Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.10.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1973 Sonur okkar Halldór Vilberg Jóhannesson, prentari Norðurgötu 16, Akureyri lézt af slysförum 21 okt Þorgerður Halldórsdóttir Jóhannes Halldórsson Minning: Einar Pálsson skrifstofustjóri F.5.4. 19X4 D. 16.10.1973 EINAR Pálsson er látinn, má segja á besta aldri, tæplega sextugur, þegar menn eru búnir Eiginmaður minn og sonur okkar. ÁSGRÍMUR SIGURÐSSON. Nesvegi 47 andaðist í Borgarspítalanum. Kristín Árnadóttir Ragnheiður Ásgrímsdóttir Sigurður Sigurðsson. Eiginmaður minn HJÁLMAR GÍSLASON lést i Landspítalanum 22 október Fyrir hönd dætra og tengdasona, Soffía Ásgeirsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi INGVAR ÞÓRÐARSON, byggingameista ri, Drafnarstíg 2 andaðist laugardaginn 20. október. Sigríður Jónsdóttir, Magnús Ingi Ingvarsson, Aðalheiður Alexandersdóttir, Anna Ingvarsdóttir, Torfi Tómasson, og barnabörn. Jarðarför konunnar minnar LOUISU TÓMASDÓTTUR Öldugötu 54 fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 25 okt kl. 1 3.30. Fyrir mina hönd, barna okkar, tengdabarna, barnabarna og annarra aðstandenda Ásgrímur Gíslason. Móðir okkar, tengdamóðir og amma KRISTÍN BENIDIKTSDÓTTIR Rauðarárstíg 30. sem andaðist 17 október, verður jarðsungín frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. október kl. 1 3.30 Kristján Valgeirsson Egill Valgeirsson Er|a Sigurjónsdóttir Þorbjörg Valgeirsdóttir Ólafur Hannesson Guðný Valgeirsdóttir Jón Júlíusson og barnabörn Systir mín og móðursystir RAGNHILDUR MAGNÚSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju, miðvíkudaginn 24. október kl. 2 e h Fyrir hönd aðstandenda Marín Magnúsdóttir, Júlíana Mathiesen. VEGNA JARÐARFARAR EINARS PÁLSSONAR, skrifstofustjóra verður stofnunin lokuð frá kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 23, október 1 973. Raunvísindastofnun Háskólans. að öðlast svo mikinn lærdóm af reynslu lífsins. Einar var kominn af sterkum stofni, faðir hans Páll Magnússon járnsmiður var einn af þeim mikilhæfu iðnaðarmönnum, sem settu svip sinn á Reykjavík á fyrstu tugum aldarinnar. Iðnaðar- menn voru mjög áhrifaríkir i bænum á þessu tímabili, við að byggja upp bæinn og á ýmsum verklegum sviðum og svo menningarlegum. Þar var Páll járnsmiður hlutgengur þátttak- andi. ISinar Pálsson settist í mennta- skólann og lauk stúdentsprófi, las Iög við háskólann í ár, en réð sig síðan í opinbera þjónustu og gerðist þar góður starf smaður. Nú um árabil hef ég haft Einar að samstarfsmanni og það mjög nánum. Það samstarf reyndist mér svo vel að ekki var betur kosið. öll mál, sem þurfti að ráða til lykta voru borin undir Einar og það brást ekki, að það var komist að þeirri skynsamlegustu niður- stöðu í hverju máli sem var, án ági'einings. Einar var margfróður maður og vissi skil á mörgum hlutum, bæði innlendum málum og alþjóðapóli- tlk og hafði á þessum málum ákveðnar skoðanir, sem mótaðar voru af þekkingu hins reynda og greinda manns. Hann kunni vel að meta gott spaug og það var kannski hans skemmti- lega og sterkasta hlið en um leið var hann mikill alvörumaður. Hann var áhugamaður um fjar- skipti og var á því sviði mjög virkur, átti I gegnum radíóið mál- kunningja víða um lönd, og var félagi I samtökum áhugamanna umfjarskipti (radíó amatör). Einar kvæntist Guðlaugu Valdi- mars, mikilhæfri ágætiskonu sem stóð við hlið hans I bh'ðu og stríðu. Þau áttu þrjú börn, Pál og Hildi, öll gift. Valdemar, Við samstarfsmenn hans hér I Sindra-fyrirtækjunum, sendum okkar innilegustu samúðar- kveðjur til konu hans og barna og annarra ættingja og þökkum for- sjóninni fyrir að hafa fengið tæki- færi til að kynnast svo náið slíkum afbragðsmanni. Einar Ásmundsson. EINAR Pálsson tók við starfi skrifstofustjóra Raunvísindasofn unar Háskólans I nóvembermán- uði 1972 og hafði því aðeins gegnt því starfi um ellefu mánaða skeið, er hann lézt þriðjudaginn 16. október s.l., snögglega og fyrir aldur fram. Þrátt fyrir þennan stutta starfstlma átti hann svo mikinn þátt I allri starfsemi stofn- unarinnar, að hún verður ekki sú sama og áður. Stofnunin leitaði eftir skrifstofustjóra, en fékk i raun miklu meira. Einar hafði m.a. mikla þekkingu á og reynslu I fjarskiptatækni og gat á því sviði veitt tæknilega aðstoð við ýmis verkefni stofnunarinnar. Víðtæk reynsla og þekking og si- vaxandi áhugi og dugnaður samfara sérstaklega aðlaðandi skapgerð gerði allt samstarf við hann einstaklega ánægjulegt. Þessir eiginleikar komu vel fram í sambandi við eldgosið á Heimaey, en það féll I hlut Raun- vísindast. að sjá um skipulagningu ferða vísinda- manna, innlendra og erlendra, til Vestmannaeyja og um útvegun á Minning: Vilbergur Aðalgeirs- son — Grindavík F.3. júlf 1918. D. 15. október 1973. Við andlát Vilbergs Aðalgeirss. eða Begga eins og hann var oftast kallaður, kom I huga minn gamlar Skinnaframboð eykst í Noregi OSLÓ — Um 250.000 minka- skinn og 40.000 refaskinn verða á fyrstu skinnaupp- boðinu í Ósló á þessum vetri. Uppboðið verður, haldið dag- ana 1. til 5. desember. Verð á skinnum hefur farið hækkandi og skinnafram- leiðslan I Noregi hefur því aukizt á ný. Aætlað er, að framleiðslan í vetur verði 1.5 milljón minnkaskinn og 180.000 refasinn. og góðar minningar frá því ég var lítil telpa, og kom á heimili hans til að gæta barnanna. Þetta var stór og myndarlegur hópur, fimm drengir og ein telpa, allt efnis- börn. Þau hjónin Eileen og Beggi voru góðir húsbændur. Þau voru mjög samhent og einhuga um uppeldi barnanna, hann var sér- lega barngóður og umhyggjusam- ur faðir. Hjónaband þeirra var farsælt, því þar ríkti einig og samhugur og hafa þau komið börnum slnum öllum vei til manns, flest búin að stofna sín heimili og eignast börn. Barnabörnin munu ekki hafa farið varhluta af gæðum afa síns, öll munu þau hafa verið honum kærkomin og til mikillar gleði og ánægju, þvf svo vel naut hann sín í glöðum bamahópi. Þau munu halda uppi minningunni um góð- an föður og afa. Það er mikil gæfa að hitta fyrir gott fólk, og ekki sfst þegar maður er ungur ogóharðnaður það skilur eftir góðar myndir, sem síðar er oft gott að hugsa til. VEGNA JARÐARFARAR EINARS PÁLSSONAR, skrifstofustjóra, verða skrifstofur okkar lokaðar eftir hádegi þriðjudaginn 23. okt. SINDRA-STÁL H/F SINDRA-SMIÐJAN H/F EINAR ÁSMUNDSSON útbúnaði, sem til þurfti. Starf þetta hvfldi að langmestu leyti á Einari, og leysti hann það af hendi með miklum ágætum. Var það þó hvorki auðvelt né alltaf þakklátt starf. Daglegur rekstur stofnunarinn ar var að miklu leyti kominn f traustar hendur Einars, og létti það mikið starf forstöðumanna stofnunarinnar. Hann naut trausts og virðingar alls starfs- fólks stofnunarinnar, og þegar ég þurfti að tilkynna þvi lát hans, fann ég, hve mikill var missir þess og söknuður. Persónulega hef ég misst vin og náinn sam- starfsmann, en minningin um þessa ellefu mánuði, sem við unnum saman, er mér mikils virði. Undanfama mánuði ræddum við oft um framtlð Ranvisinda- stofnunarinnar, og hafði Einar margar góðar hugmyndir, sem sýndu einlægan áhuga á viðgangi hennar. Ef honum hefði enzt ald- ur, er ekki vafi á þvf, að hann hefði unnið stofnunni og Háskóla Islands mikiðgagn. Fyrir hönd starfsfólks Raunvís- indastofnunar Háskólans votta ég eiginkonu og fjölskyldu Einars Pálssonar mína dýpstu samúð. Magnús Magnússon. AÐ eignast góða vini er eitthvað það dýrmætasta, sem fyrir menn kemur á lífsleiðinni. Slíkt erorðið fremur sjaldgæft í heiminum eins og hann er í dag. Einar Pálsson hitti ég fyrst ,J loftinu“ eins og það er kallað á máli radióamatöra. Hann varð vinur minn, útlendingsins í landinu hans. Hjálpsemi hans og greiðvikni í smáu sem stóru var slíkt að fáheyrt er. Radióamatörar um heim allan eiga vinar að sakna, en hann var þekktur í öllum löndum þar sem þeir starfa og var landi sfnu og þjóð alls staðar til sóma vegna þekkingar sinnar og fágaðrar framkomu. Ég og kona mín biðjum guð að blessa frú Guðlaugu, börnunum og þeirra fjölskyldum minning- una um góðan mann og vin minn kveð ég með alþjóðakveðju radio- amatöra, 73’s George Howser. Nú þegar Beggi er fallinn frá, þá verður mér hugsað til þín Eileen og barnanna ykkar, ég veit að missir ykkar er mikill, en minningin um góðan mann lifir. Góður Guð styrkirykkur öll. Dfdf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.