Morgunblaðið - 01.11.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.11.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1973 ATYINVA Atvinna Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir konum og körlum til verksmiðju- starfa sem fyrst. Upplýsingar gefnar í síma 12085. Sjúkrali'ðar óskast til starfa nú þegar. Uppl. hjá starfsmannahaldi St. Jósefsspítala, Landakoti. Hjúkrunarkonur óskast til starfa á næturvöktum. Uppl. hjá starfsmannahaldi St. Jós- efsspítala, Landakoti. ByggingatæknifræÓingur óskast Verkfræðiskrifstofa óskar að ráða byggingatæknifræðing strax eða eftir samkomulagi. Verksvið: Hönnun og framkvæmdaeftirlit á sviði gatnagerða, vatns og skolp- veitna. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. nóvember 1973 merkt: BT 5205. Að sjálfsögðu verður farið með um- sóknir sem trúnaðarmál. MælingamaÓur óskast Verkfræðistofa Sigurðar Thor- oddsen s/f óskar að ráða vanan mæl- ingamann strax. Uppl. veittar á skrifstofunni Ármúla 4. Starf við götun Búnaðarfélag íslands óskar að ráða götunarstúlku. Hálfs dags starf kemur til greina. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist Búnaðarfélagi íslands, Bændahöll- inni, P.O. box 7080. Upplýsingar um starfið einnig veittar í síma 19200. Atvinna óskast — vélstjóri Vélstjóri með 4-stigs próf frá Vél- skóla íslands og vélvirkjapróf óskar eftir hálfu starfi á móti vélstjóra til sjós, t.d. á skuttogara eða fragtskipi. Einnig kemur starf í landi til gr. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. 15. nóv. ásamt uppl. merkt: ,,Starf ’74 — 5011“. Þagmælsku heitið. ForstöÖumaóur véladeildar Þórisós h/f óskar eftir að ráða mann til að veita forstöðu véladeild fyrir- tækisins. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á vinnuvélum og rekstri þeirra ásamt varahlutaþjónustu og haldgóða reynslu og þekkingu á rekstrarbókhaldi og almennri stjórnun, þar á meðal samningsgerð og kjaramálum. Sá, sem ráðinn kann að verða, þarf að geta byrjað störf eigi síðar en 1. jan. 1974. Um- sækjendur snúi sér persónulega til Páls Hannessonar framkvæmda- stjóra eða bréfleiðis með upplýs- ingar um fyrri störf eigi síðar en 10. nóv. n.k. Fyrirspurnum verður ekki svarað í síma. Launakjör eftir sam- komulagi. Þórisós h/f. Stúlka óskast til eldhússtarfa nú þegar. Uppl. á staðnum. Gengið inn frá Lindar- götu. Leikhúskjallarinn. Frá KassagerÖ Reykjavíkur Viljum ráða mann til starfa á inni- lyftara. Auk þess nokkra menn til annarra verksmiðjustarfa. Talið við Halldór. Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsvegi 33. Sportver h.f. óskar að ráða karl eða konu í pressu- deild. Uppl. í verksmiðjunni, Skúlagötu 51. Bílstjóri Ungan og reglusaman mann með meirapróf vantar vinnu við vöru- bílaakstur úti á landi. Getur byrjað strax. Uppl. kl. 4—7 á daginn í síma 92-1548. Stúlka óskast Óskum eftir að ráða stúlku til ræst- ingarstarfa frá kl. 9—12 fimm daga vikunnar. Uppl. í verzlunipni milli kl. 5—6. TÍZKUSKEMMAN, Laugavegi 34a. TrésmiBir Nokkrir trésmiðir óskast strax. Úti- og innivinna. Upplýsingar í síma 23059 — 17454 — 18941. Stúlka óskast til starfa á ljósmyndaverkstæði. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar á staðnum kl. 2—4 í dag. Skyndimyndir s.f. Suðurlandsbraut 12, III hæð. Maður meÖ stúdentspróf og er einnig búinn að vera einn vetur í viðskiptadeild H.í. óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 7/11 merkt: „5013“. Au pair, Oslo Hver vill taka að sér stöðu mína sem Au pair, hjá ungri fjölskyldu í Osló. 2 börn, 2 og 8 ára. Skemmtilegt einbýlishús. Sérherbergi með út- varpi, plötuspilara og sjónvarpi. Skrifaðu mér eitthvað um sjálfa þig og hvort þú hefur einhverja reynslu í barnagæzlu og húsverkum, og helzt mynd af þér. Hrefna Birgitta Bjarnadóttir, Sörbyhaugen 14, Oslo 3. Setjari óskast til starfa nú þegar. Prentsmiðja Hafnarfjarðar h.f., Suðurgötu 18, Hafnarfirði. Verzlunarstjóri Viljum ráða verzlunarstjóra í mat- vöruverzlun í Hafnarfirði. Upplýs- ingar í skrifstofunni, Strandgötu 28, sími 50200. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA JárniÓnaÖarmenn Viljum ráða sem fyrst. Plötusmiði — rennismiði — vélvirkja Viljum einnig taka nema í járn- iðnaði. Upplýsingar á staðnum eða í síma. Vélsmiðjan Þrymur h.f. Borgartúni 27 — sími 20140.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.