Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.12.1973, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1973 Til sölu Chevroiet Nova 1970 fallegur einkabíll í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 32328. Hraðfrystihús Til sölu er meirihluti hlutabréfa í Hraðfrystihúsi Meiða- staða H.F. Garði. Upplýsingar í símum 51288 og 51991. Enska — þýzka — spænska — franska — ítalska — danska — sænska — norska — finnska — rússneska. Sendum gegn póstkröfu. Skriíið eða hringið í síma 94-3352 virka daga nema laugardaga klukkan 13—17. Lærið nýtt ungumál fyrir næstu utanlandsferð. pósthólf 46, ISAFIROI. Sími 13000 Tll sölu vlð Hoftelg nýstandsett vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Bílskúrsréttur. Gott útsýni. Uppl. hjá sölustjóra Auðunni Hermannssyni sími 1 3000. Opið alla daga til kl. 1 0 eh. FasteignaúrvaliÓ Enginn kann á öllu skil, en „BÓKIN UIHI BARNIД gefur svör við yfir 800 atriðum sem upp kunna að koma í sambandi við barnauppeldi og foreldrum er nauðsyn að kunna skil á. Höfundurinn — dr. Benjamin Spock — er virtasti barnalæknir heims og í bókinni er sá reynsluauður, sem hann hefur viðað að sér við áratuga þrotlaust starf í þágu barna og mæðra — raunar fjölskyldunnar yfirleitt. Þýðandinn — Bjarni Bjarnason læknir — er einn helzti áhugamaður í læknastétt varðandi allt, sem snertir heilbrigðismál, og hann hefur einnig hagnýtt áratuga reynslu sína við þýðingu bókarinnar. Halldór Hansen yngri ritar formála og minnist þarstarfadr. Spocks. „Bókin um barnið" er tvimælalaust ein bezta gjöf, sem nokkur móðir getur fengið, enda segir hið fornkveðna, að „barn er móður bezta yndi." Þessi bók verður hverri móður góð stoð við umönnun og uppeldi barns eða barna. SKARÐ - BÓKAÚTGÁFA - LÆKJARGOTU 10 Slmi 1-35-10 — Pósthólf 147 Philips forhleðslu rafmagnsrakvél þurflð þér ekki að setja í samband nema einu sinni á hálfs mánaðar fresti. Galdurinn liggur í klónni; hún er hugvit- samlega gerð. Þér stingið henni í innstungu og hafið i sambandi yfir nótt, og síðan getið þér notað vélina i hálfan mánuð án þess að koma náiægt snúru, kló, rafkerfi eða rafhlöðum. Hvort sem þér farið byggð eða óbyggð, langt eða skammt, PHILIPS forhleðsluvélin verður yður tryggur förunautur. Tryggur förunautur hvert sem þérfaríð PHIUSHAVE-3 DE LUXE þriggja hnifa með bartskera PHLISHAVE-3 SPECIAL þriggja hnífa fyrir rafhlöður PHÍLISHAVE STANDARD tveggja hnifa VEFARAR KEISARANS eftlr Guðmund Danlelsson Halldór Kristjánsson segir í ritdómi um VEF- ARA KEISARAIVS íTímanum 9. desember: „Skemmtilegur, en stundum strákslegur. — Ég fæ ekki betur séð, en skáldið hafi einmitt með þessu fengið efni til að skrifa um fyllilega sambærilegt við SPÍTALASÖGU". Bókin er myndskreytt, tæpar 300 síður. Úlgefandl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.