Morgunblaðið - 29.12.1973, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973
DAGBÓK
I dag er laugardagurinn 29. desember, 363. dagur ársins 1973. Eftir
lifa 2 dagar. Tómasmessa. 10. vika vetrar hefst.
ArdegisháflæSi er kl. 09.06, síðdegisháflæði kl. 21.25.
Betri er opinber ofanígjiif en elska, sem leynt er.
(Orðakviðir Salómons 27. 5).
ÁRNAÐ
HEILLA
Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin
Halla G. Markúsdóttir og Guð-
mundur IUugason hreppstjóri,
Borg, Seltjarnarnesi. Þau taka á
móti vinum og vandamönnum að
Löngubrekku 19 í Kópavogi.
75 ára er f dag Jóhanna
Halldórsdóttir, Hrísateigi 21,
Reykjavík. Hún verður að heim-
Læknastofur eru' lokaðar %
laugardögum og helgidögum, ep
læknir er til viðtals I göngudeiltf
Landspítalans í sfma 21230.
Almennar upplýsingar uB
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
Reykjavík eru gefnar i símsva*»
18888.
Mænusóttarbóiusetning fyrii^
fullorðna fer fram i Heilsu-
verndarstöðinni á mánudögum kt
17.00—18.00.
Vaktmaður hjá Kopavogsbæ -
bilanasími 41575 (sfmsvari).
Lárétt: 1. traðk 6. frostskemmd 7.
skjótur 9. drykkur 10. brakaði 12.
spil 13. tuldurs 14. keyra 15.
nákvæm
Lóðrétt: 1. veiklulegur maður 2.
hárkollu 3. frumefni 4. tekið fast
um 5. stefnuna 8. líks 9. sam-
hljóðar 11. tunnan 14. bardagi
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 2. æst 5. LM 7. sá 8. jóar
10. PU 11. óttaleg 13. mi 14. umli
15. úr 16. LN 17. gil
Iáheit og gjafir
Áheit og gjafir afhent Morgun-
blaðinu.
Strandarkirkja: N.N. kr. 2.000,
A.G.G. 200, M.S. 500, H.F. 500,
Ingi 100, A.G. 300, G. Tómasdóttir
200, S.J. 400, J. Jönsson 2.000,
K.V. 200, I.S.G. 500, NN. 1.000,
Hulda 500, N.N. 1.000, I.G. 500,
Rósa 500, B.O. 10.000, K.Þ. 100,
NN. 1.000, N.N. 1.000, H.V. 1.000,
S.F. 1.000, J.S. 10.000, Gústa 300,
A.K. 500, E.S.G. 1.000, N.N. 100,
N.N. 600, Þ.S. 3.000, S.P. 350,
Laufey Jóhannsd. 800, H.J. 5.000,
E.S. 200, J.S. 500,
Guðmundur góði:
X—Z Selfossi 1.000, Þorri 200.
„Jólagetraun
barnanna”
Sfðustu dagana hafa streymt
inn lausnir f „Jólagetraun barn-
anna“. En við höfum þó grun um,
að mörg börn eigi eftir að senda.
Skilafresturinn er til 30. — eða
áramótanna. Strax eftir nýárið
drögum við um það, hver hlýtur
skautana f verðlaun. En munið að
merkja lausnirnar: „Jólagetraun
barnanna".
ást er...
í <
O 12- 21
... að þykja
gaman að
baða barnið
TM Reg U.S Put Off -A11 rights reverved
1972 by los Angeles Times
| BRIPC3E I
Sagnir andstæðinganna geta oft
gefið þýðingarmiklar upplýsingar
og er eftirfarandi spil, sem er frá
leiknum milli Danmerkur og
Tyrklands í Evrópumótinu 1973,
gott dæmi um þetta.
Norður.
S D-4
H. D-9-6-5-2
T. D-G-9-7-5
L. 7
Vestur.
S. 10-6
H. K-10-4
T. A-K-10-2
L. A-G-4-2
Austur.
S. 7-3
H. G-8-3
T. 8-6-4-3
L. K-9-8-5
Suður.
S. Á-K-G-9-8-5-2
H. Á-7
T. —
L. D-10-6-3
Tyrknesku spilararnir sátu
N—S við annað borðið og þar
gengu sagnir þannig:
A — S — V —
P 1 S D
2 L 2 S 3 L
P 4 S Allir pass.
N
P
P
an.
Þann 19. nóvember gaf séra Jón
Thorarensen saman í hjónaband í
kapellu Háskólans Jónínu Ragn-
heiði Ingvadóttur og Geir Viðar
Guðjónsson. Heimili þeirra er að
Bauganesi 13 A.
(Studio Guðm.).
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band í Háteigskirkju Edda
Ólafsdóttir og Agúst V. Einars-
son. Ennfremur Birna Hilmis-
dóttir og Gunnar I. Einarsson.
Brúðgumarnir eru tvíbura-
bræður.
í dag, 29. des., verða gefin
saman í hjónaband í Hallgríms-
kirkju í Saurbæ af séra Jóni
Einarssyni ungfrú María Lúisa
Kristjánsdóttir frá Akranesi og
Sigurður Sverrir Jónsson bóndi
Stóra-Lambhaga, Skilmanna-
hreppi. Og ennfremur ungfrú
Anna Pálfna Magnúsdóttir, Belgs-
holti, Leirár- og Melahreppi og
Valur Harðarson Lyngholti,
Leirár- og Melahreppi.
I dag verða gefin saman í hjóna-
band í Bústaðakirkju af séra Ólafi
Skúlasyni Erna Jónsdóttir,
Asgarði 147, og Erlingur
Karlsson, Garðarsbraut 25, Húsa-
vfk. Heimili þeirra verður að
Markiandi 12, Reykjavik.
Lóðrétt: 1. hljómur 3. skrauti 4.
taugina 6. mótir 7. spell 9. at 12
LM.
SÖFNIN
Borgarbókasafnið
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl.
9—18, sunnud. kl. 14—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16. — 19.
Sólheimaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14 — 21.
Laugard. kl. 14 — 17.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—19 alla virka daga.
Bókasafnið f Norræna húsiníi
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00 — 17.00
laugard. og sunnud.
Arbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14—16.
Einungis Arbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið
10 frá Hlemmi).
Asgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnud., þriðjud.
og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00.
Islenzka dýrasafnið er opið kl.
13 —18 alla da.ga.
Listasafn tslands er opið kl.
13.30 ;— 16 sunnud., þriðjud.m
fimmtud.og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud., v
þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30 — 16
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10 —17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30 — 16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud., laugard.
Um jólin var sýnd hér í sjónvarpi mynd um Helen Keller. Þessa
mynd tók Ólafur K. Magnússon af Helen Keller, er hún var á ferð hér á
Islandi, en sfðan eru nú tæp tuttugu ár. Hér sést, hvernig kennari
hennar stýrir hönd hennar þannig, að hún megi skynja þann, sem hún
er að tala við. Helen Keller sagði við piltinn um leið og myndin var
tekin: „You are a viking“.
'S'ÍA^
GENGISSKRÁNING
Nr. 336 - 28. desember 1973.
Skráö frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
14/9 1973 1 Bandaríkjadollar 83, 60 84, 00
28/12 - i Sterlingspund 193, 45 194,65 *
27/12 - 1 Kanadadollar 83, 70 84, 20
- - 100 Danskar krónur 1330, 40 1338, 40
28/ 12 - 100 Norskar krónur 1460, 40 1469, 10 *
- - 100 Sænskar krónur 1827,25 1838,15 *
27/12 - 100 Finnsk mörk 2170, 70 2183, 70
- - 100 Franskir frankar 1776, 70 1787,40 i)
- - 100 Belg. frankar 202,60 203,80
28/12 - 100 Svissn. frankar 2569, 6C 2585,00 #
- - 100 Gyllini 2953, 85 2971, 55 *
- 100 V. -Þyzk mörk 3094,45 3112,95 *
- - 100 Lfrur 13, 73 13, 81 *
- - 100 Austurr. Sch. 421, 55 424,05 ♦
- - 100 Escudos 324, 95 326, 85 *
12/12 - 100 Pesetar 147,10 148,00
27/12 100 Ýen 29, 80 29, 98
15/2 - 100 Reikningokrónur-
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
14/9 - 1 Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd 83,60 84, 00
* Breyting frá siCustu skráningu.
l) Gildir aðeins fyrir greiðslur tcngdar inn- og útflutn-
ingi á vdrum.
Þar sem bæði austur og vestur
sögðu lauf og sagnhafi átti sjálfur
fjögur, þá var nær öruggt að norð-
ur hefði eyðu eða einspil í litnum.
Með þessar upplýsingar í vega-
nesti, stökk suður í 4 spaða þrátt
fyrir að félagi hans hefði alltaf
sagt pass. Utspil var tfgul kóngur
og spilið vannst auðveldlega.
Lokasögnin var sú sama við hitt
borðið, en þar opnaði suður á 2
spöðum.
1IMVIR BORGARAR
Á Fæðingarheimili Revkja-
víkur fæddist:
Ingibjörgu Hildi Benedikts-
dóttur og Grétar D. Pálssyni, Lág-
holti 1, Stykkishölmi, dóttirþann
9. desember. Hún vó rúmar 12
merkur og var 48 sm að lengd.
Jóhönnu Pétursdóttur og
Stefáni Hal Igrímssyni, Lundar-
brekku 6, Kópavogi, dóttir þann
9. desember. Hún vó tæpar 16
merkur og var 52 sm að lengd.
Pennavinir
Danmörk:
16 ára dönsk stúlka hefur áhuga á
að skrifast á við 17—18 ára pilt á
Islandi. Hún heitir Linda Hansen
og heimilisfengið er: Grönnegade
20, 3400 Hilleröd. Danmark.
Island:
Jón Pétursson (fæddur 2. nóv.
1954) óskar eftir bréfaskiptum
við stúlkur. Heimilisfangið er:
Stórholt 26, (kjallari) Reykjavík.
Israel:
Daniella Phillips er 15 ára
ísraelsk stúlka, sem óskar eftir
pennavini á íslandi. Ahugamál
hennar eru íþróttir, frímerkja-
söfnun og gftarleikur. Heimilis-
fangið er: Kear Mordechai 76-954