Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.12.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6, DESEMBER 1973 23 fclk í fréttum Á skjánum FÖSTLDAGL'R 7. desember 1973 20.00 Fréílir 20.25 Veðurog au«lvsiní,'ar 20.35 VietorBorse Breskur skommtiþáttur moð dansk- bandaríska spófuí'linum 0« píanóv loikaranum Vietor Boi’jio. Undjrloik annast félagar úr Filharmoníuhljóm- svoit Lundúnaborf’ar. Einnig koma fram i þættinum tyrknoski pianóloikarinn Sahan Azurni og ballottdansmærin Maina (iiolí*ud. Þýðandi Dóra Hafstoinsdóttir. 21.35 Landshom Fróttaskýrin«aþáttur um innlend nuí 1- ofni. U msjónarmaður Eiður (luðnason. 22.05 Mannavoiðar Brosk f ramhaldsmynd. 19. þáttur. Gálgafrestur Þýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 18. þáttar: N’inu lærast boð um að lo,ooja loið sína til kaþólskrar kirkju i oronnd við bú- stað (iratz. Þoyar þanjiað komur. hittir hún þar fyrir Adalaido 0.0 Jimmy. Skömmu síðar ryðst hópur SS-manna inn í kirkjuna. Þoir skjóta á Jimmy 00 taka Xínu og Adalaido til fanj:a. Þær oru yfirhoyrðar af mikilli hörku. ou Xína sogir allt að lótta umsamband sitt við (iratz. Siðar komur i ljós að hóroru okki SS-monn á ferðinni. holdur dul- búnir félagar úr andspyrnuhroyfino- unni. Adalaido tokur Xínu moð sor hoim og h vot ur hana til að fara a fl ur t il (íratz. 22.55 Dajískrárlok ffclk 1' fjclmíélum Guðriin B«rí>fjörð I kvöld kl. 22.15 les Jön Aðils leikari 11. lesturinn iir Minn- ingum Guðrúnar Bornfjiirð. en þær komu út hjá Illaðbúð árið 1947. Agnar Kl. Jónsson, núver- andi sendiherra Islands i Osló, bjó handrit minniiiftanna til út- Káfunnar, en hann var bróður- sonur Guðrúnar, sem var systir Klemens landritara Jónssonar. I eftirmála bókarinnar seyir Aítnar á þessa leið: „Guðrún Jönsdöttir Bornfjörð var el/t barna Jöns Borgfirðint>s fræði- manns oj> konu hans Önnu Guðrúnar Eiríksdöttur, oj> var hún fædd á Akureyri 7. áyúst 1856. Ilún fluttist með for- eldrum sínum til Reykjavíkur sumarið 1865. svo sem segir í minningunum. og ölst þar upp. en þær ná einmitt yfir þennan kafla ævi hennar eða fram til 1888. Þegar Klemens bróðir hennar varð sýslumaður i Eyja- fjarðarsýslu árið 1891. fluttist hún ásamt föður sínum til hans. norður á Akureyri, og dvaldi síðan alltaf á heimili hans. A meðan hann var ekkjumaður og þar til hann kvongaðist aftur. eða árin 1902—08. stýrði luin heintili hans. Hún fluttist aftur til Reyk javlkur. þegar hann tók við landritaraembættinu oj> átti siðan heima hér í bæ til ævi loka." A iiðrum stað I eftirmálanum segir. að Guðrún hafi andast 22 júlí 1922, tveim dögum síðaren Klemens bróðir hennar. Þessar minningar bregða upp skemmtílegri og trúverðugri mynd af lífi alþýðu á þessum tima. ojí til dæmis athyglisvert að bera saman nnimnn á því. sem unglingar hiifðu fvrii stafni á þessum tíma oj* því. sem þeir stytta sér stundir við nú. Oj> af þvi að siður er að halda þvi fram, að unglingar hafi skemmt sér á heilbrigðari hátt fyrr en nú. þá skal það tek- iðfram, að okkur finnst mttnur- inn aðallega liggja i þvi. að nú er um miklu fleiri ojj tnarg- brotitari miiguleika að velja en áður var. 1 minningum Guðrúnar er getið margra merkra manna, sem settu sinn sviji á bæjarlífið á þesstim tima. og, má þar t.d. nefna Sigurð Guðmutidsson málara. • MÚSAGILDRAN SÝNDÍ21 AR „Músagildran“, hið sí- gilda sakamálaleikrit Agöthu Christie, hefur nú verið sýnt í meira en 21 ár i Ambassadorieik- húsinu í London. Leikrit- ið var frumsýnt þar 25. nóv. 1952 og hefur nú verið sýnt 8.717 sinnum fyrir fullu húsi. Munu þannig um 3,2 milljónir manna hafa séð leikritið í þessu eina leikhúsi. Heii m m$- et Úr Guinness heimsmetobókinni Sprengjur gcrðar óvirkar: Mesti fjöldi ósprunginna sprengja, sem vitað er til, að einn og sami maðurinn hafi gert óvirkar, eru þær 8.000 sprengjur, sem Werner Step- han gerði óvirkar í Vestur- Berlín frá 1945 til 1957. Wern- er beið bana, er lítil hand- sprengja sprakk í hiindum hans á sprengjusvæði í Grúnewald 17. ágúsl 1957. Staðið á einum fæti: Metið I að standa sem lcngsl á cinum fa>ti — sem getur verið gagn- legt, ef menn þurfa að standa á toppnum á fánastöng! — er 5'A tími, sett af hraustum 19 ára gömlum Svfa, Olof Hedlund, I Skellefteá 3. febrúar 1972. Samkvæmt rcglunum í þessari íþrótt, er hannað að stvðja sig við staf eða annað og ónotaði fóturiiin má ekki hvíla á hi n u m. Utvarp Reykjavík ^ FIMMTLDAGl R í>. dcsom b<*r 7.00 Morminútvarp Veðurfre«nir kl. 7.00, 8.15 o« 10.10. Morj'unleikfimi kl. 7.20. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (oi» f«rustu«r. landsm.bl..) 9.00 o« 10.00. Mor«unba*n kl 7.55. Mor«unstund harnanna kl. 8.45: Þórunn Ma«m*a Ma«núsdóttir U*s seinni hluta sö«u sinnar uni ..Tinu «« heiminn". Morgunleikfimi kl. 9.20. Til- kynnin«ar kl. 9.30. Þin«fréttir kl. 9.45. Lótt 1«« á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: In««lfur Stefánsson ræðir við Má Klísson fiskimálastjóra. Mor«un- popp kl. 10.45: The Rollin« Stones synuja o« leika. Hljomplötusafnið kl. 11.00: (endurt. þátturG.G). 12.00 Da«skráin. Tónleikar. Tilkynnin«- ar. 12.25 Fróttir «« veðurfre«nir. Tilk.vnn- in«ar. 13.00 Afrfvaktinni Mar«rót Guðmundsdóttir kynnir óska- lö« sjómanna. 14.30 Jafnrétti — Misréfti. XII. þáttur. l'msjón: Þórunn Friðriks- dóttir. Steinunn Harðardóttir. Val«erð- ur Jónsdóttir «« Guðrún H. A«nars- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Christa Ludvi« syngur lö« eftir Ravel o« Rakhmaninoff; Geoffrey Parsons leikur á píanó. Ser«ej Rakhmaninoff o« Sinfóníu- hljómsveitin í Ffladelfíu leika Píanó- konsert nr. 2 í c-moll efttr Rakhmani- noff; Eugene Ormandy stj. 16.00 Fréttir. Tilkynnin«ar. 16.15 Veður- frepnir. 16.20 Popphornið. 16.45 Barnatími: Agústa Björnsdóttir stjórnar a. „Síglaðir söngvarar" Seinni hluti leikrits með söngvum eftir Thorbjörn Egner. Leikarar og söngvarar úr Þjóðleikhús- inu flvtja ásamt hljóðfæraleikurum. Leikstjóri; Klemenz Jónsson. Hljómsveifarst jöri: 'Carl Billieh. b Sittlnað frá Finnlandi. 1 7.30 Framburðarkennska í ensku. 17.40 Tónleikar. Tilkynnilígar. 18.30 Fróttir. 18.45 Veðurfngmr. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halldórsson eand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Bókaspjall l'msjónarmaður: Sigurður A. Magnús- son. 19.30 1 skímunni Myndlistaþáttur í umsjá Gylfa (iísla- sonar. 20.10 Finsöngur f útvarpssal: John Speight syngur lög eftir Purcell og Bulterworth. Und- irleik annast Sveinbjörg Vilhjálmsdött- ir Speight. 20.35 Leikritið: „Ltflytjandinn frá Bris- bane“ eftir Gcorges Schehade Þýðandi: .Jökull Jakobsson. Leikstjöri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Ekillinn ...........Císli Halldórsson Tutino. ritari borgarstjóra Sigurður Skúlason Picaluga ..........Rúrik Haraldsson Rosa. kona hans Kristbjörg Kjeld Searamella .......Jón Sigurbjörnsson Laura. kona hans . Þóra Friðriksdóttir Barbi ...........Róbert Arnfinnsson Maria. kona hans Helga Bachmann Ciccio........................... Jón Hjartarson Benfico Sigúrður KarL>on Ferðalangurinn.......EvarR. Kvaran 21.50 Ljóðalestur Þuríður Friðjónsdóttir les Ijóðaþýðing- ar eftir Ceirlaug Magnússon. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Minningar Cuðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (11). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Daeskrárlok. LIÐLEGA 40 jólasveinar sjást hér þramma galvaskir upp Broadway í New York. Eru þeir nú, ásamt öðrum jólasveinum um víða veröld, að undirbúa störf sín á næstu vikum. Sjálfsagt þurfa þeir að leggja harðar að sér en oft áður, þar sem ástandið í heiminum er ekki upp á það allra bezta, og sérstaklega þurfa þeir að reyna að ylja mannfólkinu sem bezt um hjartaræturnar, "á meðan olíukreppan stendur yfir. Sjálfir þurfa þeir ekkert að óttast vegna olíuleysis; hreindýrin þeirra nærast á öðru og betra en olíu! • YLURAÐ NEÐAN Jens Oksen rafstöðvar- stjóri og kona hans, Bente, eru að vonum ánægð með hið sér- stæða hitakerfi súss síns þessar vik- urnar. Á meðan flest- ir landar þeirra verða að lækka hitastigið í íbúðum sfnum til að spara olíuna, er funheitt inni í húsi Oksen+ijón- anna skammt frá Es- bjerg. Húsið er hitað upp með heitu lofti, sem kemur neðan úr jörð- unni. Þarna er þó ekki um neina hitaveitu í ís- lenzkum stíl að ræða. Grafnar hafa verið djúp- ar holur niður í jörðina undir húsinu, þar til komið hefur verið niður á sæmilegan jarðhita; síðan hefur köldu lofti verið blásið niður í hol- urnar og það siðan komið vel heitt upp úr þeim aftur. — Hér sjást þau hjónin kíkja niður í eina holuna, svona til þess að gæta að þvi, hvort ekki sé ,,alt i orden“. Jólasveinamars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.