Morgunblaðið - 20.09.1973, Side 32
Jí1or0tmt>lnWÍ)
nucivsinciiR
#<^22480
4
JHfrnwnMat) iiS>
FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973
onciEcn
Ásiglingar-
tilraunir Breta
kvikmyndaðar
EKKZKA freigátan Lineoln gerði
í gær ítrekað grófar tilrannir til
átvigiingar á varðskipið Ægi úti
fyrir Austurlandi, en varðskips-
mönnuiu tókst að forðast árekst
rnr, þótt litlu munaði. Sænskir
njónvarpsmenn voru um borð í
Ægi og náðu góðum kvikmynd-
ttin af atburðinum, að sögn Lanil-
helgisgæzlunnar.
Svo sem kunnugt er hefur ís-
lenzka rikisstjórnin t.ilkynnt
brezku rikisstjórninni, að ef her-
sldp hennar og ðráttarbátar
haldi áfram ásiglingnm á islenzk
skip, sjái islenzka ríkisstjórnin
slg tilneydda til að krefjast slita
stjórnmáiasamskipta milli iand-
anna þannig, að sendiráði Bret-
lands í Reykjavik verði lokað og
starfslið þess kvatt heim.
Fréttatilkynning Landhelgis-
gæzJunnar fer hér á eftir:
á milli .skipanna í gúmbáti.
Skammt undan var einn togari
og brezki dróittaiibátjurinin Engil-
ishman. Varðskipið hélt síðan i
réttvísandi stefnu austur, en
engin skip voru sjáanleg fram-
undan. Kom þá brezka freigátan
Lincoln á fuliri ferð fram með
baikborð.ssiðu varðskiipsins og
sveigði xétt fyrir fraiman stefmi
þess. Enidurtðk fneigátan þetta
hokikrum sinnum og í eiltlt sfcipt-
ið voru efcki nema 1—2 metrár
á miJili skipanna og nálgaðist
freigátan óðum. Varðskipið var
þá sett á fuila ferð aftur og
tókst með þvi að forðast áreksit-
ur.
Ftreigáitan Limcolm vair mieð fri-
holl á síðiunium og tvo jármbraut-
arteina um 15 metna aiftur aí
FramhaJd á bls. 31
Timburhúsið Tjarnargata 3 i Reykjavík eyðiiagðist af eidi í gær. svo og annað t.imburhús
í Kópavogi. Sjá frétt á bls. 2. (Ljósm. Mbl. Brymjólfur).
Yfir 2000 millj. kr. fyrir
frysta loðnu til Japans?
Klukkan 15:30 í dag flaug
brezk þyrla yfir varðskipið Ægi,
er varðskipið var statt úti af
Hvaibak og var að náigast tvö
skip í þoku. Skipin reyndust
vera brezka eftirlitsskipið Rang-
er Briseis og brezka freigátar.
Lincoln F 99. Verið var að fara
Aftur
unnið í
Eyjum
Samið í gær
VINNA hefst aftur í Eyjum í dag
eftir verkfallið, sem hefur staðið
undanfarna daga. Samnimga-
mefmd verkalýðsfélaganna kom
til Reykjavíkur í gær á samninga
fund með fulltrúum Viðlaga-
sjóðs. Stóð samningafundurinn yf
ir frá kl. 11 til kl. 19 og náðist sam
komulag milli deiluaðila. í því
var m.a. ákveðið að ekki yrði
umnið á.sunnudögum framvegis.
KI. 20 fóru Eyjamenn flugleiðis
til Vestmannaeyja og boðuðu
þeir fund i verkalýðsfélaginu ki.
21. Var þeim fundi lokið kl. 23
og var samkomulagið samþykkt.
Vimna hefst því aftur í Eyjum i
dag af fullum krafti.
SÁ einstæði atburður gerðist
á fundi ríkisstjórnarinnar í
fyrradag, að ráðherrar Al-
þýðubandalagsins kröfðust
þess, að sérstakir eftirlits-
fflenn yrðu sendir með Einari
Ágústssyni, utanríkisráð-
herra, á Allsherjarþing Sam-
einuðu þjóðanna í New York.
NÚ FEGAR hafa boriz-t beiðnir
tí! S.H. og SÍS um 50—60 þús.
tonn af frystri loðnu fyrir Jap-
ansmarkað, en í fyrra seldu þess
ir aðilar 16 þús. tonn að verð-
mæti 600 millj. kr. í útflutnings-
19 ÁR.V Reykjavíkurstúlka var
handtekin á Keflavíktirflugyelli
í fyrradag með eitt kíló af hassi
í fórum sínum og 38 töflur sem
taldar eru vera LSD.
Stúlkam var að koma heim frá
Kaupmanmahöfm, þar sem hún
hefur verið í sumar. Við leit á
farþegum fumdu toliverðir hass-
Lögðu þeir Magnús Kjart-
ansson og Lúðvík Jósepsson
til, að íveir aðrir ráðherrar
yrðu sendir með utanríkisráð
herra á AHsherjarþingið. Það
voru hvorki Einar Ágústsson
sjálfur né Ólafur Jóhannes-
son, forsfcetisráðherra, sem
komu í veg íyrir samþykkt
verðmætum, en þeir hafa í sam-
einingu samið við Japani. Ligg-
ur því fyrir að mögulegt er að
semja um sölu á frystri loðnu
fyrir liðiega 2000 mijlj. kr. til
Japan, ef gengið verður frá þess
ið og töfluuniar, sem húm haíöi
faillilð innan klæða.
Var hún fliutt til yfirheyrslu
hjá fikniiefnadómstól og sitóð
frumramnsókn enm í gær. Stúlk-
an hefur ekki áður komið við
sögu hjá fíkn'iiefnadeild hérlemd-
is. Hassmagnið er hið næst-
mesta, sem fumdizt hefur í eimu
hér á iamdi.
þessarar tillögu, heldur var
það Björn Jónsson, sam-
gönguráðherra, sem tók af
skarið og sagði, að þetta
kæmi ekki til mála.
Hingað til hefur Einari Ágústs
symi verið treyst fyrir þvi verk-
efni einum að sækja þing Sam-
e:nuðu þjóðanna, en tillaga
Magnúsar Kjartanssonar og Lúð
víks Jósepssonar bendir tiQ þess,
að þeir vilji fyrir alla mumi koma
í veg fyrir, að utanrikisráðherra
uni samningum og upp í þá veið
ist. Verð á frystri loðnu fyrir
Japansmarkað hefur hækkað.
Á fundi með Lúðvik Jóseps-
syni viðskiptaráðherra í gær,
kom þetta fram, en engir samn-
ingar hafa ennþá verið gerðir.
Morgunblaðið sneri sér tiil Guð
mundar H. Garðarssonar blaða-
fulltrúa Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna og irnnti frétta af
þessum málum. Sagði Guðmund
ur að sá aðili sem SH og SÍS
hefðu skipt við hefði þegar rætt
um möguleika á að fá 30 þús.
tonn, en auk þess hefðu aðrir
aði'lar í Japam einnig rætt um
ákveðið magn af frystrd loðnu,
þannig að nú viidu fleiri aðilar
í Japan en áður, gera samninga
við Island.
Guðmundur sagði að fulltrúar
kaupenda í Japan hefðu átt við-
ræður hérlendis fyrir skömmu
við helztu seljendur á íslandi,
SH og SÍS, en frekari viðræður
yrðu í Japan í næsta mánuðí
um samninga og sölur.
ræði einslega við erlenda ráða-
menn um landiheligismálið og
varnarmálim.
Fyrir nokkru fóru fram við-
ræður i Bonn um landhelgismál
ið og voru þá tveir ráðherrar
sendir með utanríkisráðherra. í
upphafi stjórnarsamstarfsins
voru tveir ráðherrar skipaðir tiJ
þess að fjalla um varnarmálin
með Eimari Ágústssyni. Athyigli
vekur, að það voru ekki ráð-
herrar Framsóknarflokksins,
sem stöðvuðu ásókm ráðherra A1
þýðubamdalagsins á ríkisstjómar
fundinum i fyrradag, heldur
Björn Jónsson.
Trúnaðar-
brot
forsætis-
ríiöherra
I ÚTVARPSÞÆTTINUM
„Bein lína“ í gærkvölcli upp-
lýstí Vilheim G. Kristinsson,
fréttamaðiir, að það hefði ver
ið Ólafur Jóhannesson, for-
sætísráðherra, sjáifur, sera
franidi það trúnaðarbrot á
þriðjudag í síðustu viku að
skýra Ríkisútvarpinu frá sam
þykkt rikisstjórnarinnar varð
andi slit stjórnniálasamskipta
við Breta áður en utanríkis-
málanefrul Alþingis fékk mál
ið tll meðferðar síðar þaiin
sama dag.
Á fundi utanríkismálanefncl
ar þá voru þessi vinnubrögð
harðlega gagnrýnd af fulltrú-
um stjórnar og stjórnarand-
stöðu, þ. á m. af Einari Ágústs
syni, utanríkisráðherra, sjálf-
um.
423 hvalir
— vertíð
að ljúka
HVALVERTÍÐINNI lýkur vænt-
amlega í lok þessa mánaðar, a®
sögn Lofts Bjarnasonar, útgerð-
armanms, í viðtali við Mbl. i g®er-
Nú hafa alls veiðzt 423 hvalir,
sem er aðeims minna en á samta
tíma í fyrra, en þá hafði veíðzt
431 hvalur. Hins vegar er ót-
koman jafngóð og jafnvel betr*
en í fyrra vegna hagstæðari nýt
dngu hvalanna í ár. — Loftur
sagði, að hvaibátornir tveir, serrt
leigðir yrðu Landhelgisgsezlunra
i vetur, yrðu afhentir strax a
hvalvertlíðimni lolkinni.
Kommúnistar heimta eftirlits-
menn með Einari til SÞ
Björn Jónsson stöðvaði tillöguna
Keflavíkurflugvöllur:
Stúlka tekin
með hasskíló
— og 38 töflur af LSD