Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1973 7 NÝIR BORGARAR A Fæðingarheimili Reykjavíkur fæddist: Erlu Jónsdóttur og Hjörleifi Þórlindssyni, Hraunbæ 156, R., sonur 29.9. kl. 23.50. Hann vó 15 merkur og var 52 sm að lengd. Auði Höskuldsdóttur og Jóni Magnússyni, Drangsnesi, Strandasýslu, sonur 29.9. kl. 13.40. Hann vó 16 merkur og var 52 sm að lengd. Ástu Leifsdóttur og Vilhjálmi Þór Vilhjálmssyni, Hofteigi 14, R., sonur 29.9. kl. 16.40. Hann vó 17 merkur og var 53 sm að lengd. Karen Margréti Mogensen og Þórleifi Friðrikssyni, Laugateigi 22, R„ dóttir 1.10. kl. 02.25. Hún vó 14 merkur og var 50 sm að lengd. Þorbjörgu Björnsdóttur og Sigurði Ingólfssyni, Mímisvegi 8, R„ sonur 28.9. kl. 15.15. Hann vó 13 merkur og var 50 sm að lengd Sigríði Emilsdóttur og Ragnari Harðarsyni, Vesturbergi 102, R., dóttir 28.9. kl. 17.30. Hún vó 15 merkur og var 52 sm að lengd. Júlíönu Olafsdóttur og Jóni Hjálmari Haukssyni, Fellsmúla 2, R„ dóttir 30.9. kl. 18.37. Hún vó 13 merkur og var 50 sm að lengd. PENNAVINIR Bandarfkin Mrs. Alice Osterbaan, 8911, N. Verch Way, Tucson, Arizona 85704, U.S.A. Hún er 47 ára, og óskar eftir að komast í bréfasamband við frí- merkjasafnara. Tékkóslóvakía Ing. Frantisek Komers, Plzenska 34, 150 00 Prague 5, Czechoslovakia. Hann er 30 ára, og áhugamál hans eru ferðalög og frímerkjasöfnun. Árið 1970 dvaldist hann hér á landi um þriggja vikna skeið, og langar nú til að skrifast á við Islending, sem einnig safnar frí- merkjum með skipti fyrir augum. Trinidad Everette E. John, P.O. Box 225, Scarborough, Tobago, Trinidad & Tobago West Indies. 40 ára, hefur áhuga á lestri bóka, íþróttum, frímerkjasöfnun og bréfaskriftum. Carol Moonilal, 3/4 ml. Penal Rock Road, Penal, Trinidad W.9. ÁHEIT OG GJAFIR Haukur Birgir Hauksson, knattsp.maður. Áfh.Mbl. María 1.000. Ómerkt 1.000. Áheit á Guðmund góða NN 1.000. S.M. 700. Slasaði maðurinn, v/Hilmar Þ.H. 1.000. H.V. 100. DAGBOK BVRWWA.. Þýtur í skóginum FRAMWALOS&AGAN staðinn. Komdu, við skulum leita hann uppi. Þá fáum við áréiðanlega að heyra alla söguna.“ Þær stigu upp úr bátnum og gengu yfir blóm- skrýdda grasflötina og rákust von bráðar á frosk, þar sem hann sat makindalega í körfustól úti fyrir húsinu mjög — Eftir Kenneth Grahame 2. kafli — Þjóðvegurinn „Hreinlyndur er hann, skapgóður og einlægur. Hann er ef til vill ekki sérlega greindur, en það er ekki hægt að ætlast til að allir hafi afbragðsgáfur til að bera. Og vel getur verið, að hann sé grobbinn og hégómlegur. En hann hefur sína miklu kosti fyrir það.“ Báturinn rann eftir beygjunni á ánni og þá kom í ljós gamalt og virðulegt hús úr rauðum múrsteini og frá húsinu og niður að ánni var rennislétt og vel hirt grasflöt. „Þarna er Glæsihöll, þar sem froskur býr,“ sagði rottan. „Og þama við víkina til vinstri er skilti, þar sem á stendur: Einkaeign. Allar lendingar bann- aðar. Þar er bátahúsið hans og þar skiljum við okkar bát eftir. Hesthúsin hans eru hægra megin. Þetta sem þú horfir á núna eru salarkynni, sem hann notar til veizluhalda. Það er mjög gamalt hús. Froskur er nefnilega allvel efnaður og húsið hans er eiginlega það fin- asta á þessum slóðum. En við viðurkennum það aldrei fyrir froski.“ Þær renndu bátnum upp í víkina og moldvarpan lagði inn árarnar um leið og skugga bar yfir þær af stóru bátahúsi. í húsinu gat að líta marga glæsilega báta, sem dregnir voru þar upp I slipp. Enginn bátanna var á ánni og kyrrð hvíldi yfir öllu . . . kyrrð, sem gaf til kynna, að staðurinn hefði lengi verið yfirgefinn. Rottan leit I kring um sig. „Ég skil,“ sagði hún. „Nú eru siglingar ekki efstar á baugi hjá honum lengur. Hann er orðinn leiður á þeim. Gaman þætti mér að vita, hvaða flugu hann hefur fengið I SMÁFÓLK l'M 5UPE THEV HAVE A 6UE5T R00M...CHUCK'ð DAD 15 A PARBER... BAR5EK5 ARE KlCH.. [T* Létt krossgáta ■ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Nu skulum við reyna hæfni okkar í krossgátu.*Hér er ein létt. Og það er allt í lagi að biðja einhvern fullorðinn um hjálp svona í fyrsta skipti. Leikurinn er í því fólginn að finna annað orð sömu merkingar og skýringin og það verður að passa í reitafjöldann við tölurnar sem upp er gefin og orðin sem „krossa,,. Skýringarnar eru: LÓÐRÉTT: 1 lof — 2 kvenmannsnafn — 3 beltið — 4 veit — 5 geta gert. LÁRÉTT: 6 taflmenn — 7 leiktækið — 8 mynnið — 9 rétta. BUUBS 6 UUISQ 8 'UBI9H l bhojh 9 Buuy S 'UUBH ^ uno 0 bsoh z S9JH I pu.req n;pS -ssojq n usnnq 0NCE VOUR 5CÍ650RS AND ‘COUR C0M& ARE PAIP F0R,THE RE5T IS ALL PKOFlT í IDON'TTHIMK \f £T0P WKMOIi)Ml/CH CALLIN6 ABOOT BARPEf&JÍME 6IR... œéfiWte 1) Hvar sefurðu, á meðan þú 2) Ég er viss um að það er 3) Þegar búið er að borga 4) Ég held, að þú vitir ekki gistir hjá Kalla, herra? — 1 . gestaherbergi þar... Pabbi skærin og greiðuna er af- niikið um rakara, herra. g^staherberginu, auðvitað! Kalla er rakari.... Rakarar eru gangurinn hreinn gróði! —Hættu að kalla mig ríkir! „Herra“! Aheit á Strandarkirkju NN 500, JA 100, GG 100, NN 100, Áheit 100, Ebbi 300, Þórður Ragn- arsson 400, Hólmar20, AÓ 300, FJ 150, Kona 200, JSS 200, SÓ 200, Ómerkt 500, MÞ 400, Sigrún 200, AH 1000, KHBH 200, SK 200, GS 1000, GE 1000, ESE 500, ÞN 500, GA 600, DÞ 400, Ómerkt 500, ÞS 1000, HV 100, K-K 2000, AG 500, x2 500, NN 500, NN 100, GS 100, Svana 500, T - Ó 1000, Anna 2000. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Aðalfundur verður í Safnaðar- heimilinu mánudagskvöld kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.