Morgunblaðið - 29.12.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1973
25
félk t
fréttum
Útvarp Reykjavík
LAUGAHDAGUR
29. desembor
7.00 Morgunútvarp
VeðurfreKnir kl. 7.00, 8.15 oj» 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ok forustuKr. daj»-
bl.). 9.00 ok 10.00. Morj>unbæn kl.'7.45.
Morgunstund barnanna ki. 8.45: Svala
Valdimarsdót’tir heldur áfram að lesa
söguna „Malena og litli bróðir" eftir
Maritu Lundquist (7). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða. Morgunkaff-
ið kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og
gestir hans ræða um útvarpsdag-
skrána. Auk þess sagt frá veðri og
vegyra.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 óskaiög sjúklinga
Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Iþróttir
Umsjónarmaður: Jón Asgeirsson.
15.00 Vinsæl tónlist f Kínaveldi
Arnþór Helgason kynnir.
15.25 Útvarpsleikrit barna og unglinga.
„Ríki betlarinn" eftir Indriða Úlfsson
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Þriðji þáttur: Leyndardómur Smiðju-
Vald-a.
Persónurog Ieikendur:
Broddi ..........Aðalsteinn Bergdal.
Sólveig .............Saga Jónsdóttir
Smiðju-Valdi ........Þráinn Karlsson
Afi ..........Guðmundur Gunnarsson
Móðir Brodda Þórhalla Þorsteinsdóttir
Faðir Brodda.........Jón Kristinsson
Geiri ........Friðrik Steingrímsson
Daði og sögumaður....Arnar Jónsson
Séra Sveinn ....Marinó Þorsteinsson
Skólastjóri ..........Þórir Gislason
Á skjánum
LAUGARDAGUR
29. desember 1973
17.00 Iþróttir
l’msjónarmaður Ómar Ragnarsson.
18.15 Enska knattspyrnan
hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Söngelska fjölskyldan
Bandarískur söngva- og gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.50 Vaka
Dagskrá um bólmenntir og listir.
l’msjónarmaður Ólafur Haukur
Símonarson.
21.40 Tom Jones
Rödd ...........Guðmundur Ólafsson
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Tfu á toppnum
örn Petersen sér um dægurlagaþátt.
17.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkynningar.
19.00 Veðurspá.
Frétt aspegill.
19.20 Framhaldsleikritið: „Sherloek
Holmes“
eftir Sir Arthur Conan Doyle og Mich-
ael Hardwick. (Aðurútv. 196.3)
Fyrsti þáttur: Ættgöfgur piparsveinn.
Þýðandi: Andrés Björnsson. Leik-.
stjóri: Flosi Ólafsson.
Persónur og leikendur:
Watson .............Rúrik Haraldsson
. Holmes.........Baldvin Halldórsson
l’ngþjónn...........Jón Múli Arnason
Lestrade.....Þorsteinn ö. Stephensen
Hattv ..........Herdís Þorvaldsdóttir
Frank ................Helgi SkViIason
20.00 Djass og Ijóðlist
Dagskrá flutt í N'orræna húsinu á lista-
hátíð í fyrra.
l'msjón: Jón Óskar.
Lesarar: Ingibjörg Stephensen og
Róbert Arnfinnsson.
Hljóðfæraleikarar: Arni Elfar. Gunnar
Örmslev. Guðmundur Steingrímsson
og Helgi Kristjánsson.
21.00 Frá Svíþjóð
Sigmar B. Hauksson flytur þáttinn.
21.20 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum á
fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
Bresk bíómynd frá árinu 1936. byggð á
sögu eftir Henry Fielding.
Aðalhlutverk Albert Finney. Susannah
York. Hugh Griffilh og Danu* Edith
Ewans.
Þýðandi Jón Thor Halraldsson.
Sagan gerist í ensku sveitahéraði á 18.
öld.
Tom Jones elst upp á virðulegu sveita-
setri hjá fólki af göðum ættum. En um
ætt hans sjálfs og uppruna er margt á
huldu. Hann verður brátt hinn mesti
myndarpiltur og gengur mjög í augun á
hinu fagra kyni. Hann unir þessu að
vonum vel. en þar kemur þó. að hann
eignast öfundarntenn. sent verða
honum skeinuhættir.
23.35 Dagskrárlok
félk f
fjélmíélum
Í KVÖLD kl. 19.20 verður flutt-
ur fyrsti þáttur leikritaflokks
um Sherlock Holmes. Þessir
þættir, sem eru ellefu talsins.
voru áður fluttir á árinu 1963.
Hér er um að ræða sjálfstæða
þætti, þ.e.a.s. hver þáttur fjall-
ar um einstakt sakamál, sem
þeir félagar Sherlock Holes og
Riírik Haraldsson
Watson.
leikur
Raldvin Halldórsson — fer með
hlutverk Sherloek Holmes.
Watson upplýsa af sinni al-
kunnu hugkvæmni og snilld.
Aðalhlutverkið leikur Bald-
vin Halldörsson, en Watson
leikur Rúrik Haraldsson.
Fyrsti þátturinn. sem heitir
„Ættgöfugur piparsveinn".
þýddi Andrés Björnsson. en
þættirnir eru samdir eftir sög-
um sir Arthur Conan Dovle.
I KVÖLD kl. 21.40 er brezka
kvikmyndin Tom Jones á dag-
skrá sjónvarpsins. Myndin er
frá árinu 1963 og sætir tiðind-
um, að svo „nýleg" mynd sjáist
hér i sjónvarpi. Mynd þessi er
fyrir fleiri hluta sakir merki-
leg! hún er bráðskemmtileg,
vönduð að allri gerð og frábær-
lega vel leikin, svo að nokkrir
kostir séu nefndir. Sum atriði í
þessari mynd hafa orðið fræg
um allar jarðie, eins og til da>m-
is „átsena", nokkur, sem er
ógleymanleg þeim, sem séð
hafa. Kvikmyndahandritið
gerði John Osborne eftir sögu
Henry Fieldings, leikstjórinn
er Tony Richardsson (þau Van-
j essa Redgrave voru gift len
! vel) — og leikararnir eru ek
af verri endanum. Með titilhli
verkið fer Albert Finney, (
Susannah York, Hugh Griffit
Dianee Cliento og Dame Edi
Evans fara með önnur veig
mikil nlutverk.
Talið er, að hér hafi tekizt ;
bregða upp sannferðugri myr
af lifi alþýðu i Englandi á 1
öld. Myndin hlaut á sinum tín
fjölda verðlauna, — var m.
valin bezta mynd ársins 196
En hvað sem öllum verðlaunu
og hástenimdum hrósvrðum li
ur, þá er þetta mynd, sem en
inn ætti að láta fara fram h
sér.
□
um, í heimaborg sinni Sevilla.
Á morgnana er hún hin hress-
asta ekki síður en maður henn-
ar, Jose Gonzales Antequera,
sem sefur i átta tíma á nóttu
hverri. Á daginn stundar hún
atvinnu sina á barnaheimili
eins og ekkert hafi i skorizt og
án þess að sýna nokkur merki
um þreytu.
— Þetta byfjaði dag' einn í
júni árið 1943, segir Ines — Eg
geispaði og verkjaði um leið í
andlitið. Verkurinn hélt áfram
og siðan hef ég ekki getað sofið.
Eg hef leitað til fjölda lækna,
en enginn hefur hingað til get-
að hjálpað mér.
Ameriskur sérfræðingur hef-
ur fullyrt, að hann geti hjálpað,
en það mundi kosta um 250
þúsund ísl. króna, og Ines
kveðst ekki hafa efni á því,
enda bagi svefnleysið hana ekk-
ert svo heitið geti. Á myndinni
sjáum við Ines við lestur góðrar
bókar á meðan maður hennar
sefur vært sina átta tíma.
*
POPPSTJÖRNU-
BRULLAUP
Laugardagurinn 15. des. sl.
var hátíðisdagur í lifi Germaine
•Jackson, eíns Jacksonbræðr-
anna fimm, sem njóta gifur-
legra vinsælda i Bandarikj-
unum, Bretlandi og víðar um
heim sem poþphljómsveit, und-
ir nafainu The Jackson Five.
Germaine er 19 ára gamall og
hann gekk þennan dag að eiga
Hazel, 19 ára gamla dóttur
Berry Gordy jr., sem er aðaleig-
andi og forseti Motown-hljóm-
plötufyrirtækisins, sem hefur
Jackson Five og fjölmargar aðr-
arhljómsveitir, skipaðar svert-
ingjum, á sínum snærum.
SNJÓBAÐ A
HVERJUM
MORGNI
Hvort sem úti er frost eða
ekki, hefur Danuta Wasewicz.
21 árs stúlka i pólska bað-
strandarbænum Swidin við
Eystrasaltið, það fyrir reglu, að
fá sér gott og hressandi snjóbað
á hverjum morgni i grennd við
heimili sitt.
□ HEFUR
EKKI
SOFIÐ
í ÞRJÁTÍU Ar.
MÖNNUM er eflaust fersk i
minni sagan af sovézku kon-
unni, sem svaf í 20 ár. Her er
önnur saga i svipuðum dúr,
nema dæmið snýst alveg við.
Inges Palomino Anes. 57 ára
kona frá Spáni, fullyrðir, að
hún hafi sett heimsmet í svefn-
leysi þar eð henni hafi ekki
komið blundur á brá i heil 30
ár. Á hverri nóttu legst Ines til
svefns eins og lög gera ráð fyr-
ir, en hún getur ekki sofnað.
Næturnar notar hún til að lesa
bækur, og hefur nú slegið öll
met 1 útlánum á bókasöfnun-