Morgunblaðið - 11.11.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.11.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÖVEMBER 1973. 25 BASAR íþróttafélags kvenna verður haldinn að Hallveigarstöðum sunnudaginn 1 1. növember kl. 2. Margir fallegir hand- gerðir munir, hentugirtil jóiagjafa. Úrval af heimabökuð- um kökum, lukkupokum og. fl. Basarnefndin. Útgercfarmenn ®ru 'yrirliS9Íandi á lager varahlutir í sporöskjulagaða stærðir 5. 6 og 7 fra A.S. Bergens Mekaniske Verksteder. toghlera EGGERT KRISTJÁNSSON & CO., H.F. Sundagörðum 4. Síml 85300 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður SJÚKRALIÐAR óskast til starfa við VÍFILS- STAÐASPÍTALA. STARFSSTÚLKUR óskast einnig til starfa við VÍFILSSTAÐASPÍTALA. Upplýsingar veitirforstöðukonan, simi 42800. B Í N G Ó verður haldið í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í kvöld og hefst kl. 21: — Spilaðar verða 12 umferðir. — HJÚKRUNARKONUSTAÐA við göngudeild fyrir sykursjúka er laus til umsóknar nú þegar. Staðan er hálft starf. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona LANDSPÍTALANS, sími 24160. Aclalvinningur: KÓRÓNA-FÖT frá Herrahúsinu. Verdmæti vinninga kr. 40 þúsund PantiS borð tímanlega. Borðapantanir í síma 22676 eftir kl. 1 5.00. íÞRÓTTAFÉLAGið grótta HJÚKRUNARKONUR og SJÚKRALIÐAR óskast til starfa við hinar ýmsu deildir LAND- SPÍTALANS. Starf hluta úr degi kæmi til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 24160. Reykjavík, 9. nóvember 1973. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 OSRAM ljós úr hverjum glugga OSRAM vegna gœðanna fjölskyldunnar Elstar frystikysturnar 330 og 400 litra eru fullar af tæknilegum nýjungum. M. a. er ný einangrun Polyuretan, sem hefur minni fyrirferð en meira argildi og kistan því stærra geymslurými. Hraðfrysting er i öllum botninum auk hraðfrystihólfs. Kælistillir ræður ávallt kuldanum i kist- unni, en sérstakur hraðfrystirofi stjórnar djúpfrystingunni. Að sjálfsögðu er Elstar frystikistan með lausum körfum, skilrúmi i botni, innri lýs- ingu, segullæsingu, læstu loki og á hjólum til hægðarauka. Elstar fæst lika i stærðinni 114 litra fyrir minni fjölskyldur. A SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3, REYKJAVÍK, SÍMI 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.