Morgunblaðið - 09.01.1974, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JANUAR 1974
ar sér lítillega fyrir neðan bumb-
una).
— Nei, þetta byrjaði þannig að
ég hafði verið á hlut hjá hljóm-
sveitunum Brimkló og Roof Tops
og ég tók að 1/6 þátt í öllum
kostnaði, s.s. rótara, bilakostnaði,
viðgerðakostnaði o.s.frv., svona
eins og 6. ntaðurinn á bandinu. En
svo héldu þessar hljómsveitir
fund ásamt Hljómum, Pelican og
Haukum, þar sem afstaðan til mín
var endurskoðuð og ég sagði þeirn
öllum lausum, eins og eðlilegt var
á meðan ég hugsaði málið. Þegar
ég vildi semja við þá aftur, sögðu
þeir mér bara að éta skít, — ég
gæti átt mig.
um tökum á ballfólkinu hvað þá
meira.
— Nei vinur minn, „don't try to
fool nte". Það sent fer með þessa
gæja er kæruleysi og ekkert ann-
að.
Plötuútgáfan
Siðasta setning Ámunda minnir
mig á, að hann gaf út plötu með
þessu nafni á sl. ári svo ég spyr
hann um plötuútgáfu á íslandi og
hvort slík starfsemi borgar sig.
— Það hefur allavega gengið
vel hjá mér hingað til og ég held
að það sé vegna þess, að ég gef
lega sögu í sambandi við þessa
plötu: Einhver framúrskarandi
greindur gagnrýnandi hjá Vísi,
Steinar held ég að hann heiti,
skrifaði merkilega gagnrýni um
plötuna i blaðið, og tók Logana
þar alveg svakalega í gegn. Sagði
i að þeir hefðu betur setið heima |
I i gosinuog allt það. Svo fór hann
að tala um Loga sem danshljóm-
sveit og krítiseraði lagavalið hjá
þeim, nefndi meira að segja nokk-
ur lög. Við nánari athugun kom i j
ljós áð Logar höfðu aldrei verið ■
með þessi lög á prógaminu og
þegar Steinar var spurður um
þetta, sagðist hann hafa heyrt í
þessarar plötu. Víð eigum marga
góða jazzleikara og ég er viss um
að þetta gæti orðið góð plata.
Framtíðaráform
Eftir leiðindin með hljómsveil-
irnar i haust, þurfti ég að breyta
starfsemi skrifstofunnar. Egerað
vísu með hljömsveitir á mínum
snærum ennþá, en ég byggi ekki
eins mikið upp á þeim og áður. Eg
hef það miklu rólegra núna, þótt
peningalega séð sé ég kannski
betur settur en áður. Ég fór nefni-
lega að hugsa út fyrir Iandstein-
ana. Músíklífið er hvort sem er
komið á svo lágt plan hérna, að
Kasten Vogel — setur hann
sig á háan hest?
Er íslenzkt popp sveitó?
) Mörguni mun í fersku
íinni heimsókn hinnat
gætu dönsku hljóm
veitar Secret Oyster
ingað til iands á ný
iðnu ári. Einn af liðs
tiönnum hljómsveitar
nnar, píanó- og saxófón-
eikarinn Karsten Vogel,
tefur um nokkurt skeið
krifað mánaðarlega
óstla í danska hlaðið „Vi
inge“, og hafa þeir vakið
thvgli fvrir frumleika
ig skemmtileg titþrif.
h l desemberblaði „Vi
unge“ fjallar Vogel um
Norðurlandaferð Secret
Oyster. Hljómsveitin
hafði, eins og kunnugt
er, fengið styrk frá Norð-
urlandaráði til ferðar um
helztu „útkjálka “ Norð-
urlanda, og nefnir Vogel
pistilinn „Hvor ligger
verdens enda“ eða „Hvar
eru endamörk heims-
ins“. Eru það álvktunar-
orð Vogels, að ekki hafi
þeir félagar l'undið þann
stað á ferð sinni. Kemur
það fáum á óvart. Segir
Vogel, að hvort sem er í
Tromsö, í Færeyjum eða
á íslandi sé mannlífið
eitt og hiða saina, í fáu
ólíkt lífinu annars staðar
á Norðurlöndum.
% Nema ef væri popp-
tónlistin á íslandi. Eftir
að hafa farið lofsamleg-
um hrifningarorðum um
landslag og leiðir hér á
landi segir Vogel m.a.:
,,Þá komumst við líka ofut lít-
ió í kynni vió íslenzka hljömlist:
Þarna er ef til vill hæqt aó fá
hutítnynd um þaó, sem oft or
kallaó á heldur niórandi hátt
„sveitö". Hvaó hljóm- ojj tækja-
kost varðar er ástandió svipaó
þvf, sem vió bjutteum vió fyrir
7-8 árum. Og einnig hafa þessir
annars hæfu hljómlistarmenn
dálítió of ópersónulegt vióhorf
til hjjómlistar. Þeir leika effir
„línunni", en gera oe litió af
því aó skapa sér sína eigin
„línu", Aó öftru leyti er fjörugt
þarna uppi. . . "
Ilvaó skyldu islenzktr
popparar senija Ifm |)éssar fulf-
•'yróingar Vouels? SfagsiÓím
veilif andmtelum viótöku með
ákaflepa elöóu qleói.
Ég veit að þeir ætluðu sér að
koma mér á kné, þeim datt ekki i
hug að ég gæti starfaö án þeirra.
En ég starfa enn og hef aldrei
haft það betra. Það sem mér sárn-
aði mest við þá var það, að þeir
reyndu að beita sömu aðferðum
við mig og FlH hafði gert og þeir
höfðu sjálfir fordæmt áður. T.d.
fóru þeir f félagsmálaráðhera og
ætluðu að stoppa mig af með
ensku grúppurnar, en það mis-
tókst að sjálfsögðu. Ég er viss um
að þeir drullusjá eftir þessu núna,
því að þeir þurfa nú að ráða sig
sjálfir og það er sko meira um-
stang og óþægindi en svo, að hægt
sé að hrista það fram úr erminni.
Auk þess held ég að þeir græði
ekkert á þessu peningalega, en
það var upphaflega tilgangurinn
hjá þeim.
Annars get ég sagt þér eins og
er, að það er ekki hægt að stóla á
neinar hljómsveitir hérna. Það
sem ég hefði viljað gera er að
byggjaupp2—3 hljómsveitir eins
og t.d. umboðsmen úti gera. Aug-
lýsa þær upp, gefa út plötur með
þeim og leggja grundvöll að þvi,
að þær gætu starfað og haldið
vinsældum í lengri tima. Þá
mætti byggja þetta upp á tvennan
hátt. Annars vegar grúppur sem
sérhæfðu sig ídansleikjum og svo
grúppur, sem spiluðu bara á plöt-
ur og tækju svo 2—3 hljómleika á
ári.
En geta hljómlistarmenn hér lif-
að af plötum og hljómleikum ein-
göngu?
Ámundi ekur sér í herðum,
dregur upp vasaklút og snýtir sér
hressilega.. .
— Já, ef þær gefa út tvær góðar
L.P. plötur á ári og eru með fram-
bærilegt efni þá gætu þeir lifað
góðu lífi á konsertum og plötun-
um. En eins og ég sagði áðan, er
ekki hægt að stóla á þessa stráka.
Þeir eru svo óstöðugir i djobbun-
um, eru í námi eða mæta ekki á
æfingar o.s.frv., að það er ekki
hægt að leggja neitt kapital i
neina hljómsveit hér eins og þær
starfa í dag. Það er jafnvel engin
grúppa nógu göð til að ná veruleg-
þeim á balli í Klúbbnum. Sann-
leikurinn var sá, að Logar höfðu
verið auglýstir á þessu balli, en
gátu ekki mætt svo að maðurinn
hlustaði á og gagnrýndi allt aðra
hljómsveit. Ég spurði hann bara
hvaða plötu hann hefði eiginlega
verið með á fóninum, þegar hann
gagnrýndi Logaplötuna. .. var
það ekki gott hjá mér? — og A-
mundi hlær ofboðslega.
Hvað með plötuútgáfu í framtíð-
inni?
— Það er fyrst að telja plötuna
hans Jóa í aprfl. Svo er ég ákveð-
inn í að gefa út barnaplötu fyrir
næstu jól. Ég hef hugsað mé'r að
taka hana upp á barnaheimilum
og láta krakkana sjálfa syngja. Ég
gef líka örugglega út plötu með
„Litið eitt" fyrir næstu jól.
Varstu ekki að hugsa um að gefa
út jazz-plötu með Rúnari Georgs á
næstunni?
— Jú, það er alveg rétt. Ég hef
mikinn áhuga á að endurvekja
jazzinn og þess vegna vil ég gefa
út plötu með íslenzkum jazzlög-
um, sem leikin er af íslenzkum
jazzleikurum. Rúnar er rétti mað-
urinn i þetta, en hann hefur verið
svolítið framtakslaus með að drífa
þetta áfram. Svo stendur líka á að
velja lögin á plötuna. Ég var að
hugsa um að fara þess á leit við
Jón Múla, að hann yrði andlegur
ráðunautur í sambandi við gerð
ekki veitir af að hressa eitthvað
upp á það — reyna að koma því á
hærri standard. Það geri ég með
innflutningi erlendra músíkanta.
Ef Slade-hljómleikarnir heppnast
þ.e.a.s. ef ekkert verður eyðilagt í
Háskólabíói, er ákveðið að Uriah
Heep komi í marz og Nasareth í
maí. Égferút tilEnglands í næstu
viku til að ganga frá samningum
við þá. Maður verður að fara út,
til að þessir karlar taki mann al-
varlega, — ná persónulegunt kon-
takt. Þeir eru stórir þessir gæjar
úti og ofsa sveifla á þeim méð
einkaritara á einkaritara ofan.
Svo loksins þegar ég sjálfur
kemst inn fyrir þessa hringi og
þeir sjá hversu skemmtilegur og
geðfelldur persónuleiki ég er, þá
fæ ég nógan tima. Eg reikna með
að þetta verði aðalpunktarnir í
starfseminni hjá mér þetta árið.
SvO verð ég náttúrulega með plötú
útgáfuna og umboðsstarfsemi
fslenzkra skemmtikrafa.
Annars hef ég lengi verið að
spekúlera í að fara út í veitinga-
húsrekstur, en það er allt á byrj-
unarstigi, svo að bezt er að tala
ekki meira um það að svo stöddu.
Þar sem kaffið var nú búið á
könnunni sáum við ekki ástæðu
til að dvelja lengur hjá Ámunda,
enda viðtalið nú þegar orðið allt
of langt.
Sv. G.
aðeins út plötur með aðilum, sem
ekki hafa gert neina stóra hluti
áður.
Ég mótmæli þessu og bendi á,
að Jóhann G. hafi verið orðinn vel
þekktur þegar Ami gaf út plötuna
með honum.
— Já, Jóhann var búinn að spila
lengi og hafði gert nokkrar plötur
með Óðmönnum. En þær urðu
bara ekkert vinsælar og þegar
hann hætti i Náttúru var hann
búinn að missa allt álit. Nei, Jói
var ekkert nafn þegar „Don't try
to fool me“ kom út. Jóhann stefn-
ir mjög hátt, hærra en aðrir hér ef
hann fengi nægilegt fjármagn
gæti hann gert hvað sem er. Hann
er búinn að finna sig og gjörþekk-
ir orðið allt i sambandi við upp-
tökur og svoleiðis. í april n.k.
mun hann taka upp stóra plötu í
London, sem ég gef út og ég get
sagt þér það strax, að það verður
ofboðsleg plata og mjög óvenjuleg
á íslenzkan mælikvarða.
Talið berst að Loga-plötunni og
ég fer eitthvað að tala um slæma
upptöku, pressun og þess háttar,
en Ámundi lætur ekkt slá sig út af
laginu.
—Loga-pl,atan var kannski ekk-
ert sérstök tæknilega séð, en hún
sló í gegn og það var einmitt til-
gangurinn með útgáfu hennar. Eg
verð að segja þér eina skemmti-
11
,,SLAGSÍÐAN”
MORGUNBLAÐIÐ
PÓSTHÓLF 200
REYKJAVÍK
Stöðugt berast Slagsiðunni
kynstur af bréfum, með bæði
trúlegum og ótrúlegum
spurningum um hin og þessi
stór- og smástirni í popp-
heiminum. Skulu þau að sjálf-
sögðu þökkuð. En endilega vill
Slagsíðan óska eftir því við
lesendur sina á öllum aldri, að
þeir sendi henni ekki síður
pistla og ritsmiðar af ýmsu tagi
til hugsanlegrar birtingar.
Einnig lýsir siðan eindregið
eftir skorinyrtum ábendingum
og athugasemdum um efnis-
val, þvi þó svo að Slagsiðan
hafi lagt sig fram um að haía
sem fjölbreyttast efni við hæfi
ungs fólks þá getur ýmislegt
orðið útundan. Slagsíðufólk
um allar jarðir: Verið óspör á
blekið til okkar Að loklllll
skal enn ítrekað, að fullt
nafn og heimilisfang
VERÐUR að fylgja öll-
utn bréfum, en þau
verða að sjálfsögðu birt
undir dulnefni ef óskað
er. Afram með smjörið:
Borghildur Sigur-
bergsdóttir, Digranes-
vegi 72A, Kópavogi,
spvr:
Hvað heita meðlimir hljóm-
sveitarinnar Chicago? Hvað
eru þeir gamlir? Hvenær var
hljómsveitin stofnuð? Koma
þeir kannski til Islands bráð-
lega? Hver samdi lagið og
textann við „Just You and
Me"?
Svar: Chicago var stofnuð
árið 1968, kallaði sig um hrið
Chicago Transit Authority og
ávann sér fljótlega vinsældir
fyrir krafmiklajass-rokk tón-
list sina. Liðsmennirnir eru
Robert Lamm, sem leikur á
píanó og orgel og annast söng.
Terry Kath, gítar og söngur,
Peter Cetera, bassi og söngur,
James Pankow, básúna,
trompet, Lee Loughnane,
trompet, Walter Parazaider,
flauta, og Daniel Seraphine,
trommur. Unt aldur þeirra
félaga höfum við ekki upp-
lýsingar, en allt eru þetta frek-
ar ungir menn. Þvi miður mun
ekkj standa til, að þessi ágæta
hljómsveit komi til íslands í
bráð, (svo vitað sé). Og
höfundur lags og texta „Just
You And Me" er James
Pánkow.
Tveir Uarðbreppingar
spvrja:
Hversu oft er Slagsiðan í
viku i Morgunblaði tu?
Svar: Slagsiðan er, hefur
verið og mun i bráð verða tvis-
var í viku i blaðinu, þ.e. á
miðvikudögum og sunnudög-
um. Þó hefur verið rætt um að
Slagsiðunni verði fjölgað i
þrjár á viku, en óvíst er, hvort
af þvi getur orðiö á næstunni.
I framhaldt af þessari
spurningu er rétt að svara
fvrirspurn frá Þórunn í Kópa
vogi um það, hvorl Poppkornið
sé alveg hætt í Morgunblaöinu.
Jú, Poppkornið hefur h«etl
starfsemi og yfirtók Slagsiöan
allan reksturinn og úlvíkkaði
starfsvið j)ess. Blessuð sé
minning Poppkorns.
I lokin skal þess getið, að
vegna mikils fjölda fyrir-
spurna um David Bowie
(hvorki framboðið „Bówie" né
„Búwie" Þórunn min i Kópa-
vogi, heldlir „Bówie) og um
Osmonds mun Slagsíðan hafa
sama háttinn á og með Slade
siðasla sunnudag að afgreiða
þessa tvo aðila í greinafornu
með myndum á mestunni.
Verður þar meðekki eytl fleiri
orðtun i þettii góða fólk hér á
síðunni, nciiKi itm stórmál
verði að rteðti.