Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973 FJ á'J KVK' Ungan og reglusaman mann vantar vinnu strax upp úr áramótum, má vera hvað sem er. Vanur ýmsum vélum og viðgerðum. Þeir sem hefðu áhuga hringið í síma 95-5352. Atvinna — Stúlka Heilsuræktin, Glæsibæ, óskar að ráða stúlku til afgreiðslu og skrif- stofustarfa. Áherzla lögð á alúðlega framkomu og hæfileika til að um- gangast fólk. Vaktavinna, en frí allar helgar. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofunni. Heilsuræktin Glæsibæ Álfheimum 74. Nokkra verkamenn vantar til starfa hjá Kópavogsbæ. Uppl. hjá verkstjóra sími 41570 kl. 11—12. Kvöldsími 40584. Bygginga- eBa véltæknifræBingur Staða bygginga- eða véltæknifræð- ings er laus til umsóknar hjá opin- berri stofnun. Laun skv. kjarasamn- ingi opinberra starfsmanna. Umsókninni fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf, sem sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „100“. Atvinna í bo'ði Maður óskast á loftpressu. Gott kaup. Upplýsingar í síma 52822. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími 5— 12 þriðja hvern dag. Einnig vantar stúlku á dagvakt. Hressingarskálinn, Austurstræti 20. HafnarfjörBur Óskum að ráða vörubílstjóra, á stóra vörubíla, strax. J.V.J. s/f., sími 52139, á skrifstofutíma og 50997 á kvöldin. Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar auglýsir laust til umsóknar starf fulltrúa í fjölskyldudeild til að annast málefni áfengissjúkl- inga. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist stofnuninni fyrir 1. jan. n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri. Atvinna óskast Þaulvanur skrifstofumaður með góða málakunnáttu (háskólapróf í ensku) óskar eftir góðu skrifstofu- starfi, gjarnan úti á landi. Góð með- mæli fyrir hendi. Tilboð sendist í pósthólf 169, Reykjavík fyrir áramót. Skrifstofustarf Bandalag íslenzkra skáta óskar eftir að ráða fulltrúa á skrifstofu hálfan daginn. Þarf að geta annast fjöl- breytt skrifstofustörf og unnið sjálf- stætt. Upplýsingar í síma 23190 milli kl. 14 og 17 daglega. Vestmannaeyjar — Forstööukona Óskum eftir að ráða forstöðukonu að barnaheimilinu Sóla í Vest- mannaeyjum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. janúar 1974. Æskilegt er að umsækjandi sé fóstra að mennt. Umsóknarfrestur til 20. desember 1973. Nánari upplýsingar um starfið veittar hjá bæjarritara og bæjar- stjóra sími 99-6953. Stjórn Barnaheimilis og leikvalla. Seljum I dag 1 973 Chevrolet Blazer V8 sjálfskíptur með vökvastýri 1973 Saab96 1973 Vauxhall viva 4ra dyra de luxe 1 973 Volkswagen 1 303 1972 Ford Mustang Grandé 1 972 Sunbeam 1 250 1 972 Opel Caravan 1 972 Opel Rekord II 1 972 Volkswagen 1 300 19 71 Volkswagen 1302 1971 Toyota Corolla 1971 Vauxhall viva de luxe 1970 Opel Cadett 2ja dyra. 19 70 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1968 Opel Rekord 2ja dyra 1967 Chevrolet Malíbu 2ja dyra sjálfskiptur með vökvastýri. 1 966 Ópel Caravan Eftirtaldar Bifreiðar eru til sýnis og sölu að Ármúla 3. Véladelld SÍS Sími 38900 ÞRR ER EITTHURfl FVRIR RLIR ié fH0r0intfjJafo*& Félagslíf X Helgafell 597312127. VI. — 2. Mimir 597312127 — 2. I.O.O.F.9Í 1 55121 28’/2 — I.O.O.F 7 = 1 55121 28'/2 Kvenfélag Neskirkju Mumð jólafundinn miðvikud 12 des i Safnaðarheimilmu Fólk frá Blóm og ávextu kennu jólaskreyt- mgar Mætið rúmlega 8 Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn heldur jólafund sinn í félagsheimil- inu, miðvikudagmn 1 2 desember kl 20 30 Séra Frank M Halldórsson, flytur jólahugvekju Söngur og fleira Stjórnm. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík Munið jólafundinn i Fríkirkjunni á morgun. fimmtudag kl 8 30 síð- degis Félagskonur fjolmennið Stjórnin Hörgshlið 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarermdins í kvöld. nnðviku- dag. kl 8 Kvenfélag Hallgrímskirkju. Jólafundur, verður fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 8 30 í Félagsheimil- inu. Félagar úr Ljóðakórnum syngja, fleiri skemmtiatriði, jóla- hugleiðing Félagskonur fjölmenn- ið og bjóðið gestum. Ljósmæðrafélag íslands mmnir á skemmtifundmn í kvöld kl 20 30 í Hótel Holt Fjölbreytt dagskrá m a ostakynning Fjölmennum Nefndm Kvenfélagið Aldan jólafundurinn verður haldinn 12. desember á Bár,ugötu 11, kl 8 30 Jólaskreytingar, ásamt ýmsu fleiru verður í Lindarbæ (niðri) i kvöld 12/12. kl. 20 30 Böðvar Péturs- son sýnir Ferðafélag Islands Félag einstæðra foreldra heldur jólafund í Domus Medica föstudag 14 des. kl 21. Meðal skemmtiatriða er jazzballettsýning, Ómar Ragnarsson skemmtir, leikþáttur, spurmngakeppni, 8 ára drengur les sögu Happdrætti með mörgum góðum vinningum. Munið að gera skil fyrir jólakort Félagsmenn mega taka stálpuð börn sín með Verið velkomin Nefndin. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408 AUSTURBÆR Barónstíg. Laufásvegur 58—79, Laufásvegur 2—57, Berg- staðastræti, Bergþórugötu, Sjafnargötu, Þingholts- stræti, Freyjugata 28—49, Miðbær, Hraunteig, Út- hlíð, Háahlíð, Grænuhlið, Barmahlið, Bragagata, Skaftahlíð. VESTURBÆR Vesturgata 2 — 45. Seltjarnarnes, Skólabraut Hávallagata ÚTHVERFI Sólheimar 1. — Rauðagerði GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og i síma 10100. MOSFELLSSVEIT Umboðsmenn vantar i Teigahverfi og Markholtshverfi Upplýsingaráafgreiðslunni ísíma 10100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni Onnu Bjarnadóttur og afgreiðsiunni í sima 1 0100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.