Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1973 TILLEIGU 4ra herb. ibúð Tilboð sendist afgr Mbl. merkt, ,,íbúð — 1318" ÍBÚÐ ÓSKAST. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 1871 7. HAFNARFJARÐARAPOTEK Opið öll kvöld til kl 7, nema laugard. til kl. 2. Helgidaga frá kl. 2-4 NAUTAKJÖT — SVÍNAKJÖT — FOLALDAKJÖT Látið ekki hnífinn standa I naut- inu. Ég útbeina eftir, óskum ykkar. Kem á staðinn Sími 37126 BROTAMÁLMAR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði Staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 25891 VÉLRITUN Tek að mér vélritun Hef raf- magnsritvél. Upplýsingar í síma 38942. YTRI NJARÐVÍK — KEFLAVÍK Til leigu 2ja herb íbúð Laus strax Upplýsingar í síma 2500 milli kl 1 og 2 í dag. HESTHÚS Gott hesthús á góðum stað til sölu. (Vatns- og rafmagnslögn). Uppl. í síma 81 793. GEYMSLUHÚSNÆÐI ÓSKAST. Geymsluhúsnæði fyrir vörubíl og tvö önnur farartæki óskast til leigu yfir vetrarmánuðina .^r A JWorjuinWnbH^_^ Túnþökusalan sími 43205. ISP^V^' 400 lesta skip tll sðlu Til sölu er eitt af aflaskipum landsins. Afhending mánaðarmót marz — apríl 1974. Skipið er í fullkomnu standi að öllu leyti. Kæling í lestum. Útbúnaður til netaveiða getur fylgt. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum leggi nöfn sín inn til blaðsins fyrir 28. okt. merkt:.„Loðnuskip 784" SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir septembermánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru 1'/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. októbers.l., og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Fjármálaráðuneytið, 19. október 1973. Naudungaruppbod á jörðinni Þúfu í Ölfushreppi, áður auglýst í Lögbirtinga- blaði 26. janúar, 2. og 7. febrúar þetta ár. Fer fram á jörðinni sjálfri, þriðjudaginn 30. október 1 973 kl 14. Sýslumaður Árnessý.slu. FELA GSSTARF Sjálfstædlsfélögln f ReykjavfK SPILAKVOLD að Hótel Sögu (Súlnasal), miðvikudaginn 24. október kl. 20:30. 1. Félagsvist: 7 glæsileg verðlaun að upphæð 24 þús. kr. 2. Ávarp: Friðrik Sophusson, formaður S.U.S. 3. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. Húsið opnað kl. 20:00 Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar, Laufásvegi 46, sími: 15411. Skemmtinefndin. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu DAGBÓK... I dag er þriðjudagurinn 23. október, 296. dagur ársins 1973. Eftir lifa 69 dagar. Ardegisháflæði er kl. 04.17, síðdegisháflæði ki. 16.37. Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæzkurfkur öllum þeim, er ákalla þig. (Sálmarnir, 86.5) Arbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans 1 síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. árnað heilla j Forvitnir selir 80 ára er í dag Guðmundsína Sigurgeirsdóttir, Hellissandi. Þann 22. september voru gefin saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Sigurði H. Guðjóns- syni, Helga Hinriksdóttir og Ölaf- ur Bjarnason. Heimili þeirra er að Álfheimum 32, Reykjavík. (Studio Guðm.). ""♦-t Mynd þessi var tekin af selunum f Sædýrasafninu um daginn, þegar verið var að flytja hvítabirnina f nýju gryfjuna. Selirnir fylgdust með umstanginu af miklum áhuga, eins og sjá má, enda eru þeir frægir fyrir forvitni. Þann 22. september voru gefin saman f hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Arngrími Jónssyni, Astríður Jónsdóttir og Guðmund- ur S. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Nýlendugötu 29, Reykjavík. (Studio Guðm.). Þann 22. september voru gefin saman í hjónaband f Bústaða- kirkju af séra- Ólafi Skúlasyni, Halldóra Teitsdóttir og Jónas Haraldsson. Heimili þeirra er að Mávahlíð 12, Reykjavík. ((Studio Guðm.). Sjötug er í dag Björg Böðvars- dóttir, Grensásvegi 56, Reykjavík. Þann 22. september voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Inga Erlingsdóttir og Grétar Vil- mundarson. Heimili þeirra er að Melabraut 62, Seltjamarnesi. (Studio Guðm.). Þann 21. september voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni, Helga Harðardóttir og Sturla Jónasson. Heimili þeirra er að Rauðarárstíg 36, Reykjavík. (Studio Guðm.). Ungi presturinn var á gangi og mætti þá dömu, sem var fræg fyrir að vera ekki haldin siðferðilegum fordómum. — Ég var einmitt að biðja fyrir þér f gærkvöldi, sagði presturinn. — Óttalegur asni ertu. Þér hefði verið nær að hringja f mig, ég sat heima allt kvöldið og hafði ekkert að gera. Þann 21. september voru gefin saman í hjónaband hjá borgar- dómara, Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Jónsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 52, Reykjavík. (Studio Guðm.) England Oliver Marshall, 25 Spath Road, Didsbury, Manchester, M20 8QT, England. Hann er 16 ára, og hefur áhuga á stjórnmálum, ferðalögum, ljós- myndun og frímerkjasöfnun. Hann óskar eftir að skrifast á við jafnaldra sinn með áþekk hugðar- efni. SÁ NÆST BEZTI PENNAVINIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.