Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1973 21 Iðnaðarhúsnæðl ðskast Stórt fyrirtæki óskar aS kaupa iðnaðarhúsnæði í Reykjavík. Æskileg stærS er 600 — 1000 fm á einni hæð. Ekki nauðsynlegt að húsnæðið sé fullbyggt. Þeir sem áhuga hafa leggi sem gleggstar upplýsingar á afgreiðslu Mbl. merkt „Iðnaðarhúsnæði 4835" Við eigum nú til dregla, sem sérstaklega eru ætlaðir fyrir baðklefa, ,,Sauna"-böð, bún- ingsherbergi, sundlaugar- barma og fleira. Mjúkir og þægilegir að ganga á og draga mjög úr slysahættu á hálum gólfum. J. Þorláksson & Norðmann h/f. Skúlagötu 30. HÝJUHG FRÁ SVÍÞJÓÐ REHHDIR STOLflR OG RORÐ, MARGAR GERDIR. REHHDIR KOLLAR, HÁIR - LÁGIR. FATAHEHGI. VIDARLITUR EÐA DÆSAÐ. DRÚHT - GRÆHT. 1 Vörumarkaðnrinn hf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK. Selfoss - elnbýlishús Til sölu hús í byggingu 145 fm að stærð. í húsinu eru 6 herbergi. 48 fm bílskúr. Ennfremur íbúðir í smíðum, sem afhendast á næsta ári. Tvær góðar íbúðir í þríbýlishúsi á góðum stað á Selfossi. Sveinn og Sigurður, fasteignasala, Birkivöllum 13, Selfossi, sími 1 429. Opið virka daga frá kl. 2 — 6 SPEGLAR — SPEGLAR í fjölbreyttu úrvali. Hentugar tækifærisgjafir. r r UD\ ;to /1G 1 RR 1 L J SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35. Finnlandsvlnafélaglð Suoml minnist þjóðhátíðardags Finna með samkomu í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. desember kl. 20:30. Dagskrá: Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Stjórnandi Björn Guð- jónsson. Ávarp formanns. Hátiðarræða: Vilhjálmur Þ Gíslason, fyrrv. útvarpsstjóri. Finnarsyngja og leika á hljóðfæri. Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Síðan er fundargestum gefinn kostur á að setjast að borðum og njóta veitinga. Undir borðum verða ýmis dagskráatriði, þar á meðal spurningakeppni og almennur söngur. Veizlustjóri verður hinn nýi sendikennari Finna, Etelka Tamminen. Á undan hátíðinni verður haldinn aðalfundur félagsins og hefst hann kl. 20:00. Organisation Ðer Ehemaligen SS A, ngehörigen %3* l! BÓKAUNNENDUR TAKIÐ EFTIR Jóhann Hjálmarsson skrifar um bókmenntir i Mbl: i „ODESSA-SKJÖLIN fjalla um leit ungs fifldjarfs blaðamanns að • striðsglæpamanninum Eduard t Roschmann, sem áður var höfuðsmaður i SS-hernum og yfir- maður fangabúðanna i Riga frá 1941—1944. Allt, sem stendur um Roschmann i bókinni, mun yera satt, og hlýtur það að vekja óhug lesenda. Lýsingarnar á mannvonsku hans og sadisma eru svo yfirþyrmandi, að þær verða ekki á neinn hátt endursagðar.". Og enn segir hann. „Atvikum dag- legs lifs, fólki og umhverfi, lýsir Forsyth oft á meistaralegan hátt. ODESSA-SKJÖLIN er bók, sem á erindi til allra". ISAFOLDARBÓK ER GÓÐ BÓK. •«l Á á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.