Morgunblaðið - 11.11.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÖVEMBER 1973.
31
iCJö^nuiPÁ
Jeane Dixon
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz —19. aprfl
Það er eins gott fyrir þig að gera þér
Ijóst að ( dag kemurðu litlu sem engu f
verk. Dagurinn verður hinn leiðinlegasti
að flestu leyti, svo að sennilega er bezt að
hvíla sig sem mest
Nautið
20 aprll — 20. mal
Enda þótt þér reynist erfitt að fá vilja
þfnum framgengt skaltu ekki gefast upp.
Þú þarft að sýna fullkomna hörku f
deilumáli, þvf að ef þú slakar á getur þú
átt von á endalausu þrasi.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnl
Þú stendur á tfmamótum, og þarft nauð-
synlega að gera þér Ijósa stöðu þfna. . .
Árfðandi er, að þér takást að semja þig að
breyttum aðstæðum, og sért fús til sam-
vinnu. Kvöldið verður rólegt
Krabbinn
21. júnl —22. jull
Nú er tfminn til að hefjast handa um
eitthvað, sem orðið hefur að bfða sfns
tfma. Dagurinn erheppilegur til að jafna
ágreiningsmáL Einhver leMar eftir
stuðningi þfnum og aðstoð.
Ljónið
23. júll — 22. ágúst
Þér verður falið að gera umfangsmiklar
úrbætur á vinnustað, en þú skalt geta
þess að hafa fullt samráð við samstarfs-
fólk þitt Míkilvægt er að þú gangir að
þessu verki með kostgæfni.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þú skalt ekki vera að eyða tfmanum f
ótfmabært eða óraunhæft amstur, er
snúa þér f þess stað að málum, sem
krefjast úrlausnar strax. Þér verður
sennilega gert gylliboð f dag, en þú skalt
ekki taka þvf nema að vel athuguðu máli.
(VJjJI Vogin
PJíSi 23. sept. —22. okt.
Fólk f kringum þig virðist gjörsam-
lega skemmtanasjúkt svo að þér er bezt
að slá til og fara út á galeiðuna. Gæta
samt hófs f mat og drykk, og umfram allt
skalt u varast að tal a a f þér.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Þú ítt ákafan aSdáanda, sem þú veizt
ekki um. Starf þitt hefur nli algjöran
forgang, og ættiröu ekki a3 láta neitt
tækifæri fram hjá þér fara 1 þvf sam-
bandl Fjölskyldumálin eru undir mjög
göðum áhrifum.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
Lánið leikur við þig að flestu leyti. Þú
skalt samt varast að lenda í deilum,
sérstaklega við þá, sem fæddir eru f
steingeitar- eða fiskamerki. Reyndu að
nýtasköpunargáfu þfna.
Steingeitin
22. des. —19. jan.
I dag ættirðu að fara f heimsókn, sem þú
hefúr verið að slá á frest Láttu aðra ráða
ferðinni, og reyndu að semja þig að
siðum umhverfisins. Þú getur ekki gert
margt f einu, enda þótt mikið gangi á.
Vatnsberinn
20. jan. —18. feb.
Veittu meiri athygli því, sem fólk gerir,
en þvf, sem það segir. Þú ættir að leggja
drög að bættum starfsháttum á vinnu-
stað, en um þessar mundir er liklegt, að
þú getir haft mikil áhrif f þvf efni.
Fiskamir
19. feb.—20. marz
Leggðu ekki of mikið að þér f dag, en
reyndu heldur að fá yfirsýn yfir verkið.
Þú skalt leggja allt kapp á að komast á
mannamót, og allar Ifkur eru á að
kvöldið verði bráðskemmtilegt.
HÆTTA A IMÆSTA LEITI
Oc EC ÆTLA A€> VERí>A
BFSTUR l'SeKKNUM,
MAOUft MINN! ÞVl'éG /
MUNTALAUM /tvI )
^GoldíB MAftKE SH
-J®Htlí,UNPZR5
Al //lí/ti-u»m$
/2-27
SMAFÚLK
LByAi1! Fi/F0(t*5M0h> ANP \ ]< /tell*tobw,i / sS HAVE 6K0U6HÍ / JkTHlS LEAF 7 Sl m I0ILL NOTSTHATILEFTTHE TREE WHERE IT U1A5Í HAHAHAHA!!! / OKM, NOlJ, ABOinr ^ ( THIí? LEAF... J
‘ ’ \ - • J y L? 1 L 1 1 1""1 rifæ1 . _»n ■ 1
/Q-2.V' T
I átthagafræðina I dag Þið sjáið, að ég skildi tréð Já, kennari. Jæja, það var með þetta
hef ég komið með þetta lauf. eftir á sfnum stað; HA HA lauf....
HA HA!;
Karlmannaföt
Falleg og vönduð kr. 5.650.00
Terelenebuxur, allar stærðir kr. 1.775.00
Nylonúlpur, vattstungnar kr. 1.785.00
Andrés,
Skólavörðustíg 22,
Sími18250
„Hríseylngar”
Aðalfundur Hríseyingafélags S-Vesturlands verður
haldinn föstudaginn 16. nóvember kl. 7.30 e.h. á
Útgarði, Glæsibæ.
Dagskrá; Sviðaveizla, frjálsar umræður.
Upplýsingar í símum: 36139 — 85254 — 40656.
Nefndin.