Morgunblaðið - 11.11.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÖVEMBER 1973. Ég þakka innilega öllum, er sýndu mér hlýhug með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 1 00 ára afmæli mínu. Lifið heil. Margrét Jónsdóttir, Vfðimel 21. Laxveifllá tll lelgu Veiðiréttíndi í Fnjóská í S.-Þing. eru til leigu veiðitímabilin árin 1974 og 1975. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 10 jan n k Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er. Vatnsleysu, S. Þing. 5. nóv. 1973 Olgeir Lútersson Frá Siáitblðrg. Reykiavlk Opið hús ver-ður að Hátúni 1 2, næsta föstudagskvöld 1 6. nóvemberog hefst kl. 8.00. Sigurður Magnússon fulltrúi hjá Í.S.Í. flytur erindi um íþróttamál fatlaðra, en hann hefur kynnt sér þessi mál ítarlega og sýnir einnig kvikmynd er þetta snertir. Komíð sem flest, þetta er réttlætismál. Nefndin. Húsdyggjendup Tökum að okkur hvers konar byggingafram- kvæmdir. Uppslátt, innréttingavinnu, gler- ísetningu meo fyrsta flokks viðurkenndu efni. Viðgerðir. Smíðum ennfremur opnanleg fög, bílskúrshurðir o.fl. Sími á vinnutíma 42089. Eftir kl. 7 86995. Karlsson & Kristjánsson h/f. HAFPAMARKADUR Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur hefur Happamarkað — Góðir munir fyrir lítið verð. Happamarkaðurinn er í dag í Iðnskólanum, Vitastígs- megin frá kl. 1 4.00 — 1 8.00. Mikið úrval af gömlum og nýjum munum. Gömul útvörp, taurúllur, gamlar saumavélar pels og margtfleira. Fatnaður allskonar á börn og fullorðna, nýr og notaður. Mikið úrval — lítið verð. Konur stöndum saman, allur ágóði fer til þess að kaupa lækningatæki fyrir kvensjúkdómadeild Landspítalans. SOROPTIMISTAKLÚBBUR REYKJAVÍKUR. JES ZIEMSEN auglýsir NýkomKT lelrlau frá ARABÍA Alhvítt. Diskar — grunnir — djúpir — fat — skálar — kanna — sykurkarog rjómakanna — bollapör. Hvítt með gulri rönd. Hvítt meðsvartri rönd. Hagstætt verð. Einnig DÍA hitakönnur. Járnvöruv. JES ZIEMSEN, Hafnarstr. 21. Sími 1 3336. Suðurlandsbr. 32. Sími 38775. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM. EIGNAHÚSIÐ Lækiargðtu 6a Slmar: 18322 18966 Hraunbær 5 — 6 herb. endaíbúð á 3. hæð um 150 fm sér þvottaherb. Tvennar svalir. Fossvogur 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 90 fm. Öldugata 4ra herb. jarðhæð um 1 00 ferm. Hofteigur 4ra herb. rishæð um 100 ferm. Seljendur skráið eignir yðar hjá okkur. Heimasímar 81617, 85518. Heimasíman 81617 85S18. SAUMAKONUR Tvær saumakonur helzt vanar gluggatjaldasaum óskast nú þegará saumastofu okkar. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Upplýsingari verzluninni daglega frá kl. 9—1 1 f.h. og í síma 1 7450. Gluggatjöld hf LAUGAVEGI 66 (2. HÆÐ), REYKJAVÍK, SÍMI 1 74 50 BOX 325 „TORK" ROFAKLUKKUR fyri rliggjandi. Garðar Gíslason h.f. Sími 11506. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. 'C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega tngan raka eða vatn f sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. Tilbod óskast i eftirtaldar bifreiðar sem eru skemmdar eftir árekstra. Taunus 20 m, árgerð 1 969. Volkswagen Variant, árgerð 1 963. Volkswagen 1 500, árgerð 1 965 Bifreiðarnar verða til sýnis á Kársnesbraut 104, Kópavogi, mánudag- inn 12. þ.m. Tilboð sendist á skrifstofu vora Laugavegi 178 fyrir kl. 1 7:00 sama dag Trygging h.f. HELLA HALOGEN LUKTIR 2 X MEIRAUÓS (fl6nausHi.f Bolholtr 4 Til sölu Chevrolet Camaro árg. 1971 til sýnis að Meistaravöllum 5. 8 cyl. Sjálfskiptur, power- stýri, spolers, sportfelgur, útvarp, nýleg dekk. Ekinn 30 þús. mílur. Skipti á ódýrari bíl gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 13343. Stðr 2ja herfl. íbúff til leigu í háhýsi við Hátún. Sérhiti og teppi á gólfum. Ennfremur getur fylgt, ef óskað er, sjónvarp, sími, ísskápur og gluggatjöld. Upplýsingar um leigukjör veittar í síma 35741, þriðjud. og miðvikud. 13. og 14. nóv milli kl. 1 7.00 og 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.