Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1973 25 ffle&ímofgunlKfeffifiu • Geturðu ekki reynt að lesa þig f svefn eins og annað fólk? 4 *oÖ3nifePÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn I dag 5 ■■ Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl fe^^ Nú er rétti tfminn til að leiðrétta misskilning og bæta samkomu- lagið við ættingjana. Þú ættir að láta þfnar réttu tilfinningar f Ijós II við þá. sem þér þykir vænt um. B Nautið 20. apríl — 20. maí L#i Settu nú upp sparisvipinn, því að nú ríður á, að láta Ifka vel við sig. ú í*<?rðu þérsérstakt far um að láta þér ekki verða sundurorða við þá, * J| sem N þarft að eiga mest samskipti við. S II-m Tvfburarnir 21. maf — 20. júnf jEnda þótt þér finnist freistandi að vinna þér skyldustörfin létt, þá skaltu samt reyna að leggja pfnulítið á þig stundum. Einnig ættirðu að venja þig af þeim leiða sig að reyna sffellt að fá aðra til að stjana ^ viðþig. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Nauðsynlegt er að þú kynnir þér vel öll sjónarmið áður en þú leitar < samninga f mikilvægu máli. Verið getur, að viðkvæmni þfn og meðfædd hrifnæmi dragi þig út á hálan fs f tilfinningamálum. Ljónið 23. júif — 22. ágúst Þú kemur ekki miklu I verk f dag þrátt fyrir góðan ásetning. 4^/ gl IUcðfæddir hæfileikar þínir. sem hafa ekki fcngið að njóta sfn til 4 þessa, ættu að fá tækifæri til að þroskasL Taktu sjálfstæða afstöðu f tiifinningamáli. 1 Mærin 22. ágúst — 22. september PVA Gefðu fmyndunaraflinu lausan tauminn. Þú þarft að láta persónu- | legar þarfir þfnar og hagsmuni sit ja meira f fyrirrúmi en þú hefur gert að undanförnu. Þér er alveg óhætt að taka þér til fyrirmyndar þá sem þú öfundar af bíræfninni. I . _ Vogin 23. september — 22. október Fil Þú ættir að hætta að láta tilætlunarsamt fólk vaða ofan f þig. Láttu ' ■ g hart mæta hörðu, og stattu fast á rétti þfnum. Gerðu þér far um að fá ‘ sem nákvæmastar upplýsingar um mál, sem þú þarft fljótlega að verjaeða talafyrir. S Drekinn 23. október — 21. nóvember 1 Hætta er á, að þú verðlr að láta í minni pokann fyrir þeim, sem meiri mega sín. Haltu þér við staðreyndir, og reiddu þig ekki á ™M aðstoð annarra. Þú gætir gert hagkvæm viðskipti ef þú hefur augun YUfl opin. <" j Bogmaðurinn 23. nóvember — 21. desember WLi Nú fer atburðarásin að verða hraðari, eftir þreytandi þóf, sem þú V hefur mátt standa í undanfarið. Haitu athyglinni vakandi, og láttu ekkl smáatriði fram hjá þér fara, — þau hafa meira að segja en sýnlst. 3 . Steingeitin 22. desember — 19. janúar Skipulagshæfileikar þfnir eru einstæðir, og fá nú sannarlega að njóta sfn. Þú þarft að meta þfna eigin kosti að verðleikum — þá fyrst IV hefur þú fullt gagn af þeim. Beittu lempni f samskiptum við samstarfsfólk. 1 ., Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar (ÍS\1 Tilfinningamálin taka nú aðra og jávæðari stefnu en þau hafa haft ||H|| undanfarið. Gerðu þér sérstakt far um að set ja þig f spor þess, sem ZJmM væntumþykja þinnar verður afnjótandi, — þá skilurðu kaiuiski ■■■ betur afstöðu hans eða hennar. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Þú crl alltof fasthcldlnn á reglur og siði. Vcrtu reiðubAinn að æða fefe^ máiin frá fleiri en einni hlið, oggættu þess að látaekki æsa þigupp WjÆ að óþörfu. Snúðu þér að þvf að koma f jármálunum á hreint. ERTÞÚ RRA? Margir kaupmenn geta boðið við- skiptavinuííi sinum vöruna ódýrari en ella, vegna þess að þeir flytja inn með ISCARGO. Ert þú einn þeirra? GARÐASTRÆTI 17 REYKJAVÍK SÍMI 10542 TELEX 2105 SÉRGREIN OKKAR: VÖRUFLUTNINGAR HAUSTVERD Á BÍLUM Árg. Tegund VerS I þús. 73 Volvo D/L 144, ajálfsk 720 71 Peugeot 504 490 71 Volvo 142 490 71 Wagoneer 640 71 Saab 99 490 71 Ford 1 7M 420 73 Escort Station 385 71 Hillman Hunter 325 71 Cortina 1 600 L 320 72 Fiat 125 P 335 70 Cortina 250 70 Saab 96 370 72 Touota corolla 495 66 Bronco 280 70 Volkswagen sendib. 230 71 Ford Transit 350 68 Opel Caravan, sjáfsk. 385 71 Volkswagen 270 68 Fairline 500 330 70 Ford 1 7M 360 72 Ford Escort 260 72 Datsun 1200 375 68 Ford 20M, sjálfsk. 350 72 Citroen Ami 310 69 Mustang 450 71 , Plymouth Duster 440 71 Dodge Demon 480 SVEINN EGILSSON H.F. FORDHÚSID SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hdlku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp, Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðjð opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMIUIIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.