Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1973 9 Bygglngalódlr Tvær lóðir fyrir einbýlishús á Seltjarnarnesi til sölu. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins merkt: „Seltjamarnes” 51 64. Lðffaúthlutun I Kðpavogl Bæjarráð Kópavogs mun úthluta lóðum í Snælandshverfi í nóvember 1 973 sem hérsegir: a 30 einbýlishúsalóðum b. við Birkigrund 6 einbýlishúsalóðum c. við Furugrund 32 einbýlishúsalóðum d. við Viðigrund 27 raðhúsalóðum e. við Birkigrund 1 tvíbýlishúsalóð f. við Furugrund 1 tvíbýlishúsalóð g við Grenigrund 1 lóð fyrir stigahús 2ja hæða h. við Grenigrund 1 6 lóðir fyrir stigahús 2ja hæða i. við Furugrund 7 lóðir fyrir stigahús 3ja hæða við Furugrund Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1973 og skal skila umsóknum til skrifstofu bæjarstjóra. Allar eldri umsóknir um lóðir eru felldar úr gildi og verða því þeir, sem þegar hafa sótt um lóðir að endurnýja umsóknir sínar. Þeir, sem lóðaúthlutun fá skulu greiða hluta af áætluðu gatnagerðargjaldi fyrir 15. desember 1973 sem hér segir: einbýlishús við Birkigrund og Furugrund kr. 300.000 - einbýlishús við Víðigrund kr. 187.000.- raðhús og tvíbýlishús pr. íbúð kr. 150.000 - fjölbýlishús pr. hæð í stigahúsi kr. 75.000- Tæknilegir byggingarskilmálar og mæliblöð verða tilbúin 1 5. febrúar 1 974, en gert er ráð fyrir að byggingarfram- kvæmdir geti hafist 1. ma! 1 974. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu bæjarverk- fræðings Kópavogs að Álfhólsvegi 5. Bæjarstjórinn Kópavogi. SÍMIIHN [R 24300 Til sölu og sýnis 1 3. 5 herb. íbúð Um 1 30 fm. efri hæð með sérinngangi, sérhita og þvottaherb. ! 1 2 ára stein- húsi (þríbýlishúsi) ! Kópa- vogskaupstað. Harðviðar- loft ! stofum. Svalir. Bíl- skúrsréttindi. Söluverð kr. 4,1 millj. Útb. 2,6 millj. Vandað einbýlishús Alls 7 herb. ibúð með fall- egum garði ! Smáibúðar- hverfi. Laust strax, ef óskað er. 4ra herb. íbúð Með bilskúr í smiðum í Breiðholtshverfi. Nýja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. Auglýsing M/s Esja fer frá Reykjavik miðvikudaginnl 7. þ.m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: mánudag og þriðjudag til Vestfjarðahafna. Norðurfjarðar, Sigluf jarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar, Borgarfjarðar, Seyðis- fjarðar, Mjóafjarðar. Neskaup- staðar, Eskifjarðar, Reyðar- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. HBS NYTT \ GLÆSILEGT LIRVAL X SKRIFSTOFU HÚSGAGNA HUSGÖGN OG IIMIMRETTIIMGAR HÁTÚNI4A, SlMI 21900 , Heimdellingar MuniraUBlfundinn l dag. laugardaginn 13. oktúder. ki. 2 e.h. I Mldbæ, Háaieltlsbraut. DAGSKRA: Venjuleg adalfundarstörl. önnur mál. STJORNIN. í smíðum Til sölu tvö keðjuhús, sem verið er að byggja ! Garða- hreppi. Húsin eru 127 og 143 fm. og að auki 62V2 fm. kjallari, sem fylgir hvoru húsi, sem inni- heldur bilskúr og geymsl- ur. Húsin seljast fullfrá- gengin að utan, en einangruð og með hita- lögn að innan. Teikning er sérstaklega góð. Húsin eru með mjög vönd- uðum frágangi. Verð er hagstáett, beðið er eftir Húsnæðismálaláni. Fasteignasala Signrðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jnnssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 18830 Til sölu 2ja 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir víðsvegar um borg- ina. Seljendur Höfum fjölda kaupenda að ýmsum stærðum íbúða á skrá hjá okkur. Hafið samband við okkur og við metum ibúð yðar ef þér óskið. Opið í dag, laugardag til kl. 4. Fastelgnlr og tyrlrtækl Njálsgötu 86 ð horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasímar 71247 og 12370 SIM113000 Við Hvassaleiti. Falleg 4ra herb. rúmgóð íbúð um 110 fm. enda- íbúð á 1. hæð í blokk. 3 svefnherbergi, stór suðurstofa með góðum svölum, gott eldhús og bað, bílskúrsréttur. Laus. Við Ljósheima Vönduð 4ra herb. ibúð. 2 svefnherb., samliggjandi stofur með suður svölum, stórt eldhús með stórum borðkrók, stórt baðherb. Mikil sameign. Laus 1. nóv. Við Hrísateig Falleg risíbúð með sérinn- gangi og sérhita. Iðnaðar- bílskúr. Hagstætt verð Við Hverfisgötu 2 hæðir i stóru húsi ná- lægt Miðborginni. Hag- stætt verð. Við Rauðalæk Góð 5 herb. íbúð um 144 fm. 3 svefnherb. geta verið 4, samliggjandi stofur, stórt hol, gott eld- hús og bað. Laus eftir samkomulagi Við Hátröð, Kóp. 3ja herb. ibúð um 85 fm. Stór og vandaður iðnaðar- skúr um 70 fm. Laus. LESIÐ DRCLECn 7>t°rx)nubtni,ib Viðaeruoxulþuntra- ~ takmarkann á Við Þverbrekku, Kóp. Sem ný 5 — 6 herb. ibúð 145 fm með sameign Laus eftir samkomulagi Við Hagamel Góð 2ja herb ibúð 87 fm. Sérinngangur og sérhiti. Uppl. hjá Sölustj. Auð- unni Hermannssyni i sima 13000 Opið alla daga til kl. 10. eh. FASTEIGNA URVAL© SÍM113000 Til sölu: Lausar íbúðir 3ja her- bergja á Seltjarnarnesi. Ibúðirnar eru i steinhúsi. Teppalagðar með sérbaði. Verð 2.600 — þúsund. Útborgun samkomulag. 2ja. herb. íbúð i risi við Laugaveg. Verð 1.100 þús. 2ja herb. glæsileg íbúð við Hraunbæ. 3ja. herb. mjög vönduð íbúð i Breiðholti, Stórar svalir. FASTEIGN ASALAN. Laugavegi 17, 3. hæ8, sími 18138. FASTFJGNAVER h/f Klappastíg 16. Simi 11411 Húseigendur Höfum verið beðnir um að útvega góða íbúðarhæð i vesturborginni eða á Seltjarnarnesi. íbúðir óskast 11411

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.