Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 197.3 Sokkabuxur, sem fara vel á fæti og eru mjúkar — 20 den Stærðir: Litið 8V2 — 9, Millistærð 9'/2 — 10, Stórt IOV2 — 11. Sokkabuxur til daglegrar notkunar. 3 pör aðeins 10.00 Samkvæmissokkabuxur með styrktum hæl og tá kr. 16.00 3 pör aðeins Lúxussokkabuxur með bikinibuxum og skrefi .... r. 23.00 I 3 pör aðeins Sendið ávísun i d.kr. eða bankayfirfærslu og gefið upp hvaða tegund og stærð þér notið Við póstkrofu kemur á a ukaburðargjald d.kr. 5.80. butik baldrTne POSTBOKS 54 - DK 2750 BALLERUP i------------------------r * ÞtiR mikrI uiflSKiPim sfm nucivsn f H Kópavogur og nágrenni Roskin hjón, sem hefðu aðstöðu og áhuga á að taka ungan mann inn á heimili gegn greiðslu óskast. Pilturinn stundar vinnu, er þægilegur í umgengni, en þarfnast aðhlynningar góðs heimilis. Upplýsingar gefnar á Félagsmálastofnun Kópavogskaup- staðar, Álfhólsvegi 32, sími 41 570. Félagsmálastjóri. Tll sölu 4ra herbergja íbúðarhæð á góðum stað í Vesturborginni. Laus nú þegar. — Verð: 4.0 millj. Útborgun: 2.8 millj. 2ja herbergja íbúð (lítil) við Grettisgötu. — Verð: 1.850 þús. Útborgun: 1.1 00 þús. Ný standsett. Sér inngangur. Laus strax. 3ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi (íbúða- og verzlunarhús) á góðum stað í Vesturbænum í Kópavogi. Selst tilbúin undir tréverk. Til afhendingar í febrúar n.k. — Verð: 2,7 millj FastelgnaDlónustan. Austurstrætl 17 MECCANO er Droskandl fyrlr bðrn á ðllum aldrl Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi fyrir hvert sett, sem gefur leiðbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægt er að búa til. Þetta er hið upphaflega og raunverulega MECCANO, sem pabbi lék sér að, en tíminn og tæknin hafa endurbætt það og gjört að vinsælasta leikfangi sonarins — og nú fást alls konar rafmótorar og gufuvélar, sem hægt er að tengja við og þannig auka fjölbreyttni og glæða sköpunargáfu barna og unglinga. ☆ Látið hugmyndaflugiÖ ráða er þér raóió MECCANO Helldverzlun ingvars Helgasonar Vonarland við Sogaveg, símar 8451 0 og 84511. Sandgerðl Húsmæður. Verzlið ódýrt. Sendum heim alla daga. Þorláksbúð, sími 7480. Stálflsklsklp. 150 lestlr tll sðlu Smíðaár 1971, aðalvél 600 hö Wichman, skipið er vel búið tækjum til afhendingar strax. Aðalskipasalan, Austurstræti 14, 4. hæð. Sími 26560, heima 301 56 — 82219. Q t- 5 < œ u. 0C lii > LU _l li. Hafnarfjörður Fasteignirnar Strandgata 50A og 50B, eru til sölu. í húsunum eru 5 íbúðir auk verkstæðispláss. Eignirnar seljast í einu lagi eða hlutum. Upplýsingar gefa: Benedikt Blöndal hr., Nýja bíó- húsinu, Reykjavík, sími 22144 og Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. DUNLOJP Gefið goifvdrur f jöiagjöf Miklll afsláttur til áramðta A* AUSTIIRBAKKI' FSIMl: 38944 HJOLHYSASYNING Við getum selt örfá stykki af hjólhýsum, árgerð 1 974. CAVALIER nsn ° m * 1 CASITA ATHUGIÐ: að væntanlega hækka verð talsvert um áramót. Við geymum húsin, fyrir þá sem það vilja, til vors. Húsin eru sýnd, ásamt nokkrum kerrum, í sýningarsal okkar að Klettagörðum 11, SUNDABORG (þar sem bílasýningin var í vor). GÍSLI JÓNSSON & CO HF: KLETTAGORÐUM 11 SÍMI 8-66-44.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.