Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1973 20 mm MATSVEINN VanuF matsveinn óskar eftir starfi á skuttogara eða loðnubát. Upplýsingar í síma 1652, Keflavík. Ungup madur Ungur maður, sem lokið hefur 1. og 2. bekk Iðnskóla, óskar að komast á samning í skrifvéla- virkjun, rafvélavirkjun, rafvirkjun eða góða vinnu í vetur. Hef bíl til umráða. Upplýsingar í síma 38721 Tvelr menn ðskast Óskum eftir að ráða strax 2 menn til starfa, í fóðurblöndunarstöð okkar við Sundahöfn. Vinsam- legast hafið samband við verkstjórana í síma 85616. Innflutningsdeild Sambandsins. Rafsuflumenn - Vélvlrkja - Adsloflarmenn Vélaverkstæði J. Hinriksson Skúlatúni 6. Sími 23520 og 26590. Heimasími 35994. Skipasmldlr - Verkamenn Nokkra smiði og verkamenn vantarstrax. Skipasrníðastöð Daníels Þorsteinssonar & CO h.f. Bakkastíg 9. Reykjavík ADyggileg stúlka Stúlku vantar hálfan daginn til afgreiðslustarfa. Uppl. í sima 33826 frá 1 —4 í dag. GARÐAHREPPUR SKRIFSTOFUSTÚLKA Skrifstofustúlka óskast til starfa hálfan daginn (eftir hádegi) á skrifstofu Garðahrepps. — Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg og reynsla í almennum skrifstofustörfum Skriflegar umsóknir berist undirrituðum, sem veit- ir frekari upplýsingar um starfið, fyrir 18. október n.k. Sveitarstjórinn í Garðahreppi Vlljum ráffa framreiðslumann nú þegar. Einnig viljum við ráða nema í framreiðsluiðn. Upplýsingar veitir yfirþjónn Hótel Borg h.f. Forstöðukona Forstöðukona óskast að Barnaheimilinu i Vest- mannaeyjum. Þarf að geta hafið störf mjög fljót- lega. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir bæjar- stjóri í síma 99 6953 eða 25536. Stjórn barnaheimilis og leikvalla. Trésmldlr Trésmiðir óskast í mótauppslátt Mikil vinna. Uppl í síma 42338. Byggingafélagið Dagfari. Stúlka óskast við bókhaldsvél, nú þegar Sjúkrasamlag Reykjavíkur TÍMABUNDID VERKEFNI Við viljum ráða áreiðanlegan mann til að leysa tímabundið verkefni. Hann þarf að vinna sjálfstætt á sviði fjármála við samningagerð, innheimtu og frágang skuldabréfa. Nokkur ferðalög fylgja starfi. Maður á eftirlauna- aldri kemurtil greina. Hálfs dags vinna ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Samband íslenzkra Samvinnufélaga. Prjðnakonur. Halnarflrdl Prjónakonur óskast. Kaupum einnig handprjónaðar lopapeysur. Upplýsingar í síma 52409 milli kl. 6 og 8 e.h. Atvlnna ðskast Ung kona óskar eftir vinnu, hálfan daginn, eftir hádegi. Er vön verzlunarstörfum. Vélritunar- kunnátta. Tilboð merkt: „5166" sendist afgr. Mbl fyrir 1 8. þ.m. Trðsmldlr - Trðsmldlr Nokkra trésmiði vantar strax eða síðar við nýsmíði. Verkefni: uppsláttur, gler- og hurðaísetning. Ath. að vinnan er við mörg hús, sem eru eins. Mjög góðir tekjumöguleikar. Sigurður Pálsson, byggingam., símar 34472 og 38414. Rllar tii sölu Sími14411. Opið í dag 10—4 eh. Fiat 132, 1800 '73. Fiat 128, '71. Fiat 850, '71 og '72. Fiat 600, '72. Volvo 142, '73. Mustang Fastb. '70 Plymouth Dust, '70. Toyota Mark II '71. Willys m/húsi, '66. Willys m/blæju '67. Opeí Kadett '66. Renault R 5, '65. Merz. Benz 2205 '64 Austin Mini, '71. Getum afgreitt af lager LOMBARDINI bátavélar með skrúfubúnaði, 5 — 44 hestöfl. Ótrúlega lágt verð. Vélar & spil sf. Öldugötu 15 Reykjavík. sími 26755.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.