Morgunblaðið - 11.11.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.11.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1973. 1 Flóamarkacfur verður í Langhoitsskóla, sunnudaginn 11. þ.m. kl. 2 — 6. Margt eigulegra muna, ásamt lukkupokum og kökum. Skagfirska söngsveitin. DART 1974 Hve lengi viltu bíöa eftir fréttunum? VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum. Degi fyrrenönnur dagblöð. (gerist áskrifendur) VERÐ FRÁ KR.618.aOO ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Slmi: 84366-84491 Dodge Dart '74 er bill hinna vand- látu. Dodge Dart '74 er glæsilegur. vandaður og á hagstæðara verði en flestir aðrir sambærilegir bllar. Bílartil afgreiðslu strax. Kynnið yður kjörin hjá umboðinu. Ifökull hf. Vídlagasjúdur auglýslr Það tilkynnist hérmeð, að frá og með 1. desember n.k. lýkur ábyrgð Viðlagasjóðs á öllum húseignum í Vest- mannaeyjum, sem liggja vestan Kirkjuvegar, auk húsa við Fjólugötu, Sóleyjargötu og Smáragötu. Jafnframt hættir Viðlagasjóður allri umsjá með húsum þessum. Tjón eða skemmdir, sem á húsunum verða eftir þann tima, eru ekki á ábyrgð Viðlagasjóðs. Húseigendum, sem eiga hús á ofannefndu svæði, ber því að taka við húsum sínum úr umsjá Viðlagasjóðs eigi síðar en 30. nóvember n.k. Húseigendur skulu taka við húsum sínum í því ástandi, sem þau eru, en fá viðgerðarkostnað bættan skv. mati. Mati á skemmdum er hins vegar ekki lokið og verða því ýmsir að taka hús sín í sína vörzlu og notkun áður en mat getur farið fram. Geta þeir þá eigi að síður hafist handa um nauðsynlegar viðgerðir og verður kostnaður við þær þá tekinn inn í matið, enda hafi þeir haldið glöggar skýrslur um hvaða viðgerðir hafi verið framkvæmdar áður en matið fór fram og kostnað við þær. Einnig getur húseigandi þá fengið bráðabirgðalán til að standa undir viðgerðarkostnaði, og endurgreiðist það af bótafénu þegar matið liggur fyrir. Húseigendur á framangreindu svæði, snúi sér til skrifstofu Viðlagasjóðs í Vestmannaeyjum og fái upplýs- ingar um ástand húsanna. Viðlagasjóður. Stebbi er eins og hálfs, - og matvandur. Stundum vill hann ekkert boröa á morgnana. Þó neitar hann aldrei TROPICANA appelsinusafa. Hann Stebbi veit hvaö hann syngur. Það vita þeir hjá TROPICANA líka: Eitt glas af TROPICANA jafn- gildir nefnilega um þaö bil fimm nýjum appelsínum aö gæöum. I hverjum dl. af TROPICANA er um þaö bil 40 mg. af c-vítamíni og allt aö því 50 hitaeiningar. JROPICANA sólargeislinn frá Florida PVstur meó TTTQTll frettimar y | II. 'V_o_W argus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.