Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÖBER 1973 29 LAUGARDAGUR 13. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (úr forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Þórunn Magnúsdóttir endar leStur „Eyjasögu" sinnar (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Tónleikar kl. 10.25. Morgun- kaffið kl. 10.50: Þorsteinn Hannesson og gestir hans ræða um útvarpsdagskrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 óskalög sjúklinga Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. 14.30 A íþróttavellinum Jón Ásgeirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var. Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tíu á toppnum öm Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 I umferðinni. Þáttur í umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Litast um f landhelginni Sigurður Sigurðsson segir frá. 19.25 Þýzkaland milli strfða. Viimundur Gylfason rifjar upp sögu Þýzkalands 1918—39. 20.00 Frá hollenzka útvarpirfu. Metropol- hljómsveitin leikur Jétta tónlist; Dolf van der Linden stj. 20.25 Gaman af gömlum blöðum. Umsjón: Loft ur G uðmundsson. 21.05 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. október 16l30 Þingvikan Þátturumstörf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Bjöm Þorsteinsson. 17.00 Iþróttir UmsjónarmaðurÓmar Ragnarsson. 18.00 Enska knattspyrnan Hlé .20.00 Fréttir 20.20 Veðurog auglýsingar 20.25 Brellin blaðakona Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 20.50 Uggla sat á kvisti íslenskur skemmtiþáttur með söng og gleði. Gestur þáttarins eru Þuriður Sigurðar- dóttir og Magnús Kjartansson. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.25 Kolmunnaveiðar Norsk heimildamynd um leiðangur haf- rannsóknaskipsins G.O. Sarstil kolmunna- veiða við tsland i aprilmánuði s.1. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdottir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.00 Illurgrunur (Suspirion) Bandarísk bfómynd frá árinu 1941. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk Cary Grant og Joan Fontaine. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Myndin gerist meðal yfirstéttarfólks i Bretlandi á árunum upp úr 1920. Ung dóttir roskins og siðavands hershöfð- ingja giftist gegn vilja föður síns. Ekki líður á löngu, þar til að henni iæðist grunur um, að eiginmaður hennar hafi eitthvað miður þokkalegt á samviskunni, og hún er jafnvel ekki óhrædd um laf sitt.. 23.35 Dagskrárlok Rtorgunblabit) nuGivsmcRR ^k#~v22480 -<o 1 ^sJ) OPIÐ í KVÖLD. UD KVÖLDVERÐUR _frá kl. 18 í]j LEIKHÚSTRÍÓIÐ ásamt söngkonunni •ls Hjördísi Geirsdóttur. Sími 19636. Til sölu Höfum til sölu við Faxaflóa, Fiskverkunarstöð, sem er frystihús, söltunarstöð, skreiðarverkun, þurrkhús. Stór lóð, stækkunarmöguleikar miklir, verð og útborgun viðráðanlegt. Stöðin er vel búin af vélum og tækjum. Upplýsingar hjá FasteignamiSstöðinni, Hafnarstræti 11, simi 14120, heimas. 35259. Allir þeir, sem þurftu frá að hverfa í gærkvöldi, eru velkomnir í kvöld og að sjálfsögðu allir hinir líka. HUÍÍMS'Vi’ITlN ÆSIR sér um fjörið frá kl. 8—2. Matur framreiddur frá kl. 7* Borðapantanir í síma 52504. „Það er skemmtun í Skiphóli.” Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU oriaiEvoLj____oris i evold ons i etolo HOT4L /A<iA SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar DANSAÐ TIL KLUKKAN 2. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. TILKYHNIHG FRÁ LflDY HF. TIL KMIFMANNl 06 KAUPFELAGA Söluumboð það, sem Davíð S. Jónsson & Co., hefur haft fyrir Lady h.f., hefur verið yfirtekið af heildverzluninni Vesta h.f., Laugaveg 26. Vesta h.f. sér því eftirleiðis um sölu og dreyfingu á Lady-vörum. Þeir sem kunna að eiga óafgreiddar pantanir hjá Davíð S. Jónssyni & Co., gjöri svo vel og snúi sér til Vestu h.f. Laugaveg 26. sími 10-1 1-5 og 1-1 1-23. Framleiðsluvörur vorar eru meðal annars: Brjóstahaldarar, — Mjaðmabelti — Teygjubelti — Buxnabelti — Corselett — Greiðslusloppar — Baðsloppar — Herrasloppar — Barnasloppar. Vesta h.f. er með skrifstofur og vörulager að Laugaveg 26 3. hæð, símar 10-11 -5 og 1 -11-23. Laugaveg 26, sími 1 3300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.