðjudaginn, 4. september,
en hér höfðu Tékkarnir dvalizt
síðan 27. ágúst. Þetta er í fyrsta
skipti, sem skákmenn frá Prag
heimsækja Reykjavík, en áður
höfðu Taflfélagsmenn heimsótt
Prag, og teflt þar. Tékkarnir
komiu frá sterkasta skákkliúbbi
Tékka, en han.n nefraist Slavoj
Vysehrad.
Þessi samskipti við Tékka
eiga sér nokkuð langa sögu, en
þau hófust með áhuga bréfa-
skákmanraa. Það voru þeir Jó-
hann Þ. Þór ritstjóri og Rai-
mond Leiner, sem komu þess-
um samskiptum af stað. Höfðu
þeir teflt bréfskák um alllang-
an tima. Upp úr þessum skák-
um þeirra kom fljótt í ljós áhugi
á að höfuðborgir þeirra hæfu
samskipti sín á milli á skáksvið-
inu. Fleiri meran komu hér við
sögu, sem sýndu þessu máli einn
i,g áhuga, ein-s og t.d. Jóhann
Þórir og Birgir Sigurðsson, era
Birgir var aðalleiðsögumaður
Tékkanraa þann tíma sem þeir
dvöldu hér.
Hólmstein.n Steiragrimsson, for
maður Taflfélags Reykjavíkur
sagði í viðtali við Morgunblað-
ið, að farið hefði verið með I
i SllltlllllUKlÍ
Nægur pappír!
var inm í Pappirs-
pokagerðina við Vitastíg í
fyrriiraóft og rótað t.il á sfcrif-
sitofuin.n,i í Iieilt að verðimæt-
uim. L'itlu virtist hafa verið
S'tolliíð, era hiras vegar gengu
þjófarnir örraa sámna á staðn-
urai, enda nægur pappír.
Tvær ákeyrslur
á sama bíl?
Á tí'mabiilmu kl. 14.30 —
15.00 á mánudag sl. var ekið
á giiágræ'na Volvo-Du'ett-
s,erad':bifre:ið, árgerð 1963, nr.
R9411, þar sam báfreiðin
stóð á atæði á lóðirarai ve»tan
Iðraia'ða: bankans, á horni;
Lækjargötu og Vonarsfcrætis.
Bæði frambrefcfci henraar voru
dæ'duð og beradi'ir það til
þess, að tvær bifreiðir hafi
eikið á har.ia. Þeir, sam kynrau
að geita geflð uppiýsiingar
uim ák'eyrasi'urnar, eru beðra.ir
að láta ranns'óknariögregiuina
| vi'ta.
Tékkana víða um nágrenni
Reykjavíkur, og austur að Guil
fossi og Geysi. Tékkarndr komu
til Reykjavíkur 27. ágúst og
þanra dag skoðuðu þeir söfn í
Reykjavík. Borgaképpniin hófst
síðan daginn eftir, og var teflt
í félagsheimili Taflfélags
Reykjavíkur við Grensásveg. Fór
fyrri umferðin þanraig, að
Reykjavík hlaut 6 vinninga en
Prag 2. Á fimmtudegiraum var
borgakeppninni haldið áfram og
láu'k seinhi umferðirani með því,
að Reykjavík hlaut 5% vinming
en Prag 2J/4. Reykjavik si.graði
því Prag með 11% viamin.gi gegn
4%. Daginn eftir var sveitahrað-
skákkeppni og var teflt á 8 borð
um, samtals 128 skákir* Þeirri
viðureign lauk einnig með sigri
Reykjavíkur, sem hlaut 67 vinra-
iraga, en Prag hlaut 61.
Það var ekki fyrr en á opna
hmðskákmótiirau, sem Tékkar
feragu uppreiisra æru siranar. Á
þessu móti voru 90 þátfctakendur
og vanra Tékkárara Hlousaik mótið,
era hanra hlaut 15% virainiraig.
Þá má ekki gleyma því, að
fairið var með Tékkana í skoð-
uraarferð til Hver'aigerðis, og að
Gullfossi og Geysi á laugardag-
iran. Sama kvöld var þeim haidið
samsæti á Hótel Sögu, iter voru
samanikomnir auk Tékkanna for
ráðamenn Taflféiags Reykjavik
ur og skákmeran þeir, sem
kepptu á móti Tékkumium. Hólm-
steirara Steiragrímsson formaður
T.R. afhenti þéim minjagripi til
minnjngar um dvöiiraa á Islaradi
og Tékkarnir svöruðu fyrir sig-
Ræddu menn um, að halda þyrfti
þessum siamsikiptum áfram og er
ætlun'.n að svo verði.
Kennarar Söngskólans í Reykjavík taldir frá vinstri: Garðar
Cortes, Guðrún Á. Símonar, Þuríður Pálsdófctir, Rut Magnússon
Sigurður Markússon og Kristinn Halisson.
Fyrsti söngskólinn
— tekur til starfa 1. október
NÝR skói: tekur til istarfa í
Reykjavík 1. októlær næstkom-
andl. Nefnist liann Söngskólinn
í Reykjavík og verðnr hann til
húsa að Laufásvegi 8. Eins tog
nafnið bendlr til verður söngur
aðalkennslugreinin, en ank hans
verða kennd tónfræði, tðnheym,
nótnalestur, samsöngur og tón-
listarsaga. 6 ikennarar hafa verið
ráðnir til skólans, þau Þuríður
Pálsdóttir, Guðrún Á. Símonar,
Rut Magmisson, Iíristinn Halls-
son, Sigurður Markússon og
Garðar Cortes, sem jafnframt er
skólastjóri.
Skólinn getur tekið við allt að
75 nemendum.
KennisCiufyrirkomiulaigá verður
þaranig 'háttað, að kemnt verð'ur
eftir s'tigaikerfi .og eru sfci'gin frá
4.-8. sit-igs. Feir það eftir fram-
föruim eirasitaikm nemarada hvaða
stigi hann fcetkur próif í, en 8. sti'g
er loikapróf. Ætlunín eri að höfð
verði hliðsrjón af svoiköliluðtu
puinfctaikexifi merantasfcólamna, og
þá er 5. stiig í söngniáiminiu æfclað
til landspróifs O'g 8. stig til stúd-
eintspró'fs. Keimur ja.fnvel til
greúna að nemandi, seim jaifra-
f.raimt stiundar niáim í mennta-
sikóla, talki s'öngnéimið í staðinin
fyrir valgneira.
Að þes.smm stiguim 'ofcri'um
getur sivo nemandiran aranað
hvort haldið til frarruhaJ'disnáms
í söng erúer.diis, eða útsfcr Æazt úr
söngskólarauim eftir frekara nám,
sem eins'öraigvári eða söng-
kenraari.
A uikagrei n arn ar verða kenndar
í hóptiíimiu'm, 10 nemeradur 1
hverj'utm belkik, niema í samsöng-
1 því saimbaradi er æflliunira að
nemendur mæti í sal eirau sinm
í vifc'u og æfi samisöng.
Tóniiiistarsagan verður kienrad i
fyrirtesitrarfonmi eirnu sirani í
mém'uði, og er æt'iiunira að sým-
kenrasla fari fram tvisvar á áni,
og verður þá reynt að fá fræga
liistaraienn, iranHe'nda og erilenda
til að haifa sýnilkeninslu.
Söragsikólinn miura geta_kónum
hvaðaraæva aJö atf landimu kösit á
þjálfura í niáimsfceiðsfonmi, Einra-
iig verður hai'dið námslkiél® þim*
sinrai á ári fjrir kórstjóra. :
Á hverjú 'vori verða háWnT
nomenda lónjlaiikar, þar sieirra-1i,f’irl'
endur sýná anangur vetraiins,
annaðhvort í emsöíig eða sam-
siöng. Þé vyrður á hverjtim vetn
s'efct á svið Mtil óperetta, og ía
þá neon'andur tiilsögn í sviðsinam-
komiu og ieifc.