Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1973 2ja. herb. við Kleppsveg 2ja. herb. rúmgóð og vönduð Ibúð á 1. hæð. Svalir. 3ja. herb. 3ja. herb. íbúðir við Berg- stæðastræti, Skólavörðu- stlg. Kjartansgötu, Háa- leitisbraut og Seltjarnar- nes. 4ra. herb. 4ra. herb. hæðir við Álf- heima og Hraunbæ. Rúm- góðar, vandaðar íbúðir. Við Laugaveg 5. herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Sölu- verð 3,1 milljón. Útborg- un 1,6. milljón. Skiptan- leg útborgun. í Kópavogi 4ra. herb. nýleg og vönd- uð ibúð á 2. hæð við Lundarbrekku. Suðursval- ir. Hitaveita. Við Löngubrekku 3ja. herb. ný jarðhæð. Sérinngangur. Helgi Ólafsson sölustjóri. Kvöldsími 21155. 18830 Opið ti! kl. 7. í kvöld. Vesturberg 2ja herb. falleg íbúð á 6. hæð. Laus fljótlega. Mikið útsýni. Laufvangur 2ja herb. nýleg íbúð í 3ja hæða húsi. Kjartansgata 3ja herb. björt kj. íbúð. Hagstætt verð og kjör. Barónstígur 4ra herb. nýstandsett íbúð ásamt stóru geymslurisi. Laugarásvegur 5 herb. glæsileg efri hæð ásamt bílskúr. Sérinn- gangur og sérhiti. Höfum kaupendur að 2ja — 6 herb. íbúðum, sérhæðum og einbýlishús- um í mörgum tilvikum há- ar útborganir eða stað- greiðsla. Fastelgnir og fyrlrtækl Njálsgötu 86 á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasímar 71247 og 12370 TilbocT óskast í Chevrolet Camaro árg. 1 968 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Víghólastíg 3, Kópavogi í dag, þriðjudaginn 23. okt. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir kl. 4 miðvikudaginn 24. okt. merkt: 3016 Píanötðnleikar Halldór Haraldsson heldur tónleika á vegum Tóhlistar- félags Kópavogs miðvikudaginn 24. okt. 1 973 kl. 21 . Tónleikarnir fara fram í sal Tónlistarskóla Kópavogs, Álfhólsvegi 1 1 Aðgöngumiðar við innganginn. Tllkynnlng frá ÍÞróttahúsl Njarovikurhrepps íþróttafélög, einstaklingar og hópar á Suðurnesjum, er óska eftir leiguafnotum af íþróttasal hússins sendi sem fyrst umsóknir sínar, eða tali við undirr. í síma: 2744. Ólafur Jónsson, framkvæmdastjöri. íbúðir til sölu 2ja — 3ja herb. íbúðir Gnoðavog, Miklubraut, Mánagata, Sólheimar, Austurbrún. Njálsgötu, Kárastíg, Efstasundi, Karfavog, Meistaravelli, miðborginni, Vesturbergi, írabakka, Lyngbrekku, Hraunbæ, Njörfasundi og Kópavogi. 4ra — 6 herb. íbúðir Eskihlíð, Háaleitisbraut, Álfheima, Guðrúnargötu, Rauðalæk, Þverbrekku, Meistaravelli, miðborg- inni, Laugaráshverfi, Sogavegi, Kleppsvegi, Æsufelli, Langabrekku, Kópavogi, Nýbýlavegi. 3ja — 6 herb. Fbúðir F Hafnarfirði góðar ibúðir í sérflokki. Einbýlishús fokheld í Mosfellssveit, einbýlis- hús á einni hæð og hæð og kjallari. Góðir greiðslu- skilmálar. Teikningar á skrifstofunni. KeflavFk 3ja. og 4ra. herb. íbúðir í Keflavík. Tilbúnar og fok- heldar. Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsum í Smá- íbúða rhverfi. Óskum eftir 2ja -— 4ra herb. íbúðum. Eignaskipti koma einnig til greina í mörgum tilvikum. IBÚÐASALAN BORG LAUGAVEGI84 SÍMI14430 6 Pnr0jmí>lfií>i^ f^mHRCFRLDRR 7 mRRKRÐVÐRR Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til sölu: Við Hraunbæ 2ja herb. um 60 fm Ibúð á 3. hæð f blokk. Vönduð íbúð i góðu standi. Laus strax. Verð 2.5 millj. Skiptanl. Útb. 1600 þús. Við Leifsgötu 2ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi. Verð 2 millj. Skiptanl. Útb. 1300 þús. Við Skipholt Efri hæð um 130 fm ásamt rúmgóðu þakherb. Á hæð- inni, sem er i prýðis standi, má hafa hvort sem vill eina eða tvær ibúðir. Bílskúrs- réttur. Laus strax. Verð 4.8 millj. Skiptanl. Útb. 3.3 millj. Stefán Hirst \ HERADSDOMSLOGMADHR Borgartúni 29. Sími: 22320 SÍM113000 Til sölu Við Hlíðarveg Kóp. Glæsileg 1 70 fm íbúð á 2 hæðum, á efri hæð, 4 stór svefnherb. og baðherb. á neðri hæð stórar samliggj- andi suður stofur með altani, stórt hol með fal- legum stiga upp á efri hæð eldhúss og stór borð krókur, gestavc. íbúðin er vönduð og sólrík, fallegur garður, bilskúrsréttur, laus. Við Hvassaleiti nálægt Borgar- spítalanum Falleg 4ra herb. rúmgóð íbúð um 110 fm endaíbúð á 1. hæð í blokk. 3 svefn- herb. stór suður stofa með góðum svölum gott eld- hús og bað, bílskúrsréttur. Laus. Við Laugarnesveg Vönduð 4ra herb. íbúð 2 svefnherb. samliggjandi stofur með suður svölum, stórt eldhús með stórum borðkrók, stórt baðherb. Mikil sameign Laus 2. nóv. Við Rauðalæk Góð 5 herb. íbúð um 144 fm. 3 svefnherb. geta verið 4 samliggjandi stof- ur, stórt hol, gott eldhús og bað. Laus eftir sam- komulagi. Við Blönduhlíð Góð 4ra herb. íbúð í kjall- ara um 120 fm. íbúðin er 3 svefnherb., stór stofa, stórt hol með miklum harðviði. Gott eldhús með harðviðarinnréttingum. Stórt baðherb. Helmingur af þvottahúsi, sérinn- gangur og sérhiti. íbúðin er lítið niðurgrafin og sam- þykkt. Laus fljótlega. Verð 3,5 millj. Útb. 2,5 millj. Við Hrísateig falleg 4ra herb. risíbúð. með sér inngangi og sér- hita. Stór iðnaðarbílskúr. Hagstætt verð. Við IMönnugötu 2ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki kjallari). Nýstand- sett. Hagstætt verð. Laus. Við Laugarnesveg 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi. Ódýr. Laus eftir samkomulagi. Við Langholtsveg 3ja herb. jarðhæð. Laus eftir samkomulagi. OpiS alla daga til kl. 10 e.h. (fá FASTEIGNA URVALFÐ SÍM113000 Vesturbær — einbýlishús Vorum að fá í sölu vaiidað 2ja hæða einbýlishús á einum bezta stað í vesturbæ. Bílskúrog góður kjallari. Upplýsing- ar um eign þess aðeins veittará skrifstofunni. Æsufell Skemmtileg 2ja herb. Ibúð á 7. hæð. Vandaðar harðviðarinnréttingar og teppi. Geymsla á stiga- gangi, sérfrystihólf I I kjallara og sameiginlegt vélaþvottahús. Falleg íbúð. Silfurteigur Falleg 120 fm. hæð öll nýstandsett með nýrri eldhúsinnréttingu. Teppum, sólbekkjum o.fl. Bílskúrsréttur. Mjög vönd- uð eign. Jörvabakki 4ra herb. íbúð á 1. hæð með einu herb. I kjallara. Vandaður innréttingar, ser þvottahús á hæðinni. Vesturberg Vönduð og falleg íbúð á 3. hæð Ársgömul. Mjög góð- ar innréttingar og teppi. 3. svefnherb. stór stofa. Sameiginlegt þvottahús og geymsla I kjallara. Skipti á raðhúsi eða ein- býlishúsi í byggingu koma til greina. Einbýlishús óskast eða raðhús óskast , í góðu ástandi fyrir fjársterkan kaupanda. Eignin verður að vera á Reykjavíkur- svæðinu, gjarnan í Foss- vogi, Kópavogur og Sel- tjarnarnes getur komið til greina. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - ■S' 21735 & 21955 LESIfl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.