Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 23. október 7.00 Morgunútwarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Bessi Bjarnason byrjar lestur á „Spóa“ sögu eftir óiaf Jóhann Sigurðsson. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir aftur við Kristján Ragnarsson framkvæmdastjóra Lands- sambands ísl. útvegsmanna. Morgunpopp kL 10.25: Hljómsveit Foghat syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir Hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: „Við landamærin“ eftir Terja Stigen Þýðandinn, Guðmundur Sæmundsson, les (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Schu- bert Ríkishljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu nr. 9 í C-dúr „Hina miklu Wolfgang Sawallisch stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphomið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. /18.45 Veðurfregnir. /19.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Fréttaspegill 19.20 Umhverfismál Dr. Bjarni Helgason talar um Evrópusátt- málann um vemdun jarðvegs. 19.35 Skáldkona frá Chile Yngvi Jóhannesson flytur erindi um Gabrielu Mistral og þýðingu sína á ljóði eftir hana. 19.55 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20.40 Undankeppni heimsmeistaramótsins f handknattleik ttalía — ísland í Róm. Jón Asgeirsson lýsir. 21.15 LögeftirGustav Mahler Jessey Norman syngur. Irwin Gage leikur á píanó. 21.30 A hvftum reitum og svörtum Ingvi Asmundsson menntaskólakennari flyturskákþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. A Eiðum Hjörtur Pálsson les úr minningablöðum Gunnars Benediktssonar. 22.40 Harmonikulög Charles Magnante hljómsveit hans leika 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kL 8.45: Bessi Bjarnason heldur áfram að lesa „Spóa“ eftir Ölaf Jóh. Sigurðsson (2). Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kL 9.45. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Flutt verða atriði úr óperunni „Helenu fögru“ eftir Offenbach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. __________________ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Við landamærin“ eftir Terje Stigen. Þýðandinn. Guðmundur Sæmundsson, les (10)-_______________________________ 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Noktúrna fyrir hörpu op. 19 eftir Jón Leifs. Jude MoIIenhauerleikur. b. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guðmundurt Jónsson* lei ka. c. Sónata fyrir fíðlu og píanó eftir Jón Nordal. Björn ólafsson og höfundur leika. d. Lög eftir Guðmund Hraundal, Bjama Þóroddsson og Jón Björnsson. Guðmundur Guðjónsson syngur. ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. e. „Draumur vetrarrjúpunnar", hljóm- sveitarverk eftir Sigursvein D. Kristins- son. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páisson stj. íaoo Fréttir. Til kynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphomið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 1855 Til- kynningar. 19.00 Veðurspá Bein ifna: Einar Agústsson utanrikisráð- herra og varaformaður Framsóknar- flokksins svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson. 19.45 Til umhugsunar Þátturum áfengismál. 20.00 „Lftið næturljóð" eftir Mozart Filharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stj. 20.20 Sumarvaka a. Haustið 1918 Gunnar Stefánsson les annan hluta frá- sagnar eftir Jón Bjömsson rithöfund. b. Um hesta Jón R Hjálmarsson skólastjóri talar við Albert Jóhannsson kennara í Skógum for- mann Landssambands"fsl. hestamanna. c. Um skeifur og skeifnasmfði Þórður Tómasson frá Vallatúni flytur síð- araerindi sitt d. Einsöngur Ólafur Þ. Jónsson syngur íslenzk lög við undirleik ólafs Vignis Albertssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Heimur f fingur- björg“ eftir Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi Jakob S. Jónsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 1 sveita þfns andlits Hjörtur Pálsson les úr minningablöðum Gunnars Benediktssonar (2). 22.45 Nútfmatóniist Halldór Haraldsson kynnir. a. „Recontres pour orchestre" eftir Hambræus. b. „Litir hinnar himnesku borgar" eftir Messiaen. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 23. október 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Heima og heiman Bresk framhaldsmynd. 5. þáttur. Samsek. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 4. þáttar: Nauffungaruppboff sem auglýst var í 75., 77. og 78. tölublaði Lögbirginga- blaðsins 1 972 á eigninni Akurbraut 7, Innri-Njarðvík þinglesin eign Ara Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 25. október 1973 kl. 3.00 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Brenda dvelur áfram í Póllandi við vinnu sína. Hún kynnist nokkrum pólskum konum og hrífst mjög af viðhorfi þeirra til lífsins. Þagar hún kemur heim, reynir hún að skýra fjölskyldu sinni frá dvölinni i Varsjá, en enginn virðist hafa hug á að fræðast um Pólland eða Pólverja. Godfrey tekur henni hlýlega, en tekur þó brátt að ávíta hana fyrir að hafa vanrækt hús- móðurhlutverkið, og gert hann að athlægi. 21.25 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.55 Skák Stuttur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 22.05 „Enn birtist mér f draumi" Endurtekinn þáttur með lögum eftir Sig- fús Halldórsson. Flytjendur, auk hans, Guðmundur Guðjónsson, Inga María Eyjólfsdóttir og Ingibjörg Björnsdóttir, Steindór Hjör- leifsson og fleiri. Áður á dagskrá 20. nóvember 1967. 22.35 Dagskrárlok Prlónakonur - Hafnarfirm Peysumóttaka okkarflutt að Blómvangi 5. Móttaka er mánud. og miðvikud. milii kl. 3 — 5. Uppl. í síma 22091. Álafoss h.f. veltingahúslff Askur vill ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Mjög hagstæð vaktaskipti. Uppl. veittar á staðnum. ASKUR Sudurlandsbrant 14 ^Bi Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Sadarlanðsbranl |i - Reykjavík - Sfmi 38600 Takk fyrir lesturinn Hann kostar affelns kr. 244.889.00. Betta er billlnn sem polir mikld og kostar lífld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.