Morgunblaðið - 29.12.1973, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1973
21
Chile ræðst
á Palme
Santigago, 27. des. NTB.
CHILESTJÓRN hefur enn sak-
a5 Olof Palme, forsætisráð-
herra Svíþjóðar, um afskipti
af innanríkismáium landsins
þar sem hann hafi gefið
peninga í sjóð andspyrnu-
hreyfingar sem berjist gegn
henni.
Utanríkisráðherra landsins,
Ismael Huerta, sakar sænsku
stjórnina í mjög harðorðri mót-
mælaorðsendingu um skapa
ástand, sem ógni friði og
öryggi i heiminum með því að
virða að vettugi þá reglu milli-
ríkjasamskipta að skipta sér
ekki af innanríkismálum.
Huerta segir það engu
breyta, að Palme hafi komið
fram sem foringi sósíaldemó-
krataflokksins — hann hafi
samt skipt sér af innanríkis-
málum Chile og hann sé for-
sætisráðherra.
Barizt um
uppskeru í
S - Víetnam
Saigon, 27. des. AP.
FJÖLMENNUR liðsauki var
sendur ásamt strfðsvögnum í
dag til Mekongóshólasvæðisins
til þess að verja hrísgrjóna-
uppskeruna eftir alvarlegan
ósigur stjórnarhermanna.
Um 150 stjórnarhermenn
munu hafa fallið eða særzt I
skyndiárás skammt frá fylkis-
höfuðstaðnum Vi Thanh.
Félagar þeirra flýðu óskipu-
lagsbundið til höfuðstaðarins
undan hermönnum Viet Cong,
sem hafa reynt að ná sem
mestu af uppskerunni.
1 Kambódiu var barizt
fimmta daginn í röð á austur-
bakka Mekong, norðaustur af
Phonom Penh.
Ævintýraferð
til Bangkok
Á 12 klukkustundum flytur SAS þotan
yður frá Kaupmannahöfn aftur í alda
gamla menningu, og töfra austursins.
Undurfagrar musterisbyggingar, lita-
skrúð, fagrir listmunir og ekki má gleyma
brosmiídri þjóð, sem heillar alla gesti.
Pa Haya er nafnið á einhverri beztu bað-
strönd, sem um getur og hún er aðeins
1 50 km. frá Bangkok.
Ef þér hugleiðið að útvega yður ný og
milliliðalaus verzlunarsambönd i Austur-
löndum er vel hugsanlegt að skrifstofur
SAS geti aðstoðað yður. Við höfum ára-
tuga reynslu í slíkri fyrirgreiðslu.
Það er stutt frá Bangkok til fjölmargra
heillandi borga og bæja Austurlanda. At-
hugið hjá þeim ferðaskrifstofum, sem
hafa söluumboð fyrir okkur, hve ótrúlega
lítið ævintýraferð til Bangkok kostar nú.
Það sem áður var fjarlægur draumur í
þessum efnum er nú möguleiki fyrir fjölda
fólks sökum mikilla verðlækkana á þess-
um ferðum undanfarin ár.
Spyrjið ferðaskrifstofurnar
S4S
Laugavtgi 3 simi 21199 og 22299
*
Vélstjórafélag Islands
JÓLATRÉSSKEMMTUN
félagsins \erður haldin miðvikudaginn 2. jan. 1 974 kl. 1 5.00 að Hótel Loftleiðum.
Aðgöngumiðar á Bárugötu 11, sími 12630. Óseldir miðar við innganginn.
Skemmtinefndin.
Hjálparsveitir skáta um land allt,
standa nú fyrir flugeldamörkuðum.
Hvergi er meira úrval!
FLUGELDAR, BLYS, STJÖRNULJÖS, G0S;
SÖLIR0. M. FL.
UtsölustaÓir:
Flugeldamarkaðir eru undirstaða
reksturs Hjálparsveitanna.
Við hvetjum því fólktil að
verzla eingöngu við okkur.
Reykjavík
Kópavogur
Akureyri
Garðahreppur
Njarðvík
Blönduós
ísafjörður
Vestmannaeyja